Morgunblaðið - 29.11.1990, Síða 46

Morgunblaðið - 29.11.1990, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 FESTINGAR boltar og rær, allar geröir og stæröir. 9 OpiA frá 8 — 18 Laugardaga9-13 STRANDGATA 75 HAFNARFJÖRÐUR ■a 91-652965 • guarantee lor qualily EBScholtes F4805 ELX Ofn Yfir-undirhiti, blástur og grill, fituhreinsun, svart eöa hvítt glerútlit, tölvuklukka meö tímastilli. TH 483 B Helluborð Keramik yfirborö, svartur eöa hvítur rammi, fjórar hellur, þar af tvær halogen, sjálfvirkur hitastillir og hitaljós. LV12 242 Uppþvottavél 12-manna, 4 kerfi, þar af eitt sparnaöarkerfi, efri körfu má hækka og lækka, lágvær (42 db), svört og hvít. Funahöfða 19 sími 685680 Brúarframkvæmd- ir á Suðurlandi eftir Eggert Haukdal Undirritaður hefur flutt svohljóð- andi þingsályktunartillögu á - Al- þingi: „Alþingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að hún hlutist til um að hraða hönnun og öðrum undirbún- ingi brúarframkvæmda á Suður- landi í þeim tilgangi að eftirtaldar framkvæmdir verði ákveðnar sem hér segir við endurskoðun vega- áætlunar í vetur: 1. Ný brú á Markarfljót verði byggð og henni lokið á árinu 1991 vegna þeirrar miklu hættu sem stafar af skemmdum á gömlu brúnni frá því í sumar. 2. Ný brú á Kúðafljót verði byggð í beinu framhaldi af framkvæmdum við Markarfljót. 3. Brú á Hvítá hjá Bræðratungu verði byggð samkvæmt nánari tímaáætlun í framhaldi af verklok- um við Kúðafljót. 4. Áform um byggingu göngu- brúar yfir Ölfusá hjá Selfossi verði hrint í framkvæmd árið 1991.“ Brú á Markarfljót Ný brú á Markarfljót er á gild- andi vegaáætlun þar sem gert er ráð fyrir að hún verði byggð á árun- um 1991 og 1992 og ætlað fjár- magn til hennar þessi ár. I sumar bilaði núverandi brú og var gert við hana til bráðabirgða, en óvíst er hversu lengi sú viðgerð dugar. Með nýrri brú styttist vegalengdin um 5 km. Þessi tillaga er fyrst og fremst flutt til að undirstrika nauðsyn þess að byggingu brúarinnar ásamt tengingu verði lokið á næsta ári í ljósi þeirra atburða er gerðust í sumar. Ný Markarsfljótsbrú hefur of lengi verið sett til hliðar í brúar- framkvæmdum á Suðurlandi. Veld- ur því m.a. að hin stöðugi niður- skurður á fé til vegamála, en einn- ig að ýmsir sérfræðingar og stjórn- málamenn hafa talið hana svo trausta að ekkert lægi á. Brúin minnti hins vegar á sig sjálf í sum- ar og ber að fagna því. En jafn- framt ber að þakka að ekki hlaust af slys. Þessi atburður vakti menn loks til umhugsunar um að það þyrfti að taka til hendinni. Frá þeim tíma er brúin bilaði hefur Vegagerðin verið að skoða málið. Á fundi Vegagerðarinnar með þingmönnum Suðurlands sl. fimmtudag 8. nóvember voru niður- stöður Vegagerðarinnar kynntar. Segir svo í minnisblaði um Markar- fljót: „Samkvæmt skýrslu um ástand brúar á Markarfljóti kemur eftirfar- andi fram: Niðurstöður vettvangsskoðunar. Ástand yfirbyggingar er sæmilegt og gefur ekki tilefni til neinna sér- stakra ráðstafana nú. Hins vegar eru nokkrir sökklar illa farnir og sig brúarstöpuls í sumar bendir tii að staurar undir brúnni séu að gefa sig. Brúin er nú orðin 57 ára göm- ul og það flóð sem var í ánni í sum- ar var ekki nærri því að vera eitt af stórflóðum sem komið hafa í ána.“ Hversu lengi getur núverandi brú dugað, spyr Vegagerðin. „Niðurstöður: Yfirbygging er í nothæfu ástandi en ástand fimm sökkla að austan er slæmt og hefur BREFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 FONDURVORUR ÆVINTÝRAHEIMUR ALLRAR FJÖLSKYLDUNNAR ®VÖLUSTEINN„ Foxafen 14, Sími 679505 sökkull einn þegar sigið um 15 sm. Mestar líkur eru á því að einn eða fleiri staurar hafi gefið sig í stöpli eitt þegar hann seig. Ástand stöp- uls tvö er mjög slæmt og sökklar þijú til fimm eru rétt á vetur setj- andi. Nú í haust verður að styrkja stöpul eitt og tvö. Ef stöplar þijú, fjögur og fimm eiga að standa und- ir umferð meira en til næsta hausts verður einnig að setja gijót að þeim.“ Og síðan er undirstrikað: Grjótvörn við stöplana er 'á engan hátt trygging fyrir að stöplarnir standi vegna þess að í flóðum getur hún skolast í burtu.“ Svo mörg eru þau orð. En í lok minnisblaðsins leggur Vegagerðin til að byggð verði brú á Markarfljót 1991, þ.e. á næsta ári. Hafist verði handa í mars og brúnni lokið í októ- ber. Útboð á vegi og varnargörðum verði hins vegar ekki fyrr en síðari hluta árs 1991. Kostnaður 1991 er áætlaður 140 millj. kr. Áður er fram komið í minnisblaðinu að heildar- kostnaður við brúna ásamt vegi og varnargörðum sé 289 millj. Auðvit- að vilja stjórnendur Vegagerðar rík- isins leysa þessi mál með meiri myndarskap, en þeir hafa yfir sér húsbónda sem stöðugt sker niður fjármagn í einu mesta byggðarlagi iandsbyggðarinnar sem eru vega- málin. Ef þessar tillögur ná fram að ganga verður brúin ekki tekin í notkun fyrr en hálfu til heilu ári eftir að henni er lokið. Það virðist eiga að bíða í marga mánuði eftir vegi og görðum. En þannig má ekki standa að framkvæmdum. Það er ekki hægt að bjóða upp á að hafa brúna sjálfa tilbúna í október 1991 en taka hana ekki í notkun fyrr en í fyrsta lagi á miðju sumri 1992. Það verður að hefjast handa um vegi og varnargarða miklu fyrr þannig að brú og vegur komist í gagnið snemma árs 1992. Þess LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER SOMÆE Á STIGAHUS • LITAVER • LITAVER • LITAVER • LITAVER • heim i l isverslun me ð s tíl LAUGAVEGI 1 3 SÍMI625870 GBC-lnnbinding Fjórar mismunandi gerðir af efni og tækjum til innbindingar B. ARNAR HF. Skipholti 9-105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Þú svalar lestrarþörf dagsins Eggert Haukdal „Með breytingu á vega- áætlun fyrir 1990 sem afgreidd var í fyrra, voru framlög til vega- mála skorin niður af stjórnarliðum um tæp- an milljarð. Samkvæmt fregnum úr sljórnar- herbúðum á enn að vega í sama knérunn.“ verður að krefjast af stjórnvöldum að mál verði leyst með þeim hætti. Benda má á í þessu sambandi að útboð nú eftir áramótin gætu verið hagkvæm með tilliti til verktaka miðað við þann hægagang sem er á álversmálinu. Eins má minna á'• hættuna sem vatnsveitu Vest- mannaeyja og landbroti stafar af ánni sem leysist með nýrri brú og tilheyrandi varnargörðum. Brú á Kúðafljót Auk Markarfljóts fjallar tillaga mín um Kúðafljót, brú á Hvítá hjá Bræðratungu og göngubrú á Ölfusá svo sem fram kemur í þingsályktun- artillögunni. Ný brú á Kúðafljót er ekki inni á núverandi vegaáætlun. Vegagerðin gerir ráð fyrir að hún verði byggð fyrir sunnan Skaftár- tunguna þannig að nýr Suðurlands- vegur á þessum kafla mundi ekki liggja um Skaftái-tunguna eins og hann gerir nú. Skaftártungan er nú snjóþyngsti kaflinn á leiðinni frá Reykjavík og austur á Firði. Sér- staklega sker hún sig nú úr eftir að nýr vegur var gerður yfir Mýr- dalssand mun sunnar en gamli veg- urinn. Nýja brúin verður því ekki aðeins mikii samgöngubót fyrir austurhluta. Vestur-Skaftafells- sýslu heldur einnig fyrir alla Aust- firði. Stytting vegna nýrrar brúar á Kúðáfljót er í kringum 7 km. Brú á Hvítá hjá Bræðratungu Nýlokið er byggingu nýrrar brúar á Tungufljót við bæinn Krók í Bisk- upstungum. Þessi brú leysir af hólmi gamla brú sem er nokkru ofar við fossinn Faxa. Með þessu Prufu-hitamælar + 50 til + 1000 C í einu tæki meö elektrón- ísku verki og Digital sýn- ingu. It^L ®SdÐir(lsnuigjafflr diéirD§$®irii <& ©® M. Vesturgötu t6 - Símar 14680-132» AkkkkMlbllikfcl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.