Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 jUfr 11.30 ► HM í alpagreinum skíðaíþrótta. Bein útsehdingfrá keppni írisas- vigi kvenna. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið: 13.30 ► Hlé. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 jO. TF 13.50 ► Einu sinni var ...(17) (llétaitunefois ..JFranskur teiknimyndaflokkur með Fróða ogfélögum. 18.20 ► iþróttaspegill. Þáttur um barna- og unglingaíþróttir. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Fjölskyldulíf (36) (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhalsþáttur. 17.30 ► Maja býfluga.Teiknimynd um býfluguna Maju. 17.55 ► Fimm félagar (Famous Five). Þáttur um hugrakka krakka. 18.35 ► Ádagskrá. Endurtek- inn þáttur um dagskrá komandi viku. 18.20 ► Eðaltónar. Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Frank M. Halldórs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.65.) 7.45 Listróf — Meðal efnis er myndlistargagn- rýni Guðþergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðudregnit. 8.30 Fréttayfirlit.________________________________ ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. Galdrasaga. Jón Júliusson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 „Eldfuglinn" eftir Igor Stravinskij. Sinfóníu- hljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. (Einnig Cltvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog’viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Ellin. Ástin. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson.(Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) Lögreg’lan Margir góðir útvarps- og sjón- varpsþættir falla þessa dag- ana í skugga Persaflóafjölmiðlaæð- isins. En nú eru ýmsir teknir að þreytast á þessum einhæfa frétta- flutningi þótt enn sitji undirritaður Iímdur við skjáinn eða útvarpsvið- tækið. Aðrir hildarleikir líkt og ömurleg stríð í Afríku þar sem framdir eru stríðsglæpir dag hvern falla í skugga orrustunnar miklu. Og það eru svo sem víðar háð stríð en á vígvöllum. Ósýnileg stríð eru háð í voru litla og friðsæla samfé- lagi dag hvern. ÓsýnilegstríÖ Signý Pálsdóttir hefir að undan- förnu stjórnað þáttum á Rás 1 er bera heitið: Kotra — Sögur af starfsstéttum. Þættir Signýjar hafa margir verið fróðlegir. Undirritaður er í það minnsta þeirrar skoðunar að það sé bæði menntandi og þrosk- andi að gaumgæfa starfsvettvang 13.30 Hornsófínn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm". eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (7) 14.30 Svíta númer 1 ópus 5. eftir Sergei Rak- hmanínov Vladimir Ashkenazy og André Previn leika á tvö pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkfút um kýraugað — „Heilar og sælar, h'úsmæður góðar”. Umsjón: Viðar Eggerlsson. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðsluog furðuritum og leita til sér- fróðra manna. 17.30 Partíta númer 6 í e-moll. eftir Johann Sebast-' ian Bach Mari-Elizabeth Morgen leikurá píanó. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Tónleikar tileinkaðir tónskáldinu Györgu Ligeti. Taco Kooistra leikur á selló með kammersveit hollenska útvarpsins; Elgar How- arth stjórnar. samborgaranna. Menn eiga það til að lökast inni í hólfum býkúpusam- félagsins. í -lokaþættinum sem var á dagskránni uppúr hádegi sl. sunnudag skoðaði Signý Pálsdóttir starfsvettvang lögreglumanna. Ræddi dagskrárgerðarmaðurinn við Grétar Norðfjörð lögregluvarð- stjóra, Skarphéðin Njálsson hjá umferðarlögreglunni og Þóri Steingrímsson rannsóknarlögreglu- mann. Lögreglumenn eru bundnir þagn- arskyldu og því voru þeir þremenn- ingar varfærnir er þeir lýstu starf- inu. Samt mátti nú merkja af máli lögreglumannanna að hér ríkti stundum einskonar stríðsástand að baki hinnar sléttu og felldu fram- hliðar hins borgaralega „velferðar- samfélags“. Eða eins og Grétar Norðfjörð komst að orði: Við sjáúm þá hlið borgarinnar sem hinn al- menni borgari sér ekki. Viðhorf Grétars til löggæslustarfsins var annars mjög í anda hinnar kristi- 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 LesturJ’assiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 2. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Konan sem kom klukkan sex" eftir Gabriel Garcia Marques Útvarpsleik- gerð: Klaus Mehrlander. Þýðandi og leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Sigurður Skúla- son, Þorsteinn Gunnarsson og Guðrún Gísladótt- ír. (Endurtekið úr miðdegisútvarpi frá fimmtu- degi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi næsta sunnudag kl. 8.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram, 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jó- hanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. Hver myrti Sir Jeffrey Smith? Sakamálagetraun Rásar 2 milli 14.00 og 15.00. 16.00 Fréttir. legu kærleikshugsjónar er leggur áherslu á aðstoð við meðbræðurna. Var greinilegt að varðstjóranum rann til rifja að horfa uppá grand- vara menn missa stjórn á sér vegna hins efnahagslega svartnættis og baráttu við atvinnuleysisvofuna. Þessi örvænting kæmi oft upp á yfírborðið þegar menn lyftu glasi. Þá var varðstjórinn þeirrar skoðun- ar að samskipti fólks, ekki síst ungs fólks, væru hörkulegri en fyrrum. Hér kæmu fíkniefni gjaman við sögu og drykkja ungmenna. Glæpir væru of tíðir og full ástæða til að hefja átak gegn glæpum. Fyrirmyndir Það virðist einhver siðferðis- brestur hafa orðið í samfélagi okk- ar og skal engan undra þegar ráða- menn svíkja undirritaða drengskap- arsáttmála og misnota opinbert fé í embættisreisum en limirnir dansa víst eftir höfðinu. Löggæslumenn- 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Bullinamingvase". með Roy Har- íper frá 1977.' 20.00 Lausa rásin-. Spurningakeppni framhalds- skólanna Nemar i framhaldsskólum landsins etja kappi á andlega sviðinu. Umsjón: Sigrún Sigurð- ardóttir. 21.00 Á tónleikum með Echo and the Bunnymen. Lifandi rokk. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Ellin. Ástin. Umsjón: Þor- steinn J. Vilhjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðuriand. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. irnir í Kotru minntust einmitt á gildi fordæmisins og þá stefnu að senda forvarnarfulltrúa út í skólana og á vinnustaðina. Þegar hafa tveir slíkir fulltrúar hafið störf á vegum lögreglunnar. Vonandi ber starf þessara manna ríkulegan ávöxt. Og hvernig væri að efna til'sér- stakra forvarnaþátta í sjónvarp- inu? í þessum þáttum mætti til dæmis fjalla um: fíkniefni, áfengis- vanda, heimilisofbeldi, slys, þjófnaði og fangelsismál. A dögunum var sýndurTiierkur þáttur um utangarðsunglinga í ríkissjónvarpinu. Sá þáttur varpaði ljósi á erfiðleika og angist þessara ungmenna. Slíkir þættir, ef þeir eru vandaðir og unnir í samvinnu opin- berra aðila jafnt og félagasamtalfa, geta kannski forðað okkur frá óþarfa skærum? Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríði Sigurðardótt- ir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan, Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Kl. 10.30 Morgungestur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sveitatónlist, Umsjón: Gísli Kristjánsson. 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Pétursson og Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast góða vini. Gestir koma í hljóð- stofu og ræða vináttuna. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Hjálparstarf" 13.30 „Hraðlestin" Helga og Hjalti. 16.00 „Á kassanum" Gunnar Þorsteinsson. 19.00 Dagskráriok. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Morgunvakt Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vaktinni. Starfs- maður dagsins og íþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Fróðleiksmolar í bland við annað. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þóröarson og Bjarni Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Fréttaþáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 22.00 Haraldur Glslason. Tónlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Harladur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til I tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. 9.00 Fréttayfirlit. kl. 9.20 Textabrot. Kl, 9.30 Kvikmyndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubilaleikur og óvænt simtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sígurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandaríkjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið. ÚTRÁS 16.00 Kvennó. 20.00 MS 18.00 Framhaldskólafréttir. 22.00 MH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.