Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 59
KNATTSPYRNA MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR IjAUGARDAGUR 13. APRIL 1991 Sex keppa í London Sex júdókappar taka þátt í opna breska meistaramótinu í jýdó, sem fer fram í Crystal Palace-höllinni í London um helgina. Það eru þeir Bjarni Friðriksson, Sigurður Berg- mann, Þórir Rúnarsson, Halldór Haf- steinsson, Karl Erlingsson og Eiríkur Ingi Kristinsson. ÚRSUT Skíði Alþjóðlegt svigmót á Isafirði í gær. Karlar: Peter Jurko, Tékkósl. ..41,17-40,73 1:21,90 Math. Fernström, Sví..40,96-41,81 1:22,77 Atle Hovi, Noregi...42,56-42,18 1:24,74 Arnór Gunnarsson....42,22-43,17 1:25,39 Magnús Karlsson, Svi. 42,87-42,93 1:25,80 Haukur Arnórsson....42,93-43,21 1:26,14 Lamazouade, Frakkl. ..43,00-43,51 1:26,51 Steph. Edwards, Bretl.43,70-44,21 1:27,91 StigSoemme, Noregi „44,43-43,80 1:28,23 Jón Ingvi Árnason....43,53-44,94 1:28,47 Arnt Kolle, Noregi..45,28-43,77 1:29,05 Eggert Óskarsson....44,93-44,67 1:29,60 Jóhann Gunnarsson ....46,06-44,71 1:30,77 Konur: Ásta Halldórsdóttir..40,18- 42,89 1:23,07 M. Tlalka, Frakkl.40,79 - 43,06 1:23,85 Harpa Hauksdóttir..42,78 - 46,00 1:28,78 Linda Pálsdóttir..43,83 - 47,35 1:31,18 Fanney Pálsdóttir....44,29 - 47,85 1:32,14 Hildur Þorsteinsd...43,96 - 48,75 1:32,71 Ragnheiður Agnarsd. 54,86 - 46,60 1:41,46 Eva Jónsdóttir......59,19 - 46,56 1:45,75 Guðrún Kristjánsd. .39,87 - 1:07,60 1:47,47 María Magnúsd.....1:11,53 - 45,12 1:56,65 HM í IMoregi Heimsmeistaramót unglinga á skfðum hófst í Hemsida í Noregi í gær. Kristinn Björns- son keppti í stórsvigi og hafnaði i 37 sæti af 85 keppendum, sem er góður árangur - en Kristinn var með rásnúmer 70. Hann fékk timann 2:09,49 mín., en sigurvegarinn Maffimu Uzthelly frá Ítalíu kom í mark á 2:04,64 mín. Kristinn keppir í svigi i dag. Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar - efri hluti: Þór - Njarðvík......................26:17 Jóhann Samúelsson 7/7, Sævar Ámason 5, Atli Rúnarsson 4, Rúnar Sigtryggsson 4 - Hannes Leifss. 8/4, ólafur Thordersen 4. Þorbjöm áfram með Valsmenn Valurtakur þátt í móti á Spáni Valsmenn hafa endurráðið Þorbjörn Jensson sem þjálfara liðsins í 1. deildinni í handknattleik. Hann er nú að ljúka öðru keppnistímabili sínu með félaginu sem hefur þriggja stiga forskot á Víking í baráttunni um meistaratitil- inn. „Þorbjörn hefur náð frábær- um árangri með liðið og við erum ekki í vafa um að hann er besti þjálfari landsins,“ sagði Bjarni Ákason, formaður handknattleiksdeildar Vals. „Við náðum bikarnum í fyrra og öðru sæti í deildinni, þrátt fyrir miklar breytingar, og lið- ið hefur virkilega blómstrað í vetur." Valsmenn hafa ákveðið að taka þátt í sterku móti í Gran- ollers á Spáni í september. Þeir voru með í mótinu í fyrra og höfnuðu í 2. sæti. Ekki hefur verið ákveðið hvaða lið taka þátt í mótinu, önnur en Valur og Granollers, en líklega verður um að ræða meistaralið frá Frakklandi og Sovétríkjun- um, eins og í fyrra. Þá er einn- ig í deiglunni að fara til Frakk- lands en ekki hefur verið geng- ið frá því. Stefán Arnarsson í leik með Val. Stefántil FH Þrír fjársterkir hópar úr at- vinnurekstri eru líklegir til að bjarga franska knattspyrnufélaginu Bordeaux frá gjaldþroti, en eins og hefur komið fram í fréttum þá skuldar Bordeaux mikla peninga og gjaldþrot hefur blasað við lengi. Þrír forsetar hafa stjórnað félaginu í vetur, en verið ráðþrota. Það mun koma í ljós í næstu viku hvort þess- ir þrír hópar bjargi þessu fræga félagi. Sigurður Grétarsson í leik með landsliðinu. Alþjóðamótið^ Jurko og Ásta unnu á Isafirði Stefán Arnarson hefur gengið til liðs við FH og mun veija marl Hafnarfjarðarliðsins í sumar í 1. deildarkeppninni. Hann verðui orðinn löglegur með FH þegar deildarkeppnin hefst. Stefán er ekki viðvaningur í markinu. Hann hefur leikið með Val KR og sl. keppnistímabil lék hann með Tindastóli. Hann mun takc stöðu Halldór Halldórssonar, sem hefur átt við meiðsli að stríða. Þorbjörn Jensson. Mótið fór fram í góðu veðri og tókst vel. Akur- eyringarnir Valdemar Valdemarsson og Vilhelm Þorsteinsson hættu báðir keppni í fyrri ferð og Örnólf- ur Valdimarsson, sem var með fjórða besta tímann eftir fyrri ferð, keyrði út úr í þeirri seinni. Svíinn Mathias Fernström var með besta tímann í fyrri ferð, Tékkinn Jurko var þá annar, en hann náði hins vegar lang besta tímanum í seinni ferðinni og sigraði nokkuð örugglega. Guðrún H. Kristjánsdóttir hafði nokkra yfirburði í fyrri ferð í kvennaflokki, en hlekktist á í síðari ferð- inni. Ásta Halldórsdóttir fékk þá besta tímann og sigr- aði. Malgorzata Mogore Tlalka frá Frakklandi varð önnur. Sigur í Fær- eyjum Strákarnir í 21 árs landsliðinu lögðu úi-valslið Færeyinga að velli, 1:0, á Gundadals- vellinum í Þórshöfn í gærkvöldi. Skagamað- urinn Haraldur Ingólfs- son skoraði sigurmark- ið á tíundu nn'n. með föstu skoti. „Þetta var opinn leik- ur. Bæði liðin gengu góð tækifæri til að skora,“ sagði Hólmbert Friðjónsson, þjálfari. Strákarnir komu svo til beint í leikinn eftir ferð- ina frá Islandi. Þeir leika á morgun gegn landsliði Færeyinga í Þórshöfn. TÉKKINN Peter Jurko sigraði á alþjóðlega svig- mótinu á ísafirði í gær, en bestu íslensku kepp- endurnir heltust allir úr lestinni. Ásta Halldórs- dóttir, ísafirði — þrefaldur meistari á nýaf- stöðnu Landsmóti — sigraði í svigi kvenna. Verður Borde- aux bjargað? 20% launalækkun hjá Grasshoppers? „Attum ekki von á þessu - segir Sigurður Grétarsson, landsliðsmaður, sem leikur með Grasshoppers GRASSHOPPERS, svissneska knattspyrnufélagið sem Sig- urður Grétarsson leikur með, skuldar 2,3 milljónir sviss- neska franka eða 96,2 milijónir ÍSK. Forstjóri félagsins, sem tók við embætti fyrir rúmum mánuði, ætlar að rétta við fjár- hag þess og hefur lagt til að laun knattspyrnumannanna verði lækkuð um 20% eða samningar við tvo eða þrjá fastamenn úrfyrstu deildar lið- inu verði ekki endurnýjaðir í vor. Framkvæmdastjóri félags- ins, þjálfari liðsins og aðstoð- armaður hans hafa þegar sam- þykkt launalækkun en leik- mennirnir munu fjalla um málið í næstu viku. Sigurður sagði í gær að tillagan um almenna launalækkun hefði komið á óvart. „Við vissum Anna Bjarnadóttir skrifar frá Sviss HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD að þeir sem endurnýja samninga í vor yrðu að taka launalækkun en við áttum ekki von á að það yrði farið fram á að allir hjá félag- inu tækju lækkun,“ sagði Sigurður, en hann hefur samning til 1993. „Við sem höfum samninga mun- um ræða þetta okkar á milli í næstu viku og ákveða hversu mikla lækk- un við erum reiðubúnir að sam- SKIÐI þykkja." Samningar fimm fasta- manna í liðinu renna út í vor. Sig- urður sagðist vona að þeir yrðu áfram með því. Fastalaun liðsmanna hjá Grass- hoppers eru í lægra lagi saman- borið við laun annarra knattspyrnu- manna í Sviss en aukagreiðslur í sambandi við frammistöðu liðsins eru hins vegar ríflegar og hærri en gengur og gerist hjá öðrum félög- JUDO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.