Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRIL 1991 41 Guðspjall dagsins: Jóh. 10: Ég er góði hirðirinn. SigurðurHaukurGuðjónsson, hon- um til aðstoðar Þór Hauksson, guðfræðingur og Jón Stefánsson organisti. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag: Messa í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir messu. Messa kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeg- inu. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris- ganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Bæna- messa kl. 18. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 laugardag. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Jónas Þórir. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Gestgjafi í söguhorninu verður Guðrún Helgadóttir rithöfundur og forseti sameinaðs alþingis. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur verður að lokinni guðsþjónustu og hefst hann kl. 15.00. Miðvikudag 17. apríl kl. 7.30 morgunandakt. Einleikstónleikar á orgel miðviku- dag kl. 20.30, Kristín Jónsdóttir leikur. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga kl. 18.30 nema á fimmtudögum kl. 19.30 og laugardögum kl. 14. KFUM/KFUK: Kristniboðssam- koma í kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut, kl. 20.30. Ræðumaður Friðrik Hilmarsson. Kristniboðs- þáttur í umsjá Páls Friðrikssonar. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11. Hákon Jóhannesson safnaðar- prestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Organisti Guðm. Ómar Óskarsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. Jóhann Olsen. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð- issamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jóhann Guðmundsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestarnir þjóna. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Barnasamkoman fellur niður. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Árni V. Árnason fjallar um .hvað í því felst að vera skáti, í tilefni af fundi St. Georgsskáta. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Einar Örn Einarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og 14. Sóknarprestur. KOTSTRAN DARKIRKJA: Messa kl. 14. Egill Hallgrímsson guðfræð- ingur predikar. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Rúnars Reynissonar. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tóma's Guð- mundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli og sunnudagaskóli koma saman í safnaðarheimilinu í dag kl. 13. Skráðir þátttakendur í vorferðalag- inu. Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og 14. Altarisganga fermingar- bama og aðstandenda þeirra kl. 19.30 á mánudag. Fyrirbænaguðs- þjónusta fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti: Jón Ól. Sigurðson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup predikar. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Sóknarprestur. __________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Nú er 13 umferðum lokið í aðaltv- ímenningnum og eru Guðlaugur og Orn enn í forystu en röð efstu para er þessi: Örn Arnþórss. - Guðlaugur R. Jóhannss. 178 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 139 Sveinn R. Eiríkss. - Steingr. G. Péturss. 136 Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 132 Magnús Ólafsson - Jón Þorvarðarson 127 Oddur Hjaltason - Eirikur Hjaltason 119 SævarÞorbjömss.-Guðm.P. Amars. 118 Guðm. G. Sveinss. - Valur Sigurðss. 105 Júlíus Snorras. - Sigurður Sipijónss. 103 Þórarinn Sófuss. - Friðþjófur Einarss. 100 Hæsta skor síðasta spilakvöld: MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 143 Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 137 Öm Arnþórss. - Guðlaugur R. Jóhannss. 97 Sveinn R. Eiríksson - Steingr. G. Péturss. 95 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 86 Júlíus Snorrason - Sigurður Siguijónsson 82 Jakobína Ríkharðsdóttir - Vigfús Pálsson 69 Páll Valdimarsson-RagnarMagnússon 67 Bridsdeild Húnvetningaféiagsins Nú er lokið 29 umferðum af 35 í barometernum og keppnin um efstu sætin er jöfn sem fyrr en staða efstu para er nú þessi: Olafur Ingvarsson - Jón Olafsson 299 Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 298 Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlynason 279 SigurðurÁmundason - Hannes Guðnason 260 BjömÁrnason-EggertEinarsson 222 BragiBjarnason-HreinnHjartarson 209 Leifur Kristjánsson og Tryggvi Tryggvason hlutu langhæstu skor eins spilakvölds á síðasta spilakvöldi. Þeir fengu 231 stig yfir meðalskor eða 38,5 stig að meðaltali í setu. Mótinu lýkur næsta miðvikudags- kvöld. Spilað er í Skeifunni 17 kl. 19.30. Bridsfélag Breiðliolts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi. A-riðill: Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 137 Guðmundur Baldursson - Guðbjörn Þórðarson 136 GuðjónJónsson-MagnúsSverrisson 112 B-riðill: Jens Jensson - Guðmundur Þórðarson 126 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 118 Stefán R. Jónsson - Sverrir Tryggvason 114 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda vortvímenningur. Spilarar, mætið tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðuþergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú stendur yfir barómetertvímenn- ingur með þátttöku 32ja para. Eftir 14 umferðir er staða efstu para þessi: Gísli Víglundsson - Þórarinn Árnason 145 Gunnl. Gunnl. - Böðvar Hermannss. 133 EggertEinarsson-BjörnÁmason 112 Kristján Jóhannsson - Ámi Eyvindsson 107 Friðbj. Guðmundss. - Jóhann Lútherss. 106 Hörður Davíðsson - Þorleifur Þórarinsson 87 ...OG ÞESSI LÍKA! Jafnrétti kynja og þjóðfélagshópa til menntunar, starfa og launa. Jafnvægi í byggð landsins. Samfelldur skóladagur. Dagvistun fyrir öll börn. ALÞÝÐ U BAN DALAG If) Flokkur sem getur ■ fólk sem þorirl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.