Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 64

Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 64
64 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 yjjfvom SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR • ALLA- FJÖLSKYLDUNA «Stinga ekki >Úr fínustu merinóull ^Mjög slitsterk » Má þvo viö 60°C SKÁTABÚÐIN SNORRABRAUT 60, S. 624145 r JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTARLINSA: óxZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - VINDHUÓÐNEMI - TÍMA- OG DAGSETNINGARMÖGULEIKAR - TITILTEXTUN: 8 LITÍR - LENGD UPPTÖKU: 90 MÍNÚTUR - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI / MILLISNÚRA FYRIR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI VEGUR AÐEINS: 0,7 KG. SÉRTILBOÐ KR. 79.950,- stgr. 35 Afborgunarskilmálar (£] VÖNDUÐ VERSLUN HyðMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I r á /UJa^ K^MOBAy AUÐSTILLT MORATEMP blöndunar- tækin eru með auðveidri einnar handar stillingu á hitastigi og vatnsmagni. MORA sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. meiri anægja Þú svalar lestraijþörf dagsins ásíöum Moggans! KNATTSPYRNA ísfirðing- ar sigruðu ÍSFIRÐINGAR sigruðu íinnan- húsmóti J.F.E. í knattspyrnu sem knattspyrnudeild Ung- mennafélags Bolungarvíkur stóð að í Bolungarvik fyrir skömmu. Alls tóku 75 knatt- spyrnumenn þátt í mótinu frá ísafirði, Súðavík, Hólmavík, Reykjavík auk heimamanna. Mótið stóð yfir í tvo daga og var keppt í riðlum. Keppt var um verðlaunabikar sem Jón Fr. Einarsson, byggingarverktaki í Bol- ^^■■■i ungarvík gaf til Gunnar þessa móts. Hattsson A-lið ísfirðinga skrifar sigraði og var það skipað þeim: Veigari Guðbjörnssyni, Sigurði Viðarssyni, Jakobi Tryggvasyni, Guðmundi Gíslasyni og Hauki Benediktssyni. A-lið Bolvíkinga v.arð í öðru sæti og B-lið ísfirðinga í þriðja. Á haustdögum var knattspyrnu- nefnd UMFB endurskipulögð og aukinn kraftur settur í starfið. Að sögn Jóns E. Guðfínnssonar, form- anns nefndarinnar, hefur verið unn- ið að því að viðhalda og auka áhuga á knattspyrnuiðkun í bæjarfélaginu. Bolvíkingar tóku ekki þátt í síðasta íslandsmóti, en ætla að vera með íslandsmeistaramótið í shotokan Haldið í Seljaskóla um helgina. KATA Börn fædd 1981-83: Lísa Lim, Þðrshamri. Einar Jónsson, Þórshamri. Stefnir Agnarsson — Breiðabliki. Börn fædd 1978-1980 - 8. til 10. kyu: Hrólfur Karl Cela, Þórshamri. Þórarinn Möller, Breiðabliki. Hlynur Þór Steingrímsson, Þórshamri. Böm fædd 1978-1980 — 7. kyu og hærra: Kristján Guðjónsson, Þórshamri. Halldór Kárason, Þórshaniri. Guðmundur Óli Gunnarsson, Þórshamri. Ungl. fæddir 1975-1977 — 8. til 10. kyu: Egill Egilsson, Þórshamri. Erlingur Guðlaugsson, Þórshamri. Tristan Lambertsson, Þórshamri. Unglingar fæddir 1975-1977 — 7. kyu og hærra: Sighvatur Kristinsson, Þórshamri. Uúfur Leifsson, Þórshamri. Ólafur Halldór Hafsteinsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 8. til 10. kyu: Margrét Guðmundsdóttir, Þórshamri. Lára Pálsdóttir, Þórshamri. Tryggvi Erlingsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 7. og 6. kyu: Kristína Rossello, Haukum. Bjami Kærnested, Þórshamri. Jóhann Heimisson, Haukum. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 5. kyu og hærra: Helgi Jóhannesson, Breiðabliki. Ámi Þór Jónsson, Breiðabliki. Halldór Narfi Stefánsson, Þórshamri. Hópkata unglinga fæddir 1974 og yngri: A-lið Þórshamars. B-lið Þórshamars. A-lið Breiðabliks. Hópkata fullorðinna fæddir 1973 og eldri: A-lið Þórshámars. A-lið Breiðabliks. A-iið Hauka. KUMITE Börn fædd 1980-1982: Auðunn Helgason, Breiðabliki. Kristinn Steingrímsson, Þórshamri. Karl Garðarsson, Þórshamri. Böm fædd 1977-1979 - 8. tU 10. kyu: Erlingur Guðleifsson, Þórshamri. GunnarFriðrikss., Karatefél. Vesturbæjar. Matthías Ámason, Þórshamri. Börn fædd 1977-1979 — 7. kyu og hærra: Leifur Leifsson, Þórshamri. Sæmundur Aðalbjömsson, Þórshamri. Ámi P. Maack, Þórshamri. Unglingar fæddir 1977-1976: Ámi Þór Jónsson, Breiðabliki. Jóhann Heimisson, Haukum. Skúli Guðmundsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1973 og eldri — 6. kyu og lægra: Gunnar Júlíusson, Þórshamri. Bjarni Kæmested, Þórshamri. Karl Viggó Vigfússon, Haukum. Fullorðnir f. 1973 og eldri — 5. kyu og hærra: Ásmundur Isak Jónsson, Þórshamri. Helgi Jóhannesson, Breiðabliki. Matthías Friðriksson, Breiðabliki. Kumite kvenna — opinn flokkur: Oddbjörg Jónsdóttir, Breiðabliki. Anna Sandgren, Þórshamri. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri. Sveitakeppni karla — 3ja manna sveitir: A-lið Þórshamars. A-Iið Breiðabliks. Karatedeild Hauka. Þórsnamar malaði gull Lið Þórshamars vann til flestra gullverðlauna á íslandsmeist- aramótinu í Shotokan sem fram fór í íþróttahúsi Seljaskólans um helg- ina. Liðið vann til 13 gullverðlauna, 11 silfur- og 11 bronsverðlauna. Karatedeild Breiðabliks fékk fem gullverðlaun, fimm silfur- og þrenn bronsverðlaun. Nýliðar Hauka í Hafnarfirði unnu til fyrstu verð- launa sinna á Shotokan-móti, fengu ein silfurverðlaun og þrenn brons- verðlaun, og Karatefélag Vestur- bæjar fékk ein silfurverðlaun. Keppendur voru um 100 talsins í 18 flokkum og tókst mótið vel, án alvarlegra meiðsla. Ásmundur ísak Jónsson náði besta árangri mótsins. Hann sigraði í kumite karla og í opnum flokki og var í sigursveit Þórshamars í kata og kumite. Helgi Jóhannsson sigraði í kata karla og varð í 2. sæti í þremur greinum, þ.á.m. kumite karla, þar sem hann tapaði fyrir Ásmundi. Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton Haldið í TBR-húsinu um síðustu helgi. Tvíliðaleikur hnokka: Bjöm Jónsson/Jón Gunnar Margeirsson, TBR—Ingvi Sveinsson—Harald jlaraldsson, TBR..........................'15:315:11 Einliðaleikur hnokka: Magnús Helgason, Vík—Ingvi Sveinsson, TBR.......................12:10 5:1112:9 Einliðaieikur táta: Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR—Hildur Otte- sen, TBR.......................11:211:1 Tvenndarleikur hnokka og táta: Jón Gunnar Margeirsson/Ingibjörg Þor- valdsdóttir, TBR—Björn Jónsson/Hrund Atladóttir, TBR................15:2X5:3 Tvíliðaleikur táta: Guðríður Gísiadóttir/Hildur Ottesen, TBR—Hrund Atladóttir/Ingibjörg Þorvalds- dóttir, TBR...,...............15:1115:4 Einliðaleikur meyja: Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR—Margrét Þóris- dðttir, TBR....................11:311:4 Tvíliðaleikur meyja: Svandís Kjartansdóttir/Vigdís Ásgeirsdótt- ir, TBR—Margrét Þórisdóttir/Magnea Magnúsdóttir, TBR.............15:3 15:6 Einliðaleikur sveina: Haraldur Guðmundsson, TBR—Eiríkur Eggertsson, TBR...............11:1 11:0 Tvíliðaleikur sveina: Guðmundur Hreinsson/Tryggvi Nielsen, TBR—Haraldur Guðmundsson/Orri Árna- son.TBR...................15:7 7:15 15:13 Tvenndarleikur sveina og meyja: Haraldur Guðmundsson/Vigdís Ásgeirs- dóttir, TBR—Margrét Þórisdóttir/Orri Ámason, TBR...................15:318:17 Einliðaleikur drengja: Sigtryggur Óli Hákonarson, KR—Karl Eiríksson, TBR............15:4 10:15 15:5 Tvíliðaleikur drcngja: Ivar Gíslason/Njörður Ludvigsson, TBR— Jón Sigurðsson/Skúli Sigurðsson 15:3 18:17 Einliðaleikur telpna: Ester Ottesen, TBR—Elísabet Júlíusdóttir, TBR...........................11:712:11 Tvíliðaleikur telpna: Guðlaug Júlíusdóttir/Vaídís Jónsdóttir, TBR, Vík.—Elísabet Júlíusdóttir/Ester Ottesen, TBR.................17:1117:14 Tvenndarleikur drengja og telpna: Valdís Jónsdóttir/Tryggvi Nieisen/TBR— Ivar Gíslason/Elísabet Júlíusdóttir, TBR ..............................15:8 15:8 Einliðaleikur piita: Andri Stefánsson, Vík.—Viðar Gíslason, Vík.......................15:4 7:1515:6 Einliðaleikur stúlkna: Anna Steinsen, TBR—Áslaug Jónsdóttir, TBR...........................11:4 11:8 Áslaug Jónsdóttir og Andri Stefánsson (til vinstri á myndinnijsigruðu Við- ar Gíslason og Önnu Steinsen í tvenndarleiik pilta og stúlkna. Tviliðleikur stúlkna: Áslaug Jónsdóttir/Anna Steinsen, TBR— Bryndís Baldvinsdóttir/Sigrún Erlendsdótt- ir.TBR...........................15:015:0 Tvenndarleikur pilta og stúlkna: Áslaug Jónsdóttir/Andri Stefánsson, TBR—Viðar Gíslason/Anna Steinsen, Vík., TBR..........................15:11,15:4 Guöríður Gísladóttir og Hildur Ottesen (t.v.) sigruðu Hrund Atladóttir og Ingibjörgu Þorvaldsdóttur í tvíliðaleik táta. Morgunblaðið/Gunnar ísfirðingar sigruðu í J.F.E mótinu. Á myndinni er sigurliðið ásamt Jóni Fr. Einarssyni. Frá vinstri: Veigar Guðbjöms- son, Sigurður Viðarsson, Jón Fr. Einarsson, Jakob Tryggvason, Guðmundur Gíslason og Haukur Benediktsson. næsta sumar. Jón sagði að hér í bæ væri mikill áhugi á knattspyrnu ekki síst hjá þeim yngstu, og þeim yrði að sinna betur. Rúnar Guð- mundsson frá ísafirði hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks næsta keppnistímabil og mun hann hefja störf 1. febrúar. Næsta verkefni nefndarinnar er innanhússmót fyrir yngsta aldurs- hópinn, sex til tíu ára, einskonar pollamót. Stefnt er því að halda það í byijun desember. „Áætlaður kostnaður starfsins á þessu ári er á þriðju milljón króna. Öflun fjár hefur gengið nokkuð vel þó enn vanti mikið uppá til að endar nái saman. En við fáum hvarvetna já- kvæðar viðtökur," sagði Jón. Hann sagði að ætlunin væri að virkja enn frekar foreldra og að- standendur leikmanna. „Þó svo að meistaraflokkurinn sé andlitið á starfinu þá kemur sá flokkur til KARATE/SHOTOKAN með að eflast fyrst og fremst með því að leggja rækt við ungu leik- mennina og þar eigum við ótrúlega efnilega einstaklinga." „Það má segja að skammtíma- markmið okkar er að vinna upp áhuga fyrir starfinu, en jafnframt leggja upp langtímamarkmið knatt- spyrnudeildarinnar," sagði Jón E. Guðfinnsson. URSLIT BADMINTON

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.