Morgunblaðið - 20.10.1990, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 20. OKTÓBER 1990
SJONVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖÐ2 9.00 ► Með Afa. Morgunstund með afa og Pása og er aldrei að vita hverju þeir félagarnir taka upp á, teikni- myndirnar verða á sínum stað, þar á meðal Brakúla greifi, Litastelpan og myndin um hundinn Feld. 10.30 ► Bibliusögur. Að þessu sinni fara krakkarnir til Betlehem í leit að Jesú- barninu. 10.55 ► Táningarnir í Hæðargerði. Teiknimynd. 11.20 ► Stórfótur. Teiknimynd. 11.25 ► Teikni- myndir. Úrsmiðju Warner Brothers. 11.35 ► Tinna. 12.00 ► f dýraleit. Hópur barna kemurvið í Ástralíu. 12.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 13.00 ► Lagt í'ann. Endurtekinn þáttur um ferðalög innan- lands. 13.30 ► Veröld — Sag- an í sjónvarpi (TheWorld: A Television History).
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jCfc
18.00 ► Alfreð önd (Alfred J.
Kwak). (1). Hollenskurteikni-
myndaflokkur.
18.25 ► Kisuleikhúsið. (1).
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.50 ► Táknmálsfréttir.
i .
18.55 ► Háska-
slóðir(Danger
Bay).(l)'.
Kanadiskur
myndaflokkur.
STÖÐ2 14.00 ► í brimgarðinum (North Shore). Ungur brimbrettaáhugamaður kemurtil Hawaii að leita sér frægðar og frama á risöldunum þar. Aðalhlut- verk: Matt Adler, Gregory Harrison og Nia Peeples. 15.35 ► Eðal- tónar. Tónlist- arþáttur. 16.05 ► Sportpakkinn. íþróttaþáttur í umsjá Heimis Karlssonar og Jóns Arnar Guð- bjartssonar. 17.00 ► Falcon Crest. Þeireru fáirvínbændurnirsem Angela hefur ekki eldað grátt silfur við. 18.00 ► Poppog kók. Tónlistarþátt- ur. 18.30 ► Bílaíþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Guð- bjartsson. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jOfc
Tf
19.30 ► Hringsjá.
Fréttir og fréttaskýr-
ingar.
20.10 ► Fólkið ílandinu —
Vinstri hönd fslands. Rætt
ervið Kristján Arason hand-
knattleikskappa.
20.30 ► Lottó.
20.35 ► Fyrirmyndarfaðir.
21.00 ► Uppreisnin á Bounty. Bandarísk bíómynd frá 1984. Þar segir frá hinni
frægu uppreisn áhafnarinnará skipinu Bounty gegn Bligh skipstjóra. Aðalhlut-
verk: Mel Gibson, Anthony Hopkins, Laurence Olivier, Edward Foxog Bernard Hill.
23.10 ► TinaTurner. Upptaka frátónleikum
Tinu T urner í Barcelona 6. október.
1.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► 21.20 ► Blindskák (Blind Chess). Bandarískspennu- 22.50 ► Zabou. Schimanski rannsóknarlögreglumaðurerá
19:19. Frétta- SheWrote). Framhalds- Spéspegill mynd þarsem segirfrá ungristúlku sem erhandtekin, hælum eiturlyfjamafíunnar. Aðall.: Götz George o.fl. Bönnuð
tímiásamtveð- myndaflokkur um Jessicu (Spitting ákærð og sett í fangelsi fyrir morð, sem hún ekki framdi. börnum.
urfréttum. Fletcher. Image). Breskir Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Ossie Davis. 1989. 00.30 ► Einvalaliö (The Right Stuff). Myndin er byggð á sam-
gamanþættir. Bönnuðbörnum. nefndri metsölubókTom Wolfe. 1983. Bönnuð börnum. 3.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Stöð 2;
Blindskák
■■■■ Bandarísk spennumynd frá árinu 1989, Blindskák (Blind
Ol 20 Chess), er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Það er framið
morð og í beinu framhaldi af því er ung stúlka handtekin,
ákærð og sett í fangelsi. En hún lifir í stöðugum ótta því það er
setið um líf hennar innan fangelsisins. Þegar náungi úr öðru fang-
elsi er fenginn til að kenna bókfærslu í fangelsinu sem hún er í vænk-
ast hagur hennar og tekst þeim að flýja í sameiningu. Ekki tekur
þá betra við því eftir flóttann verða þau að fara huldu höfði fyrir
bæði lögreglunni og morðingjanum. Leikstjóri er Jerry Jameson en
Burt Reynolds og Ossie Davis eru í aðalhlutverkum. Myndin er bönn-
uð börnum.
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorvaldur K. Helga-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá
lesin dagskré og veðurfregnir sagðar kl. 8.15.
Að þeím loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni Þáttur um listir sem börn stunda og
börn njóta. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og
Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á
sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti Fred Ákerström og Alice Babs syngja
sænsk lög.
11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna Menningarmál ívikulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson fær til sín
gest og ræðir við hann um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur.
(Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leiksmiðjan — Leiklestur „Dóttir línudansar-
anna" eftir Lygiu Bojunga Nunes Fyrsti þáttur.
Þýðandi: Guðbergur Bergsson.
17.00 Leslamþinn Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Hljóðritasafn Útvarpsins Gamalt og nýtt tón-
listarefni. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
20.00 Kotra Sögur af starlsstéttum. Umsjón: Signý
Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði Dansstjóri: Hermann Ragn-
ar Stefánsson. Umsjón: Ólafur Þórðarson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón: Amdís Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær
gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu
sinni Heiðar Ársælsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10,)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 Morguntónar.
9.03 Þetta lif, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhljálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur
islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngurri Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað i næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með The Pretenders Lifandi
rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „Picture book",
með Simply red frá 1985.
22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugar-
dags.) -
00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt iaugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að Tengja.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm-
arsson, Steingrimur Ólafsson. Fréttir og frétta-
tengingar af mannlegum málefnum.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Út vil ek. Umsjón Július Brjánsson. Ferða-
mál! Hvert ferðast íslendingar?
16.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjenduma.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
f
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og húsbændur
dagsins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
13.00 Haraldur Gíslason i laugardagsskapinu.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson - iþróttaþáttur.
16.00 Haraldur Gislason. Óskalögin og spjall við
hlustendur.
18.00 Snorri Sturluson. Gömlu lögin dregin fram i
dagsljósið.
22.00 Kristófer Helgason. Nætun/akt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti fslands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á.fslandi leikinn.
Umsjón Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálms-
'son. iþróttaviðburðir dagsins á milli laga.
15.00 fþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlust-
endum það helsta sem veröur á dagskrá íþrótta
um helgina.
15.10 Langþráður laugardagur frh.
19.00 Grilltónar. Tónlist frá tímabilinu 1975 til 1985.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
STJARNAN
FM102/104
Ný Rás 2?
Itveimur síðustu greinúm hefir
undirritaður fjallað um breyt-
ingarnar á Rás 1. Síðari grein end-
aði á þessum orðum: Breytingarnar
á gömlu gufunni varpa nýju ljósi á
Rás 2. Er rétt að halda úti slíkri rás
í samkeppni við einkastöðvarnar?
Væri ekki nær að opna dreifíkerfið
og hafa tvær menningar- og
fræðslurásir ætlaðar almennum af-
notagjaldendum og skólakerfínu?
Þannig væri önnur rásin sniðin við
hæfi ákveðinna hlustendahópa en
hin væri almennari.
í pistlinum kom líka fram að
dagskrá nýju gufunnar er miðuð
við ákveðna „hlustendahópa“. Mið-
degisútvarpið er t.d. miðað við þá
sem hafa „góðan tíma“ til að hlusta.
En nú er ríkisútvarpið einu sinni
útvarp allra landsmanna kostað af
skattpeningum. Þess vegna er svol-
ítið hæpið að miða dagskrána við
markhópa. Lausnin hlýtur að vera
sú að sérhæfa Rás 2. Rás 1 verður
svo almennari eða eins og Margrét
Oddsdóttir dagskrárstjóri komst að
orði um helgardagskrá nýju guf-
unnar hér í blaði 7. okt. sl: Menning-
ar- og skemmtiefni er uppistaðan í
helgardagskránni á það að höfða
til allra aldurshópa.
NýRás 2
Við höfum hér nokkrar útvarps-
rásir sem útvarpa léttpoppaðri tón-
list. Fólk þarf ekki að gjalda fyrir
þessar rásir nema e.t.v. lítilsháttar
í vöruverði. Ef dreifíkerfi RÚV og
Stöðvar 2 verður hluti af gagna-
flutningskerfí Pósts og síma þá
verður mögulegt að dreifa fleiri
popprásum um land allt. Þar með-
er engin ástæða til að borga sér-
staklega fyrir Rás 2 nema hún
breyti um stefnu. Hvemig væri að
skipta rásinni í þrjár höfuðdeildir
er miða við ákveðna markhópa?
Lítum nánar á þessar deildir.
Frœðsludeild
Þessi deild Rásar 2 væri rekin í
samvinnu við skólana, bæði ríkis-
skólana og einkaskólana og atvinn-
ulífíð. Undirritaður er sannfærður
um að slíkt útvarp getur valdið
straumhvörfum í fræðslumálum;
jafnað aðstöðu nemenda og styrkt
atvinnulífið.
íþróttadeild
Rás 2 sinnir íþróttum með sóma.
En það væri betra að hafa fastan
tíma fyrir íþróttimar sem íþrótta-
áhugamenn gætu gengið að vísum.
Þessi deild hefði nána samvinnu við
hliðstæðar deildir Rásar 2 á ríkis-
sjónvarpinu rétt eins og aðrar deild-
ir hinnar nýju rásar.
í „hallarbyltingunni“ á Fossvogs-
hæðum fauk Barna- og unglinga-
deildin. Nær hefði verið að efla
þessa deild og tengja hana við
Barna- og unglingadeild ríkissjón-
varpsins sem hefur því miður ekki
enn séð dagsins ljós. Nú er staða
stálpaðra bama ansi ótrygg á Rás
1. Aður gat í það minnsta hluti
þessa hóps gengið að ákveðnum
dagskrártíma vísum. Barna- og
unglingaútvarp mætti svo tengja
Fræðsluútvarpi. Þessar þijár deildir
tengjast síðan spjallútvarpi Stefáns
Jóns sem er kjörinn leiðtogi rit-
stjórnanna. En þar skipta menn um
ritstjórastól á svona tveggja ára
fresti til að halda ferskleikanum.
En þetta em nú bara hugmyndir
sem verða sennilega aldrei að vem-
leika. Ljósvakarýnirinn ræður engu
um ríkisbáknið.
Ólafur M.
Jóhannesson
9.00 Amar Albertsson.
13.00 Bjöm Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir slöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttimar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjami Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
22.00 Darri Ólason.
3.00 Næturpopp!
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu.
16.00 Dúpið. Tónlistarþáttur i umsjá Ellerts og
Eyþórs.
17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá ÁrniaFreys og
Inga.
21.00 Klassískt rokk. Umsjón Hans Konrad.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.