Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APIÍÍL 1991 Innilegar þakkir til al/ra, œttingja og vina, sem glöddu mig á sjötugs afmœli mínu 8. apríl sl. LifiÖ heil. Hallbjörn E. Oddsson. Ég þakka öllum innilega, sem samglöddust mér á afnœli mínu þann 23. mars sl., fyrir hlýjar hugsanir, heimsóknir, gjafir og skeyti, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð geymi ykkur öll, Unnur Elíasdóttir, Hátúni 10A. Mýkomið glæsilegt úrval af gardínuefnum frá Álnabúðin Álnabúðin Suðurveri S. 679440. Þverholti 11, Mosfellsbæ. S. 666388. Utanlqörstaðaskrifstofa Sjólfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. Opinbert frumkvæði að vaxtahækkun Seðlabankastjóri sagði m.a. í ársfundarræðu sinni: „Engu að síður er þrá- látur hallarekstur ríkis- sjóðs orðinn eitt af erfið- ustu vandamálum í stjórn efnaliagsmála ... Það er reyndar eitt af cinkennum íslenzkra lánsfjármála, hve mikil afskipti ríkisvaldið hefur haft af öflun lánsfjár til fjárfestingar ehikaaðila, einkum atvinnufyrir- tælg'a og húsbyggj- enda ... Til dæmis um þetta má nefna, að lánsljáröfl- un vegna íbúðalána jókst úr rúmum 4 milljörðum árið 1987 í rúma 16 millj- arða 1990, sem jafngildir 125% raunaukningu á aðeins þremur árum ... Þótt framboð innlends fjármagns á vegum lífeyrissjóða, banka og verðbréfamarkaðs ykist mikið á árinu 1990 og verulega drægi úr láns- Ijáreftirspum atvimiu- veganna, reyndist mark- aðnum erfitt að melta þessa miklu innlendu lánsfjáröflun. Fóru því raunvextir hækkandi, eftir því sem á árið leið, fyrst vegna mikils fram- boðs á spariskírteinum ríkisins, en á síðasta árs- fjórðungi vegna aukinn- ar sölu húsbréfa ... Það sem af er þessu ári hefur þrýstingur á lánsfjármarkaðinn farið enn vaxandi ... Vextir á verðbréfiun hafa því haldið áfram að þokast upp á við, og hefur ávöxt- un húsbréfa verið leið- andi í hækkuninni ..." Skjallar Seðla- bankastjóri fjármálaráð- herrann? Ólafur Ragnar Grimsson, fjármálaráð- ID MIPV1KOOACI.TI H AfHlL 1» [Þrálátur hallareksturl ríkissjóðs eitt erfiðasta vandamálið - sagði Jóhannes Nordal á ársfundi Seðlabankans i gær jatáfúr Ragnar Grímsson fjármálaráðherra: Seðlabankasljóri staðfestir að 1 ríkið heldur ekki uppi vöxtum „Vakri skjóni“ Alþýðu- bandalagsins „Vakri skjóni hann skal heita, honum mun ég nafnið veita, þó að meiri það sé brún“! - Þessar hendingar eru eins konar for- skrift að lýsingu fjármálaráðherrans á eigin verkum. Sérstæð túlkun ráðherrans á ársfundarræðu Seðlabankastjóra, sem hann nýtir til að mæra eigin „ráðherra- snilld", minnir óneitanlega bæði á Vakra- Skjóna og þjóðsagnapersónuna Sölva Helgason [,,Eg er djásn og dýrmæti ...“]. Staksteinar staldra við þessa ráðherra- túlkun í dag. herra, segir í Morgun- blaðinu í gær, þvert á veruleikami, að Seðla- bankastjórí „hafi staðfest að það sé rangt hjá tals- mönnum Sjálfstæðis- flokkshis og fleiri, að ríkissjóður haldi uppi vöxtum ... I ræðu sinni ávítar Seðlabankastjóri hhisvegar fjármálaráðu- neytið fyrir það að hafa haldið niðrí vöxtum". Og ráðherra hefur hreykhm eftir bankastjóranum: „Vextir af nýjum spari- skírteinum hafa dregizt aftur úr öðrum vaxta- kjörum.“ En hver voru ummæli Seðlabankastjórans, skoðuð í heild? Hvers vegna siítur ráðherra fá- ein orð úr samhengi og felur þaim veg það, sem er kjami málsins? Orð- rétt sagði Seðlabanka- stjórínn: „Það sem af er þessu ári hefur þrýstingurinn á lánsfjármarkaðiim farið emi vaximdi og virðist þar bæði vera að verki ehihver samdráttur á spamaði heimila og meiri lánsfjáreftirspum. Véxtir á verðbréfamark- aði hafa haldið áfram að þokast upp á við, og hef- ur ávöxtun húsbréfa ver- ið leiðandi í hækkuninni. Þetta hefur ehinig gerzt þrátt fyrir það, að vextir af nýjum spariskírteinum hafa dregizt aftur úr öðmm vaxtakjönun og sala þeirra því orðið minni en ella. Hefur því lánsfjárþörf ríkissjóðs frá áranwtum verið að mestu mætt með skulda- söfnun við Seðlabank- ann, sem hefur mikla þensluhættu í för með sér. Þar sem hér getur ekki verið nema um tíma- bundið ástand að ræða, verður að reikna með verulega aukinni sölu ríkisbréfa síðar á árinu, sem væntanlega mun hafa áhrif tíl enn frekari hækkunar markaðs- vaxta. “ Túlkun fjármálaráð- herra á ársfundarræðu Seðlabankastjóra er að visu í samræmi við aiuiað verklag hans, en hún fel- ur ekki í sér djúpstæða virðingu fyrir dómgrehid almennings. Hún kann hins vegar að vekja kímið þjóðarbros. Hver er svarti sauðurinní þjóðarbú- skapnum? " Bjármálaráðherra sagði i greinargerð til miðstjómar Alþýðu- bandalagsins 8. mai 1988: „Hallalaus rekstur rikis- sjóðs dugir ekki til mót- vægis við viðskiptahall- ami og þensluna. I núver- andi ástandi verður að reka ríkissjóð með um- talsverðum tekjuaf- gangi.“ Hvernig hefur honum tekizt það? Sami ráðherra sagði í Þjóðviljanum 14. júni 1988: „Rikissjóður er svarti sauðurinn i þjóðar- búskapnum. Þrátt fyrir óvenjulega hagstæð ytri skilyrði í efnahagslífi ís- lendinga er milljarðagat i ríkisfjármálunum og holskefla nýrra vaxta- og skatttahækkana og verð- bólgu blasir við.“ Hvemig hefur fjár- málaráðherranum tekizt; að stoppa upp í eighi milljarðagöt í ríkisbú- skapnum? Hver er svarti sauðurínn í íslenzkum þjóðarbúskap annó 1988-1991? Hvernig hef- ur hami staðið við stóru orðin um kaupmátt lág- launafólks og eigin kjarasamninga við starfsmenn ríkisins? □AIHATSU RDCKY NÍÐSTERKUR JEPP1 DAIHATSU ROCKY hefur sýnt og sannað að hann er alvöru jeppi - hörkutól. Þetta er bíll sem þolir mikið álag hálendisferða og að vera í hlutverki þarfasta þjónsins til sveita. Hann er því kjörinn fyrir útivistarfólk, bændur eða stórar fjölskyldur. ROCKY er dugmikill, fullbúinn jeppi á einstaklega góðu verði. DAIHATSU ROCKY fæst undanþeginn virðisaukaskatti. ROCKY KOSTAR FRÁ KR. 1,567,000 stgr. á götuna. . AÐ 100.000 KM, FAXAFENI 8 • SIMI 91 - 68 58 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.