Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 3
ÍSIENSU AUClTSINCASTOfAN Hf. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991 3 15 milljón króna DAS - hús í vinning Gæfiiríkt nýtt ár! Nú um helgina hefjum við nýtt happdrættisár með frumsýningu á glæsilegu DAS-húsi við Aflagranda 25 í Vesturbænum í Reykjavík. Þetta 15 milljón króna DAS-hús er aðeins hluti af þeim 288 milljónum króna sem standa vinningshöfum í happdrætti DAS til boða á nýja árinu. Nú er rétti tíminn til að styrkja gott málefni og eiga um leið mikla vinningsmöguleika, því 60% af miðaverði fer í vinninga. Sumir koma sjálfir til að endurnýja, aðrir nota þægindi greiðslukortanna E Jr átttaka í happdrætti DAS er sáraeinföld. Umboðsmenn um allt land annast miðasöluna. Happdrættisárið hefst með fyrsta drætti þann 8. maí næstkomandi. Síðan er dregið mánaðarlega næstu 12 mánuði. Til að vera alltaf með þarf að endur- nýja miðana. Sumir kjósa gömlu góðu spennuna sem fylgir því að koma til umboðsmannsins að endurnýja en aðrir láta færa endur- nýjun á greiðslukort. Þeit.sem nota greiðslukort geta meira að segja pantað miða símleiðis. Þeir þurfa heldur engar áhyggjur að hafa af því að gleyma að endurnýja. ... Sýning á DAS-húsinu Aflagranda 25. Laugardag og sunnudag frá kl. 13 til 19. Hægt er að kaupa miða í happdrætti DAS á staðnum. Óbreytt miðaverð, aðeins 500 kr. 60% miðaverðs fer í vinninga og 40% til velferðarmála aldraðra. HAPPDRÆTTI 288 milljónir króna fara til vinningshafa ~þar sem vinningarnir fást
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.