Morgunblaðið - 20.10.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. OKTOBER 1990
29
KENNSLA
Flatningsvélanámskeið
Námskeið verður haldið í B-440 dagana 6.-8.
nóvember nk. íhúsakynnum Fiskvinnsluskól-
ans a ' Hvaleyrarbraut 13, Hafnarfirði.
Þátttaka tilkynnist skólanum í síma 53547.
Baader-þjónustan.
TILKYNNINGAR
Frá menntamálaráðuneytinu
Auglýsing um styrki úr
Þróunarsjóði grunnskóla
Menntamálaráðuneytið auglýsir styrki úr
Þróunarsjóði grunnskóla skólaárið 1991-92.
Tilgangur sjóðsins er að stuðla að nýjungum,
tilraunum og nýbreytni í námsefni, kennslu-
aðferðum, námsmati og skipulagi náms og
kennslu í grunnskólum landsins.
Samkvæmt reglum sjóðsins er heimilt annað
hvert ár að tiltaka ákveðinn þátt í starfsemi
grunnskóla sem hefur forgang það ár. Hefur
verið ákveðið að umsóknir um verkefni í list-
og verkgreinum njóti að öðru jöfnu forgangs
við næstu úthlutun.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1990.
Umsóknum skal fylgja ítarleg lýsing á verk-
efninu og tilgangi þess og áætlun um fram-
kvæmd.
Umsóknareyðublöð, ásamt reglum sjóðsins
og nánari upplýsingum, fást á fræðsluskrif-
stofum og í menntamálaráðuneytinu.
UPPBOÐ
Uppboð á óskilahrossum
í Bessastaðahreppi
Opinbert uppboð verður haldið á 12 hrossum
flestum frekar ungum. dökkbrúnum, rauðum
og einu gráu, sem handsömuð voru við
Breiðabólstaði, Bessastaðahreppi, í ágúst-
mánuði sl. Gripirnir eru taldir í eigu og/eða
umsjá Jóhannesar Vestdal, Breiðabólsstöð-
um. Hrossin verða seld, þar sem þeirra hef-
ur eigi enn verið vitjað né um þau spurt.
Uppboðið fer fram við áhaldahús Garðabæj-
ar laugardaginn 27. október kl. 14.00.
Hreppstjórinn í Bessastaðahreppi.
5JÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfélag
Seltirninga
Mánudaginn 22. okt. 1990 boðum við tii
félagsfundar á Austurströnd 3, kl. 20.30. f
Dagskrá:
1. Gestur fundarins verður María Ingva-
dóttir, frambjóðandi í prófkjöri til alþing- •
iskosninga fyrir Reykjaneskjördæmi.
2. Almennar umræður um alþingismál.
3. Bæjarmál í hnotskurn.
Bjóðum alla bæjarþúa velkomna. Kaffi á könnunni.
Stiórnin.
Akureyri - Akureyri
Vinnuhópar í málefnanefndum eru að hefja starf og verða fundir í
Kaupangi við Mýrarveg. Mánudaginn 22. október kl. 20.30 verður
fjallað um eftirtalda málaflokka.
Atvinnumál. Umræðustjóri Birna Sigurbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi.
Skipulags-og byggingarmál. Umræðustjóri Jón Kr. Sólnes, bæjarfull-
trúi.
Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta.
Bæjatiulitrúar Sjálfstæðisflokksins.
Fram - Hafnarfirði
Aðalfundur
Landsmálafélagið Fram í Hafnarfiröi boðar til aðalfundar í Sjálfstæðis-
húsinu, Strandgötu 29, þriðjudaginn 23. október 1990 og hefst fund-
urinn stundvíslega kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning stjórnar.
3. Önnur mál.
Framfélagar fjölmennið. IMýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk í
Vestur-Húnavatnssýslu
Aðalfundur verður haldinn í kaffistofu Vöruhúss Hvammstanga hf.
sunnudagskvöldið 21. okt. nk. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Undirbúningur kosninga.
3. Önnur mál.
Nýir félagar velkomnir. Mætum vel.
Sjálfstæöisfélag Vestur-Húnavatnssýslu,
Bessi, félag ungra sjálfstæðismanna
og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna.
Garðabær
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Garðabæ
Aðalfundur fulltrúaráðsins verður haldinn mánudaginn 22. október
kl. 18.15 í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning undirkjörstjórnar vegna prófkjörs 10. nóvember.
3. Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ.
Hafnarfjörður -
morgunverðarfundur
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði boða til morgunverðarfundar þriðju-
daginn 23. okt. nk. kl. 7.30.
Gestir fundarins verða Árni M. Mathiesen, Kolbrún Jónsdóttir og
Lovisa Christiansen, frambjóðendur til prófkjörs Sjálfstæöisflokksins
í Reykjaneskjördæmi. Morgunmatur á vægu verði.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnirnar.
Baldur, FUS, 16 ára
Laugardaginn 20. október heldur Baldur upp á afmæli sitt. Húsið
opnað kl. 21.00 og verður opið til kl. 01.00. Hljómsveitin Pinkowitz
leikur undir borðum.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Ása, félags ungra sjálfstæðismanna, verður haldinn mið-
vikudaginn 24. október nk. kl. 21.00 í Valhöll.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna íÁrbæjar-
og Seláshverfi
Aðalfundur
Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Ár-
bæjar- og Seláshverfi verður haldinn mið-
vikudaginn 24. október nk. í Hraunbæ 102,
kl. 20.00 stundvíslega.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Akranes
- Bæjarmálefni
Fundur um bæjar-
málefni verður hald-
inn í Sjálfstæðishús-
inu, Heiðargerði 20,
í dag, sunnudaginn
21. október, kl.
10.30. Bæjarfulltrú-
ar Sjálfstæðis-
flokksins mæta á
fundinn.
Allir velkomnir.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á Akranesi.
Sjálfstæðisfélag
Seltirninga
Mánudaginn 22. okt. 1990 boðum við til
félagsfundar á Austurströnd 3, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Gestur fundarins verður Marfa Ingva-
dóttir, frambjóðandi í prófkjöri til alþing-
iskosninga fyrir Reykjaneskjördæmi.
2. Almennar umræður um alþingismál.
3. Bæjarmál í hnotskurn.
Bjóðum alla bæjarbúa velkomna. Kaffi á könnunni.
Stjórnin.
■60-
Stjórnarfundi
1 SUS frestað
SAMBAND UNCRA
SIÁLFSTÆDISMANNA
Stjórnar-, varastjórnar- og
trúnaðarmenn SUS takið eftir!
Stjórnarfundi SUS sem halda átti laugardaginn 20. október kl. 14.00,
hefur verið frestað.
Tilkynning um nýjan fundartíma verður send í pósti.
Wélagsúf ..
□ GIMLI 599022107 = 1
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíuiestur í kvöld kl. 20.30.
Ræðumaður: RóbertThompson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar famundan:
Sunnudagur: Safnaðarsam-
koma kl. 11.00. Ræðumaður:
Róbert Thompson. Barnagæsla.
Vigsla kjallara í samkomulok.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaöur: Róbert Thompson.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Föstudagur: „Mót fyrir fólk".
Hefst kl. 9.00 i Kirkjulækjarkoti.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Sunnudagur: Almenn samkoma
kl. 16.30. Skírn.
FERÐAFELAG
© ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533
Sunnudagsferðir
21. október kl. 13.00
a. Fjöruferðfjölskyldunnar:
Hvítanes-Brynjudalsvogur.
Skemmtilegt fjörulall í Hvalfirðin-
um. Hugað að lífríki fjörunnar
m.a. kræklingi. Hernámsminjar í
Hvítanesi skoðaðar. Munið fjöru-
Iffsbók Ferðafélagsins. Seld með
afslætti á kr. 500,- í ferðinni.
b. Botnsdalur-Glymur
Gengið að Glym, hæsta fossi
landsins. Verð i ferðirnar kr.
1.000,.- frítt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Mætið
vel á sunnudaginn svo farþega-
fjöldi í Ferðafélagsferðum á
árinu nái tölunni 6000; það
vantar aðeins 24 til að það
rætist. Það borgar sig að ger-
ast félagi í Ferðafélaginu. Skrá-
ið ykkur í ferðunum eða hringið
á skrifstofuna.
Ferðafélag íslands.
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson, miðill
og Diane Elliot, miðill, halda
skyggnilýsingafund þriðjudaginn
23. október kl. 20.30 í Skútunni,
■ Dalshrauni 14, Hafnarfirði. Hús-
ið opnað kl. 19.30. Miðar seldir
við innganginn.
tímarit um dulræn málefni. Elsta
rit sinnar tegundar á íslandi.
Meðal efnis í nýjasta hefti:
„Er íslenskt jurtaseyði, eftir upp-
skrift að handan, að vinna á í
baráttunni gegn krabbameini".
„Hvað er endurholdgun?".
„Dulræn skynjun dýra".
„Er nýöldin nýjung?" o.fl.
Afgreiðsla og pöntun áskrifta hjá
Sálarrannsóknafélagi. íslands,
Garðastræti 8, önnur hæð, sími
18130.
ÚTIVIST
G19FINN11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUl 14MK
Sunnudagur 21. október
Kl. 09.00
Reykjavíkurgangan
Laustengd raðganga, sem allir
geta tekiö þátt í. Þriðja ferð:
Steinkross - Víkingslækur -
Þingskálar. Gengið frá Stein-
krossi eftir gamalli sögufrægri
leið um athafnasvæði Heklu.
Sögu- og staðfróðir Rangæingar
verða fylgdarmenn.
Kl. 13.00
Hraun - Óseyrarbrú
Gengið frá Hrauni í Ölfusi niður
með ósum Ölfusár út á Ós-
eyrartanga. Litið á haug Lén-
harðs fógeta. Brottför í báðar
ferðirnar frá BSI - bensínsölu.
Stansað við Árbæjarsafn.
Sjáumst.
Útivist.