Morgunblaðið - 29.01.1991, Blaðsíða 42
421
MQR<ÍUJ<ÍBMÐII> ;ÞRIÐÍíJDAGI|Hs29.: JAííWA:R jl^a
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR SÝNINGAR
A MORKUM LIFS OG DAUÐA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 14.
lÍiEÍNRM !
Aðalhlutv.: Robert Ginty,
Haing S. Ngor.
Hann var stundum talsmað-
ur guðs og stundum mál-
svari stríðs. En nú varð Kann
að velja eða hafna.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Æ ÞJOÐLEIKHUSIÐ
> NÆTURGALINN
Þriðjud. 29/1:
Miðvikud. 30/1:
NJARÐVÍK. Félagsheimilið Stapi.
GRINDAVÍK.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
laugard. 2/2, fimmtud. 14/2,
miðvikud. 6/2, sunnud. 17/2.
laugard. 9/2,
• ÉG ER MEISTARINN á i.itia svíöi ki. 20.00.
miðvikud. 30/1, laugard. 9/2, uppselt,
föstud. i/2, uppselt, þriðjud. 12/2,
rsunnud. 3/2, uppselt, miðvikud. I3/2,
miðvikud. 6/2, fáein sæti, fimmtud. I4/2.
fimmtud. 7/2. fácin sæti, föstud. I 5/2, fáein sæti.
Ath. sýningum verður að Ijúka 19/2.
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00.
fimmtud. 31/1. fáein sæti laus, laugard. 2/2, föstud. 8/2, sunnud.
10/2, laugard. 16/2.
® Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.00.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Símonarson.
fimmtud. 31/1, föstud. 1/2, fáein sæti laus, fimmtud. 7/2, föstud.
8/2, sunnud. 10/2, miðvikud. 13/2, föstud. 15/2. laugard. 16/2.
• í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai
Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17
Aðganguf ókeypis.'
• DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT
fslenski dansflokkurinn. Miðvikud. 30/1, sunnud. 3/2, þriðjud. 5/2.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þess er tekið á móti pöntunum i síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ISLENSKA OPERAN
• RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI
15. sýn. í kvöld 29/1. uppselt, 16. sýn. miðvikud. 30/1. uppsclt.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 14 til 18. svningardaga frá kl. 14
til 20. Sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
® NEMENDALEIKHÚSIÐ sími 21971
• LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn
Halldórs E. Laxness.
7. sýn. í kvöld 29/1, 8. sýn. fimmtud. 31/1, 9. sýn. laugard. 2/2. 10.
sýn. sunnud. 3/2, 11. sýn. fímmtud 7/2.
Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 21971.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Pflrgamliltt&íír
SIMI 2 21 40
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
ÚRVALSSVEITIN
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA:
ÚRVALSSVEITIN
Allt er á suðupunkti í Arabaríkjunum. tJrvalssveitin
er send til að bjarga flugmönnum, en vélar þeirra
höfðu verið skotnar niður. Einnig er þeim falið að
eyða Stinger-f lugskeytum, sem mikil ógn stendur af.
Splunkuný og hörkuspennandi stórmynd um at-
burði, sem eru að gerast þessa dagana.
Aðalhlutverk:. Charlie Sheen, Michael Bielin, Joanne
Walley-Kilmer, Rick Rossovich, Bill Paxton.
Leikstjóri: Lewis Teague.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 - Bönnuð innan 16 ára.
NIKITA
Þrillerfrá Luc Besson,
sem gerði „Subway“ og
„The Big Blue“
* ... Nikita er sannar-
lega skemmtileg mynd..."
AI MBL.
**★■/, KDP Þjóðlíf.
Sýndkl.5,7,9og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
TRYLLT AST
1 -.
***■/,- AI. MBL.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SKJALDBOKURNAR
53
Sýnd kl. 5.05.
DRAUGAR
Sýnd kl. 10.
HINRIKV
★ ★ ★ ‘/ 2
Magnaö listaverk
- AI MBL.
Sýnd kl. 5.05.
Bönnuð innan 12 ára.
GLÆPIROG
AFBROT
* * * AI MBL.
Sýnd kl. 7.
Síðasta sýning.
PARADISARBIOIÐ
Sýnd kl. 7.30 - Síðustu sýningar.
Sjá einnig-bíóauglýsingar í Tímanum, DV og Þjóðv.
Góð þátttaka í ljósmyndasamkeppni
LJÓSMYNDARAR landsins hafa sýnt Ijósmyndasam-
keppninni, sem Skyggna Myndverk hf. gengst fyrir,
mikinn áhuga, að því er segir í fréttatilkynningu sem
blaðinu hefur borizt. Hápunktur keppninnar verður sýn-
ing að Kjarvalsstöðum um miðjan mars.
Allir sem hafa ljósmyndun
að atvinnu geta sent myndir
í keppnina og er skilafrestur
til 31. janúar. Alls er keppt
í þrettán flokkum. Sérstök
sex manna dómnefnd sker
úr um verðlaunamynd í
hvetjum flokki og hvaða
lÍtlTTT
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
Á ALLAR MYNDIR NEMA:
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
FRUMSYNIR STORMYNDINA:
UNS SEKT ER SÖNNUÐ
INNOCENT-
HÚN ER KOMIN HÉR STÓRMYNDIN „PRESUMED
INNOCENT", SEM ER BYGGÐ Á BÓK SCOTT
TUROW OG KOMIÐ HEFUR ÚT f ÍSLENSKRI ÞÝÐ-
INGU UNDIR NAFNINU „UNS SEKT ER SÖNNUÐ"
OG VARÐ STRAX MJÖG VINSÆL.
ÞAÐ ER HARRISON FORD SEM ER HÉR í MIKLU
STUÐI OG Á GÓÐA MÖGULEIKA Á AÐ VERÐA
ÚTNEFNDUR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA f ÁR
FYRIR ÞESSA MYND.
„PRESUMED INNOCENT" -
STÓRMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUM.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul
Julia, Greta Scacchi, Bonnie Bedella.
Framleiðendur: Sidney Pollack, Mark Rosenberg.
Leikstjóri: Alan J. Pakula.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 - Bönnuð börnum.
ÞRIRMENN
OGLÍTILDAMA
Sýnd kl. 5 og 7.
GÓÐIR GÆJAR
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
S)á einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og ÞjóÖvil janum.
Norræna húsið:
Færeyskur ævin-
týraleikur fyrir böm
FÆREYSKI lcikhópurinn Leikapettið sýnir leikritið
Kraddarin í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Leikritið
hefur verið sýnt að undanförnu í Færeyjum við fádæma
góða aðsókn. það er Norðurlandahúsið í Færeyjum sem
hefur stuðlað að þessari heimsókn, cn mikil samvinna
er milli Norræna hússins og Norðurlandahússins.
myndir verða til sýnis að
Kjarvalsstöðum.
Sýningargestir ákveða
hvaða mynd verður valin
„Mynd ársins“ og verður það
val kunngert síðasta dag
sýningarinnar. í tengslum
við sýninguna mun Ljós-
myndasafn Reykjvaíkur
sýna sögulegar myndir frá
liðnum árum.
Hugmyndin að leikritinu
er sótt í gamla færeyska
sögn um sauðmanninn á
Söndum. Þetta er ævintýri
Kraddarin (sem
um
á
íslensku þýðir Nurlarinn).
Hann er gírugur og þjófóttur
og stelur sérlegum stakk frá
veðurguðunum Gnísu og
Gumpu. Það er trúðurinn
Fívil sem leiðir okkur inn í
ævintýrið og hjálpar veður-
guðunum að ná stakknum
aftur frá Kraddaranum.
Leikritið er samið af Sú-
sönnu Tórgarð og Birittu
Mohr. Söngtextar eru eftir
Axel Tórgarð og tónlistin
eftir hans Pauli Tórgarð og
Egi Dam. Birita Mohr er leik-
stjóri og leikur jafnframt tit-
ilhlutverkið.