Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR 1991
____________Brids_______________
Amór Ragnarsson
Bridsfélag Reykjavíkur
Aðalsveitakeppni félagsins hefst
miðvikudaginn 30. janúar. Spilaðar
verða tóif 16 spilaleikir, eftir Monrad-
fyrirkomulagi.
Enn er hægt að skrá sig í keppnina
á skrifstofu BSÍ s. 689360 eða hjá
Jóni Baldurssyni s. 77223.
Stjóm BR hefur ákveðið að allir
spilarar 20 ára og yngri geti spilað
frítt í þeim keppnum félagsins sem
eftir eru í vetur. Einnig fá spilarar
21 til 24 ára 50% afslátt af keppnis-
gjöldum. Ungir spilarar eru hvattir til
að notfæra sér þetta kostaboð. Einnig
býðst þeim sem vilja kynnast starfsemi
félagsins kost á að spila fijálst á spila-
kvöldum félagsins, fyrir utan keppni,
án gjalds. Þeir sem mæta í fijálsa
spilamennsku skulu skrá sig hjá
keppnisstjóra í byijun spilakvölds.
Spiiamennska hefst kl. 19.30 í húsi
BSÍ, Sigtúni 9.
Bridsfélag Akraness
Þriðja umferð Akranesmeistara-
mótsins í sveitakeppni var spiluð
fimmtudaginn 24. janúar. Staða efstu
sveita er mjög jöfn og stefnir í jafna
og spennandi keppni. Staða efstu
sveita eftir 3 umferðir er þessi:
Sveit: Stig
Þórðar Elíassonar 65
Dodda Bé 64
Hreins Björnssonar 64
Erlings Einarssonar 52
Sjóvá-Almennra 43
Sveit Sjóvá-Almennra á einn leik
til góða og getur náð efstu sveitum.
Fjórða umferð verður spiluð fimmtu-
daginn 31. janúar.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag voru spilaðar 2 um-
ferðir í sveitakeppninni. Staðan eftir
4 umferðir:
Sv. Magnúsar Aspelund 74
Sv. Helga Viborg 72
Sv. Valdimars Sveinssonar 69
Sv. Magnúsar Torfasonar 69
Keppninni verður framhaldið næsta
fimmtudag.
51500
Hafnarfjörður
Álfaskeið
Góð 5 herb. ca 122 fm ásamt
bílsk. á 1. hæð.
Suðurgata
Timburhús á þremur hæðum
(neðsta hæð steypt) ca 150 fm.
Bílskúr. Verslun á neðstu hæð.
Reykjavíkurvegur
2ja herb. góð íbúð. Verð 4,3 m.
Sævangur
Gott einbhús á mjög fallegum
stað rúml. 200 fm m/bílskúr.
Hverfisgata
Timburhús sem skiptist í íb. ca
120 fm auk 56 fm verslhúsn.
Góð eign. Skipti mögul.
Brattakinn
3ja herb. íb. á 1. hæð í forsköl-
uðu timburhúsi.
Hraunbrún
Einbhús (Siglufjarðarhús) ca
180 fm auk bílsk. Æskileg skipti
á 3ja-4ra heb. íb. í Hf.
Lækjarkinn
Höfum fengið til sölu gott einb-
hús sem er hæð og ris. Allar
nánari upplýsingar á skrifst.
Hraunbrún
Höfum fengið til sölu stórglæsil.
ca 280 fm einbhús á tveimur
hæðum auk tvöf. bílsk. ca 43 fm.
Norðurbraut
Efri hæð ca 140 fm aukbílskúrs.
Neðri hæð ca 270 fm. Búið að
samþykkja 3 íb. á neðri hæð.
Hentugt f. byggaðila.
Drangahraun
Höfum fengið til sölu gott iðn.-
og/eða versl.-/skrifsthúsn., 765
fm á tveimur hæðum.^Fokhelt.
Vantar - vantar
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íb. í Hafnarfirði.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl.,
Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hafn.,
símar 51500 og 51501.
f
Byggung, Kópavogi
Höfum lausar til umsóknar:
3ja herb. íbúð íTrönuhjalla 3, Kópavogi. íbúðin er þeg-
ar tilbúin undir tréverk og til afh. fullfrágengin í mars nk.
3ja herb. íbúð í Trönuhjalla 1, með sérinng. á jarðh.
íbúðin er sérstaklega hönnuð fyrir fatlaða. Bílskúr fylg-
ir íbúðinni. Til afh. í apríl nk.
4ra-5 herb. íbúð í Trönuhjalla 1, á 1. hæð. íbúðinni
fylgir bílskúr. Til afh. í apríl nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Hamraborg
1, sími 44906.
Stjórnin.
* i ..................... *
011 KH 01 07fl L*RUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI
ím \ Ivv"fcl0/v KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.loggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu m.a. annarra eigna:
Endaraðhús við Yrsufell
Steinhús, ein hæð, m/nýrri sólstofu rúmir 150 fm. 4 svefnherb. Nýl.
parket. Ræktuð lóð. Góður bílsk. 23,1 x2 fm. Verð aðeins kr. 10,5 millj.
Glæsilegt einbhús f byggingu
á útsýnisstað á Álftanesi ein hæð 170 fm auk bílsk. 37 fm. Langt
komið. Skilað samkv. óskum kaupanda. Ræktuð eignarlóð 940 fm.
Eignaskipti möguleg.
íbúðir í lyftuhúsum við:
Asparfell. Úrvalsíb. 6 herb. 132 fm nt. Sérinng. Sérþvh. Bílsk. Fráb. útsýni.
Hrafnhóla. 4ra herb. stór og góð íb. á 5. hæð 108 fm. Tvöf. stofa.
Mikil sameign. Fráb. útýni. Laus 1. apríl.
Engihjalla á 8. hæð 2ja herb. stór og mjög góð íb. 62 fm. Rúmg. sól-
svalir. Ágæt sameign. Þvottah. á hæð. Fráb. útsýni.
Miðvang, Hf. Mjög góð 2ja herb. íb. á 4. hæð 57 fm. Sérinng. Rúmg.
sólsvalir. Sérþvottah. Nýendurb. sameign. Fráb. útsýni.
I steinhúsi í Þingholtunum
neðri hæð 3ja herb. 64 fm nt. Sérhiti. Tvíbhús. í kj. fylgir íbherb., snyrt-
ing, geymsla og þvottah. Laus fljótl. Tilboð óskast.
Lftið arðsamt fyrirtæki
m/áratuga reynslu að baki til sölu í borginni. Framtíðaratvinna f. 2-3
laghenta. Húsnæði 142 fm á 1. hæð fylgir. Nánari uppl. aðeins á skrifst.
• • •
Þurfum að útvega
gott húsnæði í borginni fyrir
lækningastofu, tannlækn-
ingastofu og lögfræðiskrifst.
ALMENNA
FASTEIGHASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
681066
Leitið ekki langt yfir skammt
Hraunbær
3ja herb. góð íb. á efri hæð í 2ja
hæða fjölbhúsi. Ákv. sala. Verð
5,8 millj.
Vallarás
83 fm glæsil. 3ja herb. ný^ íb. á
3. hæð í fjölbhúsi. Lyfta. íb. er
að stórum hluta flísal. m/stórum
gólfflísum. Góðar innr. Ákv. sala.
Verð 6,8 millj.
Hraunbær
4ra herb. mjög góð íb. Nýtt eldh.
Parket. Ákv. sala. V. 6,9 millj.
Ljósheimar
4ra herb. íb. mikið endurn. þ.m.t.
eldhús og bað. Öll nýmál. Laus
strax. Áhv. hagst. langtlán. Verð
7,5 millj.
Langholtsv.
4ra herb. sérhæð. Stór stofa, 2
svefnh. Sérinng. Nýtt eldh. Park-
et. Góður útiskúr. Tilvalið i raf-
virkja, trésmiði o.fl. Verð 7,2 m.
Hrísmóar
4ra herb glæsileg ný íbúð. Park-
et á öllum gólfum. Vandaðar
innréttingar. Innb. bílskúr. Laus
strax. Áhv. gott lán frá veðdeild
Landsb. ísl. Verð 10 millj.
Gnoðarvogur
140 fm efri sérhæð m/sérinng.
Bilskréttur. Verð 9,4 millj.
Ljósheimar
4ra herb. góð íb. á 1. hæð. Sér-
þvottah. 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 6,7 millj.
Bergstaðastr.
4ra herb. mikið endurn. íb.
m/stóru risi þar sem eru 4
svefnherb. og baðherb. Nýtt i
dag sem lítið gistiheimili. Mögu-
leiki á stórglæsil. íb. á tveimur
hæðum. Verð 10,0 millj.
Göðhesmar
135 fm sérhæð. 4 svefnherb.
Göðar stofur. Sérþvottah. Bilsk.
Eignask. mögul. Verð 10,5 millj.
Kvistaland
261 fm eínbhús á einni hæð
m/35 fm bílsk. 5 svefnh. á sér-
gangi. Stórar stofur. Fallegur
garður. Ákv. sala. Verð 19,0 millj.
Sævargarðar
200 fm raðhús á tveimur hæð-
um m/innb. bílsk. Sólstofa. Ar-
inn. Verð 13,8 millj.
Hjallavegur
210 fm einbýlishús hæð og ris.
m. kj. 40 fm bílskúr. Húsið er í
dag nýtt sem 2 íb. Afh. getur
verið mjög fljótl. Verð 10,5 millj.
Kiapparstsgur
Heíl húseign ca 625 fm sem
skiptist í 3 stórar íb. sem þarfn-
ast standsetn. Mikil lofthæð.
Tilvalið sem skrifsthúsn. Mögul.
að skipta hverri ib. í 2 minni íb.
Verð 19,0 millj.
Byggingarlóð
Til sölu góð byggingalóð undir
fjölbhús á Stór-Rvíkursvæðinu.
Leyfi fyrir a.m.k. 30 ib. Hagst.
sökkiar. Eignask. mögul. Uppl.
aðeins á skrifst.
Sjávarlóð
Til sölu glæsil. sjávarlóð á Seltj-
nesi. Ákv. sala. Eignaskipti
mögul. Verð 10,0 millj.
Líkamsrækt
Til sölu þekkt líkamsraektarstöð
í eigin húsn. m/góðum tækjasal,
íþróttasal og sölum f. badminlon,
blak o.fl. Góðir búningski.
m/sauna. StÖðin er vel staðsett
og mjög vel sótt. Mögul. að selja
húsnaeðið með. Ath. eignask.
Húsafell
FASTEK3NASALA Langhpttsvegi 115
tBaáarieiAahúsinu) Súni:SB1066
Þorlákur Einarsson,
Bergur Guðnoson hdl.,
Þórey Aðalstelnad.,
lögfræðingur.
GIMLIIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæð Sirni 26099
I Þorsgat.i 26 2 hæð Sirni 26099
VILTU SELJA?
- HAFÐU SAMBAND? -
Höfum fjölmarga kaupendur að góðum eignum á
Reykjavíkursvæðinu. Traust og örugg þjónusta.
E> 25099
Einbýli - raðhús
FOSSVOGUR (12D
Mjög gott ca 200 fm raðhús á góðum
staö í Fossvogi ásamt bílsk. Stórar stof-
ur, glæsil. eldhús, vandaðar innr. Mikið
endurn. og fallegur garður mót suðri.
Verð 15,5 millj.
NÝBÝLAVEGUR - KÓP.
Ca 134 fm timburhús, hæð og ris, ásamt
ca 20 fm bílsk. Stór 1000 fm garður.
Nýl. parket á stofu. Góð staðsetn. Verð
8,6 millj.
SKRIÐUSTEKKUR
Ca 245 fm einbhús á tveimur hæð-
um með innb. bílsk. Mögul. á séríb.
á neðri hæð. Nýtt eldhús, endurn.
bað. Nýtt þak. 15 fm garðstofa.
Verð 16,6 millj. Mögul. að taka íb.
uppí.
í smíðum
VESTURFOLD - EINB.
- ÁHV. 4,6 MILU.
Glæsil. 180 fm einbhús á einni hæð ásamt
34 fm bílsk. Húsið skilast nær frág. að
utan og fokh. aö innan. Áhv. nýtt húsnlán
ca 4,6 millj. Húsið er fokh. í dag. Ákv.
sala. Einnig er mögul. að kaupa húsið í
fokh. ástandi, þ.e. fokh. innan og ófrág.
að utan.
ÁLFHOLT - HF.
- ÁHV. 4,6 MILLJ.
Glæsil. ca 110 fm íb. í fallegu 3ja íb.
stigah. Afh. tilb. u. trév. m/tilb. sameign,
tyrfðri lóð. Sólstofa. Afh. í mars. V. 7,8 m.
5-7 herb. íbúðir
MELABRAUT - SERH.
- 45 FM BÍLSK.
Góð ca 130 fm sérhæð á tveimur
hæðum í tvíbhúsi ásamt ca 45 fm
mjög góöum bílsk. m/3ja fasa rafm.
Gæti hentað f. iðnaðarmenn eða
aðra sjálfst. starfsemi. Hæðin er
mikið endurn. Parket á gólfum.
Nýl. hurðir. Endurn. gler. Ákv. sala.
Verð 10,2 millj.
REYKJAVIKURV.
- 6 HB. - ÁHV. 3,5 MILU.
Skemmtilega skipulögð 6 herb. efri sér-
hæð í nýlegu þríbhúsi. Glæsilegt útsýni.
4 svefnherb. Sérþvottahús. Suðursvalir.
Ákv. sala. Áhv. ca 3 millj. við húsnæðis-
stjórn og ca 500 þús. við lífeyrissjóð.
FELLSMÚLI - 5 HERB.
- ÁHV. 4,9 MILLJ.
Falleg 5 herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb-
húsi sem er nýviðgert að utan og málað.
Stór stofa og borðst. Nýtt rafmagn. Áhv.
húsbréf ca 4,9 millj. til 25 ára með 5,75%
vöxtum. Ákv. sala. Verð 7,8 millj.
4ra herb. íbúðir
VANTAR 4RA
- NEÐRA-BREIÐH.
Höfum traustan kaupanda að
rúmg. 3ja eða 4ra herb. íb. í Bakka-
hverfi.
YSTIBÆR - BILSKUR
- HAGSTÆÐ LÁN
Falleg mikið endurn. 4ra herb. ris-
hæð í fallegu tvíbýlishúsi. Endurnýj-
að bað og eldhús. Nýlegt gler og
ofnalagnir. 26 fm mjög góöur
bílskúr. Stórglæsilegur ræktaður
garður. Verð 7,5 millj.
HRAUNBÆR - 4RA
Falleg rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. 3 stór svefnherb. Hús í topp-
standi. Ákv. sala. Verð 6,6 millj.
3ja herb. íbúðir
NÝLENDUGATA
- ÚTB. 1,7 MILU.
Snotur 3ja herb. íb. á 2. hæð í timbur-
húsi. Áhv. við húsnstjórn ca 2 millj. Verð
3,7 millj.
SPÍTALASTÍGUR
- LAUS STRAX
Glæsil. 3ja herb. íb. Öll endurn. i
hólf og gólf. Allt nýtt að utan sem
innan. Lyklar á skrifst. V. 5,7 m.
LANGHOLTSVEGUR
Góð 82 fm nettó 3ja herb. íb. í kj. í stein-
húsi. 2 góð svefnherb. Ágætur garður.
Laus fljótl. Áhv. ca 2,2 millj. langtímalán.
Verð 2160 þús.
SPÍTALASTÍGUR
Góð 3ja herb. miðhæö í þríbhúsi. Parket.
Endurn. rafm. Bílskréttur. 850 fm eignar-
lóð. Verð 5.250 þús.
VÍÐIHLÍÐ - 3JA HB.
Glæsileg 80 fm 2ja-3ja herb. íbúð
á jarðhæð. Parket. Allt sér. Mjög
vandaðar innr. Suðurgarður. Áhv.
ca 2 millj. við húsnæðisstjórn.
ÞINGHOLTIN (1045)
Góö 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu
steinhúsi. Mjög góð staðsetn. Einstefnu-
gata. Verð 5,9 millj.
SNORRABRAUT
Falleg, mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3.
hæð í góöu steinh. Einnig fylgir 20 fm
einstaklíb. í kj. Nýtt eldhús. Parket. End-
urn. gler. Brunabmat 6,8 millj. V. 6,5 m.
ÁLFTAMÝRI - LAUS
Ca 80 fm íb. á 4. hæö. Rúmg. svefnherb.
Lyklar á skrifst. Verð 5,5 millj.
LANGAMÝRI - GB.
- ÁHV. 4,5 MILU.
Stórgl. og rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæö í
nýju fjölbhúsi. Parket. Fullb. í hólf og gólf.
Áhv. 4,5 millj. við húsnstjórn með 3,5%
vöxtum til 42 ára. Verð 8,2 millj.
ENGIHJALLI - 3JA
Falleg ca 90 fm íb. á 1. hæö í sex íb.
stigagangi. Glæsil. útsýni. Verð 5950 þús.
ÞÓRSGATA
Mikið endurn. 3ja herb. íb. á tveimur
hæöum. Ákv. sala.
HÁAGERÐI - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
3ja herb. risíb. í góðu steinhúsi. Suðursv.
Nýtt þak. Áhv. ca 2,2 millj. hagst. lang-
tímalán. Nýjar ofnalagnir. Verð 4,7 millj.
2ja herb. íbúðir
DIGRANESVEGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. fjórb-
húsi. Suöursv. Glæsil. útsýni. Parket.
Verð 5350 þús.
HRINGBRAUT - NÝTT
Mjög falleg 96 fm íb. á 4. hæö í nýl. endur-
byggðu fjölbhúsi. Vandað eldhús. Góðar
svalir. Laus fljótl. Stæði í lokuöu bílskýli.
Verð 5 millj.
DRAFNARSTÍGUR - 2JA
Falleg 63 fm risíb. í góðu steinhúsi. End-
urn. eldhús og baö. Fallegt útsýni. Verð
4.3 millj.
LEIRUBAKKI - 2JA
Mjög góð 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð.
Sérinng. Hús endurn. aö utan.
ÆSUFELL - LAUS
- HAGST. LÁN
Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh.
Parket. Suðursv. Laus strax. Áhv. 1600
þús. v/veðdeild.
JÖKLAFOLD - BÍLSK.
Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Vandaðar innr. Laus strax. Áhv. veðdeild
2.3 millj. Verð 6,5 millj.
LJÓSHEIMAR -
20 FM SUÐURSVALIR
77,6 fm nt. 2ja-3ja herb. íb. á 9. hæð í
lyftuh. Glæsil. útsýni. Mögul. að fá keypt
innbú. 20 fm suð-austursv. Verð 6,0 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.