Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 SKRIFSTOFUTÆKNI TÖLVUSKÓLA REYKJAVÍKUR OPNAR ÞÉR NÝJAR LEIÐIR Á VINNUMARKAÐNUM Með námi í skrifstofutækni nærð þú tóðum tökum á tölvum og notkun þeirra. Þú lærir bókfærslu, stíómun og fleiri viðskiptagreinar, rifíar upp ýmislegt í íslensku og færð góða innsýn í viðsSdpataensku o.£ Námið tekur 3-4 mánuði og að því loknu útskrifast þú sem skrífstofutæknin Þú getur valið um morgun-, eftírmiðdags- eða kvöldtíma. Við bjóðum upp á afar hagstæð greiðslukjöE Innritun er þegar hann. Hringdu strax í síma 687590 og víð sendum þér bækling um hæl. Prófkjör í Reykjavík * eftir Birgi Isleif Gunnarsson Þessa dagana er hugur sjálfstæð- ismanna í fjórum kjördæmum í rík- um mæli bundinn við prófkjör sem þar fara fram nú um helgina. Sjálf- stæðisfólk á Vestfjörðum, Austurl- andi, Suðurlandi og í Reykjavík vel- ur frambjóðendur flokksins í næstu þingkosningum í þessum prófkjör- um. Úrslitin eru mikilvæg því að hér er verið að velja það fóik sem bera á stefnu flokksins fram til sigurs í næstu Alþingiskosningum og vinna síðan að því að koma stefnunni í framkvæmd á næsta kjörtímabili. Fyrsta prófkjörið Eðli málsins samkvæmt verður prófkjörið í Reykjavík það umfangs- mesta. Atkvæðisrétt hafa allir félag- ar í sjálfstæðisfélögunum og geta menn skráð sig í eitthvert félag al- veg til loka kjörfundar. Þegar þetta er ritað eru um 10 þúsund manns á kjörskrá, en þeim mun væntanlega fjölga fram að lokum kjörfundar. Sjálfstæðisflokkurinn reið á vaðið með að taka upp prófkjör við val á framboðslista. Þegar á árinu 1945 efndi flokkurinn til prófkjörs við val á lista til bæjarstjórnarkosninga í Reykjavík sem fram fóru í janúar 1946. Þetta þótti mikil nýlunda og var djarfleg ákvörðun á sínum tíma. Þátttaka í þessu fyrsta prófkjöri var bundin við félaga í sjálfstæðisfélög- unum í Reykjavík og gildir sama reglan nú. Opin prófkjör gagnrýndu þessa djarflegu aðferð, en hún reyndist vinsæl og þátttaka var mjög góð. Slík opin prófkjör voru síðan haldin í allmörg skipti, bæði vegna kosninga tily borga- rstjórnar og Alþingis. Síðustu prófkjör sem haldin hafa verið á vegum flokksins í Reykjavík hafa hins vegar verið bundin við þátttöku þeirra sem skrá sig í flokk- inn. Rökin fyrir þeirri aðferð hafa helst verið þau að eðlilegt sé að flokksbundið sjálfstæðisfólk hafí þau forréttindi fram yfir aðra að fá að velja frambjóðendur flokksins, og hefur það sjónarmið orðið ofan á í annars oft heitum umræðum um prófkjörin, gildi þeirra og prófkjörs- aðferðir. Mikið verk frambjóðenda Frambjóðendur flokksins eiga mikið verk fyrir höndum næstu mánuði. Þeirra bíður að leiða Sjálf- stæðisflokkinn fram til sigurs í kom- andi kosningum. Það er verkefni frambjóðenda flokksins að skýra fyrir þjóðinni þá upplausn og þann glundroða sem fylgt hefur vinstri stjórninni. Flestum er að vísu ljóst hvernig komið er. Gæfuleysi ríkis- stjórnarinnar birtist meðal annars í ótrúlega litlu fylgi meðal þjóðarinnar í skoðanakönnunum. Þó þarf að gera fólki betur grein fyrir samhengi stjórnmálanna og gera mönnum ljóst að það er stefna þessara flokka og hugmyndafræði þeirra sem drepur í dróma atvinnulífið og dregur úr krafti og frumkvæði einstakling- anna. Birgir ísleifur Gunnarsson „Það er verkefni fram- bjóðenda flokksins að skýra fyrir þjóðinni þá upplausn og þann glundroða sem fylgt hefur vinstri stjórn- • • íí ínm. blasa alls staðar við. - Stöðva þarf útþenslu ríkisbáknsins og lækka skatta. - Samskipti við Evrópubandalagið verður að taka föstum tökum. - Snúa þarf að braut aukinna ríkis- afskipta og miðstýringar og auka fijálsræði í viðskipta- og atvinnu- málum. - Menntakerfið þarf að endurbæta. Þetta eru aðeins örfá dæmi um brýn viðfangsefni og Sjálfstæðis- flokkurinn einn er hæfur til þess að hafa forystu um farsæla lausn þeirra. Prófkjörið í Reykjavík er fyrsti liður í kosningabaráttu flokks- ins. Ég hvet sjálfstæðisfólk til þátt- töku því góð kjörsókn er mikill styrk- ur í þeirri baráttu sem framundan er. Eftir þetta fór prófkjör oft fram við val á frambjóðendum til borgar- stjómar, en voru þá jafnan bundin við flokksmenn og úrslit fyrst og fremst leiðbeinandi, þó að í raun hafi þau ráðið_ mestu um skipan framboðslista. Árið 1966 tók Sjálf- stæðisflokkurinn upp þá nýlundu að afna til opins prófkjörs fyrir borgar- stjórnarkosningarnar það ár. Margir gardeur STAKIR JAKKAR einlitir, köflóttir DÖMUBUXUR margar gerðir, einlitar, köflóttar, riflaflauel, gallaefni HNÉBUXUR einlitar, köflóttar BUXNAPILS og PILS einlit, munstruð BEIN PILS 62 cm og 75 cm síð EINNIG BLÚSSUR FRÁ SEIDEN STICKER ÞÝSKAR PEYSUR OG JERSEY PILS Ctöutitv. c verslun, Skerjabraut 1 v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 611680 Opið daglega frá kl. 9.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00 Taka þarf til hendinni Flokkurinn þarf að geta tekið til hendinni í þjóðfélaginu. Verkefnin Bryndís Brynjólfsdóttir Höfundur er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og tckurþátt í prófkjöri í Reykjnvík. Ingunn Guðmundsdóttir Kostur fyrir Sunnlendinga eftirBryndísi Brynjólfsdóttur oglngunni Guðmundsdóttur Nú býður sig fram til setu á Al- þingi fyrir Suðurlandskjördæmi Arndís Jónsdóttir kennari á Sel- fossi. Þar er á ferðinni dugmikil og sterk kona. Hún hefur starfað mik- ið að félagsmálum innan Sjálfstæð- isflokksins, setið í nefndum á veg- um bæjarins og nú á þessu kjör- tímabili verið varaþingmaður. Störf hennar hafa gefið henni þá reynslu og þá víðsýni sem þarf til að geta þjónað kjördæminu sem best. Það er áríðandi að vel takist til við uppstillingu framboðslista, svo hann eigi möguleika þegar á hólm- inn er komið. Framboðslisti er hvorki sterkur né sigurstranglegur nema á- honum sitji kona í öruggu sæti. Arndís sækist eftir kjöri í þriðja sæti listans, við styðjum hana heils- hugar og vonum að aðrir Sunnlend- ingar sjái sér fært að gera það einn- ig, það verður enginn svikinn af því, hún er áhugasöm og tilbúin að takast á við þau málefni stór og smá sem varða kjördæmið. Höfundar eru bæjnrfulltrúar á Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.