Morgunblaðið - 25.10.1990, Page 38

Morgunblaðið - 25.10.1990, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 w Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennari óskast frá 19. nóvember vegna for- falla (barnsburðarleyfi). Kennslugreinar: Bók- færsla, vélritun, samfélagsfræði, íslenska og stærðfræði. Alls 30 stundir. Upplýsingar veitir Gyifi Guðmundsson, skóla- stjóri, í símum 92-14399 og 92-14380. Skólastjóri. Sölumaður - tölvur Óskum eftir að ráða starfsmann í verslun. Starfssvið: Sala á tölvum og tölvubúnaði. Umsækjandi þarf að vera með góða fram- komu og hafa haldgóða þekkingu á tölvum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til: Tölvusölunnar hf., Suður- Iandsbraut20, pósthólf 8960,128 Reykjavík. hagvIrki Verkamenn - byggingavinna Hagvirki hf. óskar að ráða verkamenn til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Páls- son, sími 652864 og 53999. t OLVUSALAIXI HF Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja með B-löggildingu. Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsspn, kaup- félagsstjóri, sími 98-78132 eða 98-78121. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. JMtoJnwbifeife Meirn en þú geturímyndað þér! Framreiðslunemar Óskum að ráða framreiðslunema nú þegar. Upplýsingar gefur Aðalbjörg milli kl. 13.00 og 15.00 á morgun, föstudag. Hótel Borg. WtÆkMÞAUGL ÝSINGAR ÝMISLEGT Tap óskast Fyrirtæki, sem á uppsafnað tap, óskast keypt. Sendið nákvæmar upplýsingar um fyrirtækið. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Tilboð merkt: „Tap - 8148" sendist auglýs- ingadeild Mbl. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Guðmundur H. Garðarsson Kosningaskrifstofan er í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, jarðhæð (að norðan- verðu). Opin virka daga kl. 14.00-21.00 og um helgar kl. 10.00-16.00. Símar: 38730 - 38761 - 38765. Stuðningsmenn A TVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 170fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða). UPPBOÐ Uppboð á óskilahrossum f Bessastaðahreppi Opinbert uppboð verður haldið á 12 hross- um, flestum frekar ungum, dökkbrúnum, rauðum og einu gráu, sem handsömuð voru við Breiðabólstaði, Bessastaðahreppi, í ágústmánuði sl. Gripirnir eru taldir í eigu og/eða umsjá Jóhannesar Vestdal, Breiða- bólsstöðum. Hrossin verða seld, þar sem þeirra hefur eigi enn verið vitjað né um þau spurt. Uppboðið fer fram við áhaldahús Garðabæjar laugardaginn 27. október kl. 14.00. Hreppstjórinn í Bessastaðahreppi. KENNSIA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, s. 17800 Ný námskeið að byrja: Vefnaður 1. nóv., fyrir framahldsnema. Prjóntækni 30. okt. Bútasaumur 31. okt., fyrir byrjendur. Útsaumur 1. nóv. Dúkaprjón 3. nóv. Körfugerð 7. nóv. 15.-18. nóv. Einföld pappírsgerð FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Snæfellingar - Hnappdælir - Reykjavík Mætum öll á vetrarfagnað laugardag 27. okt. í Risinu, Borgartúni 32, áður Klúbburinn. Félagsvist hefst kl. 20.30. Snæfellingakórinn í Reykjavík syngur nokkur lauflétt lög undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Skemmtinefndin. TIL SÖLU Til sölu eða leigu 1. Verslunarpláss á jarðhæð ca 400 fm í Faxafeni 12. Laust nú þegar. Tilbúið til afhendingar. Auðvelt að skipa í 2x200 fm sjálfstæðar einingar. 2. Skrifstofuhúsnæði ca 400 fm á Bíldshöfða 12. Fullfrágengið utan og innan. Lyfta. Skiptanlegt í 50 fm, 70 fm, 120 fm eða 140 fm einingar. 3. Verslunarpláss á jarðhæð, 65 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 140 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 160 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 286 fm, Hring- braut 119. Upplýsingar á skrifstofunni í símum 34788 og 685583. QS’Steintak hf ^ VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16,112 REYKJAVÍK Amerískt snyrtivöruumboð til sölu. Góðir tekjumöguleikar, léttur lager. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri - 14175“ fyrir 29. október. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæöismanna í launþegastétt, heldur aðalfund í dag, fimmtudaginn 25. október 1990, kl. 18.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórn Þórs. Akureyri - Akureyri Vinnuhópar í málefnanefndum verða með fundi í Kaupangi við Mýrar- veg í dag, fimmtudaginn 25. október, kl. 20.30. Menningarmál: Umræðustjóri Rut Hansen, fulltrúi í menningarmála- nefnd. Umhverfismál: Umræðustjóri Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Bæjarfuiltrúar Sjálfstæðisflokksins. Aðalf undur Týs verður haldinn föstudaginn 26. okt. kl. 21.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Skyrsla stjómar. 2. Kosning formanns. 3. Önnur mál. Léttar veitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Týr. Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði Aðalfundur sjálf- stæðiskvennafé- lagsins Vorboða verður haldinn mánudaginn 29. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, og Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt. Kaffiveitingar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.