Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 19

Morgunblaðið - 09.04.1991, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. APRIL 1991 19 Virðum sjálfsákvörð unarrétt aldraðra eftir Drífu Hjartardóttur Þær öru þjóðfélagsbreytingar sem hafa átt sér stað á undanförn- um áratugum hafa að sjálfsögðu haft miklar breytingar í för með sér varðandi aldrað fólk. Með breyttu munstri heimilanna, skap- aðist skyndilega aukin þörf fyrir heimili eldra fólks. Elliheimili voru hyggð í Reykjavík og kaupstöðum víðsvegar um land. Eftirspurn hefur einstaklingar hafa væntingar til áframhaldandi þátttöku í daglegu lífi og þeirri gleði sem samneyti við annað fólk veitir. Aðrir sem ekki njóta góðrar heilsu gera kröfu um aðstoð og þjónustu á heimilum sín- um sem auðveldar þeim að búa sem lengst á eigin heimili og síðan að eiga öruggan aðgang að vistheimil- um og/eða sjúkrastofnunum, þegar nauðsyn krefur. Þarfir einstaklingsins eru mis- jafnar, sumir eldast hraðar en aðrir og því er nauðsynlegt að starfsfólk geti verið sveigjanlegt eftir óskum og getu hvers og eins. Atvinnulífið og samfélagið á að taka tillit til og viðurkenna viðhorf sem þessi þann- ig að þeir sem þess óska og geta fái’að vinna lengur og vera þátttak- c'iidur í hinu daglega amstri og fmna að þeir.eru ómissandi hlekkur í keðju samfélagsins. Sjálfstæðisflokkurinn leggur áherslu á mikilvægi skýrrar stefnu í málefnum eldri borgara. Við mót- un slíkrar stefnu er nauðsynlegt að taka tillit til viðhorfa hinna öldruðu sjálfra, gæta þess ætíð að þeir haldi virðingu sinni og reisn og að sjálfsá- kvörðunarréttur þeirra sé virtur. Höfundur er bóndi að Keldum á RangárvöHum. STánn ©ROSENGRENS Enskir og sænskir peningaskápar N ELDTRAUSTIR • ÞJOFHELDIR • HEIMSÞEKKT FRAMLEIÐSLA E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 651000 Drífa Hjarlardóttir „Þarfir einstaklingsins eru misjafnar, sumir eldast hraðar en aðrir og því er nauðsynlegt að starfsfólk geti verið sveigjanlegt eftir ósk- um og getu hvers og eins.“ jafnan verið langt umfram það sem hægt hefur verið að anna og er svo enn. Nú mun vera nokkuð algengt að minni sveitarfélög hafa samein- ast um byggingu og rekstur dvalar- heimila fyrir aldraða. Slík heimili eru mörg staðsett í byggðakjörnum víðsvegar um landið. Reynslan hef- ur sannað að litlar einingar hafa á sér heimilislegri blæ en þær stærri. I sumum byggðarlögum eru ekki lengur langir biðlistar eftir vist. Með breyttum viðhorfum væri vandinn ekki ýkja stór, ef ekki kæmi til síaukin þörf fyrir sjúkra- rými, sem leitt hafa til þess að sjúkt fólk, sem þarf á sjúkrahúsvist að halda, dvelur áfram á vistheimilum við ófullnægjandi aðstæður. Dvalar- heimili aldraðra eru í mjög fáum tilfellum byggð sem sjúkrastofnanir og hafa ekki á að skipa sérhæfðum starfskröftum í hjúkrun. Það hefur reynst mikilvægt atriði varðandi vistun aldraðra á dvalarheimilum, nálægt heimabyggð þar sem eldra fólk býr í næsta nágrenni við fjöl- skyldur sínar og góða granna frá starfsárum sínum. Með lögum um málefni aldraðra frá 1989 ér sveitarfélögum ætlað að annast heimilisþjónustu fyrir þá ellilífeyrisþega, sem vegna heilsu- brests geta ekki séð um sig sjálfir, en kjósa fremur að dvelja heima. Þjónusta þessi er enn í mótun hjá ýmsum sveitarfélögum á lands- byggðinni, þó að fyrir þessari þjón- ustu sé margra ára hefð víðsvegar um land. Stór hópur aldraðra býr við góða heilsu og er andlega hress. Þessir SKIPAPLOTUR - INNRÉTTINGAR PLÖTURí LESTAR SERVANT PLÖTUR OMrnrLU I ■ I I I I I SALERNISHÓLF BAÐÞIUUR ELDHÚS-BORÐPLÖTUR A LAGER -NORSK HÁGÆÐA VARA Þ.ÞORGRlMSSON&CQ Ármúla 29 - Múlatorgi - s. 38640 Bílaleiga Flugleiða hefur tekið við Hertz umboðinu á íslandi Hertz er stærsta bílaleiga í heiminum. Þar eru gerðar afar strangar og miklar kröfur um öryggi, viðhald og um- hirðu bílanna svo og um þjónustu við viðskiptavinina. Aðeins eru boðnar til leigu bif- reiðategundir sem hafa áunnið sér traust og hylli almennings og enginn bíll er nokkru sinni afhentur án þess hafa gengið í gegnum nákvæma öryggis- og þj ónustuskoðun. Samvinna Bílaleigu Flugleiða og Hertz tryggir viðskiptavinum Flugleiða öryggi og þjónustu eins og best gerist á alþjóðlegan mæli- kvarða. Hún stuðlar að bættri þjónustu innanlands og tengir Flugleiðir beint við alþjóðlegt bókunarnet Hertz. Síminn er 690500 og fax 690458.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.