Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 w Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennari óskast frá 19. nóvember vegna for- falla (barnsburðarleyfi). Kennslugreinar: Bók- færsla, vélritun, samfélagsfræði, íslenska og stærðfræði. Alls 30 stundir. Upplýsingar veitir Gyifi Guðmundsson, skóla- stjóri, í símum 92-14399 og 92-14380. Skólastjóri. Sölumaður - tölvur Óskum eftir að ráða starfsmann í verslun. Starfssvið: Sala á tölvum og tölvubúnaði. Umsækjandi þarf að vera með góða fram- komu og hafa haldgóða þekkingu á tölvum. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir sendist til: Tölvusölunnar hf., Suður- Iandsbraut20, pósthólf 8960,128 Reykjavík. hagvIrki Verkamenn - byggingavinna Hagvirki hf. óskar að ráða verkamenn til starfa á höfuðborgarsvæðinu. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Páls- son, sími 652864 og 53999. t OLVUSALAIXI HF Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja með B-löggildingu. Upplýsingar gefur Ágúst Ingi Ólafsspn, kaup- félagsstjóri, sími 98-78132 eða 98-78121. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. JMtoJnwbifeife Meirn en þú geturímyndað þér! Framreiðslunemar Óskum að ráða framreiðslunema nú þegar. Upplýsingar gefur Aðalbjörg milli kl. 13.00 og 15.00 á morgun, föstudag. Hótel Borg. WtÆkMÞAUGL ÝSINGAR ÝMISLEGT Tap óskast Fyrirtæki, sem á uppsafnað tap, óskast keypt. Sendið nákvæmar upplýsingar um fyrirtækið. Með allar upplýsingar verður farið sem trún- aðarmál. Tilboð merkt: „Tap - 8148" sendist auglýs- ingadeild Mbl. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins Guðmundur H. Garðarsson Kosningaskrifstofan er í Húsi verslunarinnar, Kringl- unni 7, jarðhæð (að norðan- verðu). Opin virka daga kl. 14.00-21.00 og um helgar kl. 10.00-16.00. Símar: 38730 - 38761 - 38765. Stuðningsmenn A TVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 170fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða). UPPBOÐ Uppboð á óskilahrossum f Bessastaðahreppi Opinbert uppboð verður haldið á 12 hross- um, flestum frekar ungum, dökkbrúnum, rauðum og einu gráu, sem handsömuð voru við Breiðabólstaði, Bessastaðahreppi, í ágústmánuði sl. Gripirnir eru taldir í eigu og/eða umsjá Jóhannesar Vestdal, Breiða- bólsstöðum. Hrossin verða seld, þar sem þeirra hefur eigi enn verið vitjað né um þau spurt. Uppboðið fer fram við áhaldahús Garðabæjar laugardaginn 27. október kl. 14.00. Hreppstjórinn í Bessastaðahreppi. KENNSIA HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, s. 17800 Ný námskeið að byrja: Vefnaður 1. nóv., fyrir framahldsnema. Prjóntækni 30. okt. Bútasaumur 31. okt., fyrir byrjendur. Útsaumur 1. nóv. Dúkaprjón 3. nóv. Körfugerð 7. nóv. 15.-18. nóv. Einföld pappírsgerð FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Snæfellingar - Hnappdælir - Reykjavík Mætum öll á vetrarfagnað laugardag 27. okt. í Risinu, Borgartúni 32, áður Klúbburinn. Félagsvist hefst kl. 20.30. Snæfellingakórinn í Reykjavík syngur nokkur lauflétt lög undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Skemmtinefndin. TIL SÖLU Til sölu eða leigu 1. Verslunarpláss á jarðhæð ca 400 fm í Faxafeni 12. Laust nú þegar. Tilbúið til afhendingar. Auðvelt að skipa í 2x200 fm sjálfstæðar einingar. 2. Skrifstofuhúsnæði ca 400 fm á Bíldshöfða 12. Fullfrágengið utan og innan. Lyfta. Skiptanlegt í 50 fm, 70 fm, 120 fm eða 140 fm einingar. 3. Verslunarpláss á jarðhæð, 65 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 140 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 160 fm, Hring- braut 119. Verslunarpláss á jarðhæð, 286 fm, Hring- braut 119. Upplýsingar á skrifstofunni í símum 34788 og 685583. QS’Steintak hf ^ VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16,112 REYKJAVÍK Amerískt snyrtivöruumboð til sölu. Góðir tekjumöguleikar, léttur lager. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tækifæri - 14175“ fyrir 29. október. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæöismanna í launþegastétt, heldur aðalfund í dag, fimmtudaginn 25. október 1990, kl. 18.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Önnur mál. Stjórn Þórs. Akureyri - Akureyri Vinnuhópar í málefnanefndum verða með fundi í Kaupangi við Mýrar- veg í dag, fimmtudaginn 25. október, kl. 20.30. Menningarmál: Umræðustjóri Rut Hansen, fulltrúi í menningarmála- nefnd. Umhverfismál: Umræðustjóri Björn Jósef Arnviðarson, bæjarfulltrúi. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Bæjarfuiltrúar Sjálfstæðisflokksins. Aðalf undur Týs verður haldinn föstudaginn 26. okt. kl. 21.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: 1. Skyrsla stjómar. 2. Kosning formanns. 3. Önnur mál. Léttar veitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Týr. Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði Aðalfundur sjálf- stæðiskvennafé- lagsins Vorboða verður haldinn mánudaginn 29. október kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Önnur mál. Gestir fundarins verða Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, og Lovísa Christiansen, innanhússarkitekt. Kaffiveitingar. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.