Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 yjjfvom SÆNSK GÆÐANÆRFÖT FYRIR • ALLA- FJÖLSKYLDUNA «Stinga ekki >Úr fínustu merinóull ^Mjög slitsterk » Má þvo viö 60°C SKÁTABÚÐIN SNORRABRAUT 60, S. 624145 r JAPAN VIDEOTÖKUVÉLAR ALSJÁLFVIRKAR UÓSNÆMI: 7 LUX - AÐDRÁTTARLINSA: óxZOOM - SJÁLFVIRKUR FOCUS - VINDHUÓÐNEMI - TÍMA- OG DAGSETNINGARMÖGULEIKAR - TITILTEXTUN: 8 LITÍR - LENGD UPPTÖKU: 90 MÍNÚTUR - RAFHLAÐA/HLEÐSLUTÆKI / MILLISNÚRA FYRIR SJÓNVARP OG MYNDBANDSTÆKI VEGUR AÐEINS: 0,7 KG. SÉRTILBOÐ KR. 79.950,- stgr. 35 Afborgunarskilmálar (£] VÖNDUÐ VERSLUN HyðMCO FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005 I r á /UJa^ K^MOBAy AUÐSTILLT MORATEMP blöndunar- tækin eru með auðveidri einnar handar stillingu á hitastigi og vatnsmagni. MORA sænsk gæðavara fyrir íslenskar aðstæður. Fást í byggingavöruverslunum. meiri anægja Þú svalar lestraijþörf dagsins ásíöum Moggans! KNATTSPYRNA ísfirðing- ar sigruðu ÍSFIRÐINGAR sigruðu íinnan- húsmóti J.F.E. í knattspyrnu sem knattspyrnudeild Ung- mennafélags Bolungarvíkur stóð að í Bolungarvik fyrir skömmu. Alls tóku 75 knatt- spyrnumenn þátt í mótinu frá ísafirði, Súðavík, Hólmavík, Reykjavík auk heimamanna. Mótið stóð yfir í tvo daga og var keppt í riðlum. Keppt var um verðlaunabikar sem Jón Fr. Einarsson, byggingarverktaki í Bol- ^^■■■i ungarvík gaf til Gunnar þessa móts. Hattsson A-lið ísfirðinga skrifar sigraði og var það skipað þeim: Veigari Guðbjörnssyni, Sigurði Viðarssyni, Jakobi Tryggvasyni, Guðmundi Gíslasyni og Hauki Benediktssyni. A-lið Bolvíkinga v.arð í öðru sæti og B-lið ísfirðinga í þriðja. Á haustdögum var knattspyrnu- nefnd UMFB endurskipulögð og aukinn kraftur settur í starfið. Að sögn Jóns E. Guðfínnssonar, form- anns nefndarinnar, hefur verið unn- ið að því að viðhalda og auka áhuga á knattspyrnuiðkun í bæjarfélaginu. Bolvíkingar tóku ekki þátt í síðasta íslandsmóti, en ætla að vera með íslandsmeistaramótið í shotokan Haldið í Seljaskóla um helgina. KATA Börn fædd 1981-83: Lísa Lim, Þðrshamri. Einar Jónsson, Þórshamri. Stefnir Agnarsson — Breiðabliki. Börn fædd 1978-1980 - 8. til 10. kyu: Hrólfur Karl Cela, Þórshamri. Þórarinn Möller, Breiðabliki. Hlynur Þór Steingrímsson, Þórshamri. Böm fædd 1978-1980 — 7. kyu og hærra: Kristján Guðjónsson, Þórshamri. Halldór Kárason, Þórshaniri. Guðmundur Óli Gunnarsson, Þórshamri. Ungl. fæddir 1975-1977 — 8. til 10. kyu: Egill Egilsson, Þórshamri. Erlingur Guðlaugsson, Þórshamri. Tristan Lambertsson, Þórshamri. Unglingar fæddir 1975-1977 — 7. kyu og hærra: Sighvatur Kristinsson, Þórshamri. Uúfur Leifsson, Þórshamri. Ólafur Halldór Hafsteinsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 8. til 10. kyu: Margrét Guðmundsdóttir, Þórshamri. Lára Pálsdóttir, Þórshamri. Tryggvi Erlingsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 7. og 6. kyu: Kristína Rossello, Haukum. Bjami Kærnested, Þórshamri. Jóhann Heimisson, Haukum. Fullorðnir f. 1974 og eldri — 5. kyu og hærra: Helgi Jóhannesson, Breiðabliki. Ámi Þór Jónsson, Breiðabliki. Halldór Narfi Stefánsson, Þórshamri. Hópkata unglinga fæddir 1974 og yngri: A-lið Þórshamars. B-lið Þórshamars. A-lið Breiðabliks. Hópkata fullorðinna fæddir 1973 og eldri: A-lið Þórshámars. A-lið Breiðabliks. A-iið Hauka. KUMITE Börn fædd 1980-1982: Auðunn Helgason, Breiðabliki. Kristinn Steingrímsson, Þórshamri. Karl Garðarsson, Þórshamri. Böm fædd 1977-1979 - 8. tU 10. kyu: Erlingur Guðleifsson, Þórshamri. GunnarFriðrikss., Karatefél. Vesturbæjar. Matthías Ámason, Þórshamri. Börn fædd 1977-1979 — 7. kyu og hærra: Leifur Leifsson, Þórshamri. Sæmundur Aðalbjömsson, Þórshamri. Ámi P. Maack, Þórshamri. Unglingar fæddir 1977-1976: Ámi Þór Jónsson, Breiðabliki. Jóhann Heimisson, Haukum. Skúli Guðmundsson, Þórshamri. Fullorðnir f. 1973 og eldri — 6. kyu og lægra: Gunnar Júlíusson, Þórshamri. Bjarni Kæmested, Þórshamri. Karl Viggó Vigfússon, Haukum. Fullorðnir f. 1973 og eldri — 5. kyu og hærra: Ásmundur Isak Jónsson, Þórshamri. Helgi Jóhannesson, Breiðabliki. Matthías Friðriksson, Breiðabliki. Kumite kvenna — opinn flokkur: Oddbjörg Jónsdóttir, Breiðabliki. Anna Sandgren, Þórshamri. Ingibjörg Júlíusdóttir, Þórshamri. Sveitakeppni karla — 3ja manna sveitir: A-lið Þórshamars. A-Iið Breiðabliks. Karatedeild Hauka. Þórsnamar malaði gull Lið Þórshamars vann til flestra gullverðlauna á íslandsmeist- aramótinu í Shotokan sem fram fór í íþróttahúsi Seljaskólans um helg- ina. Liðið vann til 13 gullverðlauna, 11 silfur- og 11 bronsverðlauna. Karatedeild Breiðabliks fékk fem gullverðlaun, fimm silfur- og þrenn bronsverðlaun. Nýliðar Hauka í Hafnarfirði unnu til fyrstu verð- launa sinna á Shotokan-móti, fengu ein silfurverðlaun og þrenn brons- verðlaun, og Karatefélag Vestur- bæjar fékk ein silfurverðlaun. Keppendur voru um 100 talsins í 18 flokkum og tókst mótið vel, án alvarlegra meiðsla. Ásmundur ísak Jónsson náði besta árangri mótsins. Hann sigraði í kumite karla og í opnum flokki og var í sigursveit Þórshamars í kata og kumite. Helgi Jóhannsson sigraði í kata karla og varð í 2. sæti í þremur greinum, þ.á.m. kumite karla, þar sem hann tapaði fyrir Ásmundi. Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton Haldið í TBR-húsinu um síðustu helgi. Tvíliðaleikur hnokka: Bjöm Jónsson/Jón Gunnar Margeirsson, TBR—Ingvi Sveinsson—Harald jlaraldsson, TBR..........................'15:315:11 Einliðaleikur hnokka: Magnús Helgason, Vík—Ingvi Sveinsson, TBR.......................12:10 5:1112:9 Einliðaieikur táta: Ingibjörg Þorvaldsdóttir, TBR—Hildur Otte- sen, TBR.......................11:211:1 Tvenndarleikur hnokka og táta: Jón Gunnar Margeirsson/Ingibjörg Þor- valdsdóttir, TBR—Björn Jónsson/Hrund Atladóttir, TBR................15:2X5:3 Tvíliðaleikur táta: Guðríður Gísiadóttir/Hildur Ottesen, TBR—Hrund Atladóttir/Ingibjörg Þorvalds- dóttir, TBR...,...............15:1115:4 Einliðaleikur meyja: Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR—Margrét Þóris- dðttir, TBR....................11:311:4 Tvíliðaleikur meyja: Svandís Kjartansdóttir/Vigdís Ásgeirsdótt- ir, TBR—Margrét Þórisdóttir/Magnea Magnúsdóttir, TBR.............15:3 15:6 Einliðaleikur sveina: Haraldur Guðmundsson, TBR—Eiríkur Eggertsson, TBR...............11:1 11:0 Tvíliðaleikur sveina: Guðmundur Hreinsson/Tryggvi Nielsen, TBR—Haraldur Guðmundsson/Orri Árna- son.TBR...................15:7 7:15 15:13 Tvenndarleikur sveina og meyja: Haraldur Guðmundsson/Vigdís Ásgeirs- dóttir, TBR—Margrét Þórisdóttir/Orri Ámason, TBR...................15:318:17 Einliðaleikur drengja: Sigtryggur Óli Hákonarson, KR—Karl Eiríksson, TBR............15:4 10:15 15:5 Tvíliðaleikur drcngja: Ivar Gíslason/Njörður Ludvigsson, TBR— Jón Sigurðsson/Skúli Sigurðsson 15:3 18:17 Einliðaleikur telpna: Ester Ottesen, TBR—Elísabet Júlíusdóttir, TBR...........................11:712:11 Tvíliðaleikur telpna: Guðlaug Júlíusdóttir/Vaídís Jónsdóttir, TBR, Vík.—Elísabet Júlíusdóttir/Ester Ottesen, TBR.................17:1117:14 Tvenndarleikur drengja og telpna: Valdís Jónsdóttir/Tryggvi Nieisen/TBR— Ivar Gíslason/Elísabet Júlíusdóttir, TBR ..............................15:8 15:8 Einliðaleikur piita: Andri Stefánsson, Vík.—Viðar Gíslason, Vík.......................15:4 7:1515:6 Einliðaleikur stúlkna: Anna Steinsen, TBR—Áslaug Jónsdóttir, TBR...........................11:4 11:8 Áslaug Jónsdóttir og Andri Stefánsson (til vinstri á myndinnijsigruðu Við- ar Gíslason og Önnu Steinsen í tvenndarleiik pilta og stúlkna. Tviliðleikur stúlkna: Áslaug Jónsdóttir/Anna Steinsen, TBR— Bryndís Baldvinsdóttir/Sigrún Erlendsdótt- ir.TBR...........................15:015:0 Tvenndarleikur pilta og stúlkna: Áslaug Jónsdóttir/Andri Stefánsson, TBR—Viðar Gíslason/Anna Steinsen, Vík., TBR..........................15:11,15:4 Guöríður Gísladóttir og Hildur Ottesen (t.v.) sigruðu Hrund Atladóttir og Ingibjörgu Þorvaldsdóttur í tvíliðaleik táta. Morgunblaðið/Gunnar ísfirðingar sigruðu í J.F.E mótinu. Á myndinni er sigurliðið ásamt Jóni Fr. Einarssyni. Frá vinstri: Veigar Guðbjöms- son, Sigurður Viðarsson, Jón Fr. Einarsson, Jakob Tryggvason, Guðmundur Gíslason og Haukur Benediktsson. næsta sumar. Jón sagði að hér í bæ væri mikill áhugi á knattspyrnu ekki síst hjá þeim yngstu, og þeim yrði að sinna betur. Rúnar Guð- mundsson frá ísafirði hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks næsta keppnistímabil og mun hann hefja störf 1. febrúar. Næsta verkefni nefndarinnar er innanhússmót fyrir yngsta aldurs- hópinn, sex til tíu ára, einskonar pollamót. Stefnt er því að halda það í byijun desember. „Áætlaður kostnaður starfsins á þessu ári er á þriðju milljón króna. Öflun fjár hefur gengið nokkuð vel þó enn vanti mikið uppá til að endar nái saman. En við fáum hvarvetna já- kvæðar viðtökur," sagði Jón. Hann sagði að ætlunin væri að virkja enn frekar foreldra og að- standendur leikmanna. „Þó svo að meistaraflokkurinn sé andlitið á starfinu þá kemur sá flokkur til KARATE/SHOTOKAN með að eflast fyrst og fremst með því að leggja rækt við ungu leik- mennina og þar eigum við ótrúlega efnilega einstaklinga." „Það má segja að skammtíma- markmið okkar er að vinna upp áhuga fyrir starfinu, en jafnframt leggja upp langtímamarkmið knatt- spyrnudeildarinnar," sagði Jón E. Guðfinnsson. URSLIT BADMINTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.