Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 28
28
MORG^NP^AÐID, VIDSKIPn/AIVINHUIJtF ÞRIлBA€W'29.(JANÚAR 1991
Ráðgjöf
Starfshópur
um gæðastjóm-
uníþjónustu-
fyrirtækjum
GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG
íslands gangsetti í byrjun jan-
úar starfshóp um gæðastjórnun
í þjónustufyrirtækjum. Þátttak-
endur eru 16 fulltrúar fyrir 14
fyrirtæki og er tilgangur starfs-
hópsins að standa fyrir fræðslu
og kynningarstarfi um efnið
meðal þeirra.
Að sögn Höskuldar Frímanns
sonar, ráðgjafa hjá Ráðgarði, er
starfið tvíþætt. Annars vegar
verður unnið að því að byggja upp
þekkingu hjá þátttakendum og
hins vegar verður dagskrá fyrir
sem flesta áhugamenn um gæða-
stjórnun í þjónustumálum. Auk
mánaðarlegra fyrirtækjaheim-
sókna og fyrirlestra verða haldnir
tíðari fundir þar sem unnið verður
með hugtök eða aðferðir í gæða-
stjórnun. Fyrirhugað er að taka
fyrir efni af myndböndum eða úr
bókum.
Höskuldur sagði að um væri að
ræða vinnuhóp áhugamanna um
gæðastjórnun sem hefðu áhuga á
því að læra af aðilum sem hafa
kynnt sér þessi mál heima og er-
lendis. Þá væri markmiðið að
dreifa boðskapnum til annarra
aðila í viðskiptalífinu.
Orkuiðnaður
CB FORHITARAR
MIÐSTÖÐVARHITARAR
og
NEYSLUVATNSHITARAR
HitaveitaHafnar seld
á 108,5 milljónir króna
FORSVARSMENN Hafnar og Rafmagnsveitna ríkisins undirrituðu
á miðvikudag samning um kaup Rafmagnsveitnanna á dreifikerfi
Hitaveitu Hafnar. Kaupverð er 108,5 inilljónir króna og taka Raf-
magnsveiturnar nú við rekstri dreifikerfisins.
í samningum er kveðið á um að
viðskiptavinir Hitaveitunnar muni
næstu 2 árin kaupa heita vatnið á
sömu kjörum og verið hefur. Þá
munu þeir og njóta 25% lækkunar
á heimæðargjöldum frá því sem
verið hefur hingað til. Að þessum
tveim árum liðnum munu taxtar
vegna húshitunar verða samræmdir
milli vatns og rafmagns, bæði hvað
varðar orku og tengigjöld.
í máli Kristjáns Jónssonar Raf-
magnsveitustjóra og Sturlaugs Þor-
steinssonar bæjastjóra kom fram
að þeir teldu að með því að sami
aðili annaðist bæði sölu vatns og
dreifingu væri hægt að ná meiri
hagræðingu í rekstrinum, en fram
til þessa hefur Hitaveitan keypt
vatnið af Rafmagnsveitunum. Muni
mannafli Rafmagnsveitna nýtast
betur svo og tæki. Hagur bæjarbúa
felst í því að ijármagn losnar til
annarra brýnna verkefna.
Rafmagnsveitustjóri á. Höfn er
Páll Kristjánsson.
Morgunblaðið/Jón Uunnar Uunnarsson
SAMIÐ — Frá vinstri: Einar Sveinn Ingólfsson formaður veitunefndar (á Höfn), Albert Eymundsson
forseti bæjarstjórnar, Sturlaugur Þorsteinsson bæjarstjóri, Kristján Jónsson Rafmagnsveitustjóri, Eiríkur
Briem fjármálastjófi RARIK og Sigurður Eymundsson svæðisstjóri RARIK á Austfjörðum.
Mest seldu FORHITARAR
landsins
ÁVALLT TIL
Á LAGER
LANDSSMIÐJAN HF.
Verslun: Sölvhólsgötu 13
Sími (91)20680
MÝTT
A^SltSINGADEI^^
Léttir - mjúkir - sveigjanlegir
Nú fást þessir vinsælu dönsku vinnuklossar einnig með
sveigjanlegum sóla. Nýju gá-let fótlaga klossarnir eru enn
mýkri, léttari og þægilegri. Gá-let þola, bensín, sýrur o.fl.
Verða ekki hálir.
Komdu og prófaðu gá-let, finndu muninn. RV býður einnig
uppá hvít og græn vinnustígvél með grófum sóla sem ekki
verður háll. Spáðu í verðið - líttu á gæðin.
Lever-Otarés
Kreditkorta-
þjónusta
rpufrsert'}
Réttarhálsi 2-110 R.vík - Símar: 31956-685554 - Fax: 687116
$k;
J'v Þ v'
Skattframtöl
ffyrir einstaldinga
Farið er yfir helstu atriði skattalaganna sem varða skatta-
mál einstaklinga, útreikning á tekju- og eignaskatti, rétt til
endurgreiðslna, svo sem vaxta- og barnabóta. Gerð eru
raunhæf skattaframtöl og kennt er að fylla út allar skýrslur
sem einstaklingum er gert að skila með framtali.
Innritun stendur ýfir.
Tölvuskóli Reyhiavíkur
Borgartúni 28, sími 91-687590
Verðbréfamarkaður
Hlutabréf íFjárfest-
ingarfélaginu ísölu
Hörður Jónsson, verktaki, óskar eftir tilboðum
í bréf sín sem eru 6,8% af heildarhlutafé
HÖRÐUR Jónsson, verktaki og
fjórði stærsti hluthafi Fjárfest-
ingarfélagsins, hefur faíið lög-
mannsstofu að selja hlutabréf sín
í félaginu sem eru 6,8% af heild-
arhlutafé. Heildarnafnverð bréf-
anna er 14,2 milljónir. Hlutabréf
félagsins hlutu skráningu á
Verðbréfaþingi íslands á síðasta
ári og er skráð sölugengi þeirra
nú 1,35. Miðað við þetta markaðs-
verð er verðmæti bréfanna um
19,2 milljónir. Hins vegar hafa
viðskipti með hlutabréf félagsins
verið fremur lítil samkvæmt upp-
lýsingum Morgunblaðsins og er
talið reynt verði að fá talsvert
hærra verð fyrir bréfin.
Hörður Jónsson sagði í samtali
við Morgunblaðið að hann hefði
ákveðið að setja bréfin í sölu til að
losa um það fé sem í þeim væri
bundið. Hann sagði að óskað væri
eftir tilboðum í bréfin og markmið-
ið væri að selja þau öll í einu.
I gær höfðu nokkrar fyrirspurnir
borist og eitt tilboð.
Aðrir helstu hluthafar Fjárfest-
ingarfélagsins eru íslandsbanki
með 35,1% hlutafjár, Eimskip með
27,3% og Lífeyrissjóður verslunar-
manna með 10,6%.
Launaforrit sem hentar fyrir alla
alménna launaútreikninga. Það
þarf aðeins að slá inn lágmarks-
upplýsingar, LAUN sér um allt
annað.
LAUN, sem er einnig þekkt sem
Rafrciknislaun er í notkun í
500 fyrirtaekjum og mun vera
mest notaða launaforritið á
íslandi.
AthugiO aO LAUN sér um allt sem snýr aO staOgreiOslu skatta.
LAUN fœst í næstu tölvuverslun.
8
8
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10, 108 Reykjavtk. Simi (91) 686933
Meim en þú geturímyndað þér!