Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRIL 1991
■ ■ ■ ■ 1 ■ . ■■ ■ ■ - ....■ '
38
> A UGL YSINGAR
Reyknesingar
Síðdegishóf
Sjálfstæðismenn efna til síðdegishófs til heiðurs Sigrúnu og Matt-
híasi Á. Mathiesen, alþingismanni og fyrrverandi ráðherra.
Hófiö verður haldið í Skútunni við Dalshraun í Hafnarfirði nk. laugar-
dag kl. 17.00-19.00.
Upplýsingar gefur Erna Nielsen í símum 651055 og 651078.
Stuöningsmenn og vinir velkomnir.
Kjördæmisráð.
Suðurland
Samráðsfundur stjórnarfélaga ungra sjálf-
stæðismanna á Suðurlandi verður haldinn
í Hveragerði i dag, laugardaginn 13. apríl,
kl. 17.00.
Gestur fundarins verður Davið Stefánsson,
formaður SUS.
Sameiginlegur kvöldverður á eftir.
Norðurland vestra
Almennur rabbfundur með efstu mönnum D-listans í félagsheimilinu
Ásbyrgi i dag, 13. apríl, kl. 14.00.
Mætum öll og ræðum við þá Pálma, Vilhjálm, Hjálmar og Sigfús.
Sjálfstæðisfélögin.
Spjallfundur Óðins
Ástand og horfur í
kjaramálum launafólks
Spjalifundur Málfundafélagsins Óðins um
ástand og horfur í kjaramálum launafólks
verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, i dag,
laugardaginn 13. april, kl. 10.00.
Gestur fundarins verður Ingi Björn Alberts-
son, alþingismaður.
Kaffi á könnunni.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Reykjaneskjördæmi
Kosningaskrifstofa
kjördæmisráðs
Opin frá kl. 8.00-19.00. Sími 651055. Fax 650616.
Sjálfstæðishúsið, Hafnarfirði, Strandgötu 29.
Pétur Rafnsson, kosningastjóri.
Erna Nielsen, starfsmaður.
★ Mosfellsbær, Urðarholti 4, sími 91-667755.
★ Kópavogur, Hamraborg 1, simar 91-40708 - 40805.
★ Hafnarfjörður, Strandgötu 29, simi 91-651078.
★ Njarðvík, Sjáifstæðishúsinu, simi 92-13021.
★ Grindavík, Vikurbraut 50, simi 92-68190.
+ Seltjarnarnes, Austurströnd 3, sími 91-611220.
★ Garðabær, Garðatorgi 1, símar 91-656280 - 656281.
★ Garður, Iðngörðum 2, sími 92-27395.
★ Keflavík, Hafnargötu 90, símar 92-15330 - 12021.
★ Sandgerði, Tjarnargötu 2, sími 92-37757.
Utankjörstaðakosning.
Reykjavík: Skógarhlíð 6, jarðhæð,
daglega kl. 10-12/14-18/20-22.
Hafnarfjörður: Gamla bæjarfógetahúsinu
daglega kl. 12.30-18.20.
Kópavogur: Hjá bæjarfógeta
daglega kl. 10-15/18-20. Sunnud. 13-15.
Keflavík: Hjá bæjarfógeta
daglega 16.15-20.00. Sunnud. 10-15.
Sjálfstæðiskonur
Akureyri
Fundur verður hald-
inn með kvenfram-
bjóðendum D-list-
ans þriðjudaginn 16.
aprii á Glerárgötu
32, kl. 20.30.
Allar sjálfstæðis-
konur velkomnar.
Sjálfstæðiskvennafélagið Vörn.
Kosningakaffi
Hverfafélög sjáifstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri, Nes- og
Melahverfi og Vestur- og Miðbæ, bjóða upp á kaffiveitingar og
spjall við frambjóðendur á kosningaskrifstofu sinni í Ingólfsstræti
5, sunnudaginn 14. apríl milli kl. 15.00 og 17.00. Á staðnum verða
frambjóðendurnir Eyjólfur Konráð Jónsson, Þuriður Pálsdóttir og
Björn Bjarnason. Heiðar Sigurðsson og Björn Viðarsson munu koma
og leika á hljómborð og saxafón.
Nú fer í hönd lokaundirbúningur fyrir kosningarnar og eru stuðnings-
menn flokksins hvattir til að líta við, fá sér kaffi og ræða málin.
Allir velkomnir.
Opið hús íValhöll
Það verður opið hús
í Valhöll, Háaleitis-
braut 1,alladagafrá
kl. 15.00 til 18.00
fram að kosningum
20. apríl.
Á boðstólum er kaffi
og aðrar veitingar og
spjall um stjórnmálin
og kosningabarátt-
una.
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verða á staðnum frá
kl. 15.30 til 16.30.
í dag verður Geir H. Haarde gestur í opnu húsi.
Upplestur: Helga Bachmann, leikkona.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Kosningamiðstöð
ungs fólks
Reykjavík
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavik, hefur opnað kosningamiðstöð
fyrir ungt fólk i Þingholtsstræti 1 (við horn
Bankastrætis).
Mánudaginn 15. apríl verður haldinn þar
rabbfundur með Birni Bjarnasyni, þriðja
manni á lista Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavik, um kosningarnar framundan.
Fundurinn hefst kl. 17.30 og er hann öllum
opinn.
Heimdallur.
ilFIMDAI.I UK
F • U • S
Akureyri
Eldri borgarar
Kaffisamsæti verður
í dag, laugardaginn
13. apríl kl. 15-17 í
Lóni við Hrísalund.
Halldór Blöndal,
Tómas Ingi Olrich
og bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins
verða á staðnum.
Til skemmtunar tón-
list, söngur, dans og
fleira. Við sjáum um að aka ykkur.
Vinsamlega hringið í síma 21500, 21501 og 21504.
Verið öll hjartanlega velkomin.
Sjálfstæöisfélögin, Akureyri.
Suðurnes
Opinn fundur um öryggis-
og varnarmál
á Flughótelinu í
Keflavík mánudag-
inn 15. apríl kl.
20.30. Fundarsetn-
ing Magnús Ægir
Magnússon, form-
aður Sjálfstæðisfé-
lags Keflavíkur.
Frummælendur:
Björn Bjarnarson,
fv. aðstoðarritstjóri
Morgunblaðsins,
Árni Ragnar Árnason, fjármálastjóri,
Viktor Borgar Kjartansson, tölvunarfræðingur.
Fundarstjóri Björk Guðjónsdóttir, formaður Sóknar.
Suðurnesjamenn fjölmennið.
Félag sjálfstæðismanna í
Langholtshverfi
Höfum opnað kosningaskrifstofu í Fákafeni 11. Skrifstofan er opin
alla daga frá kl. 17.00-22.00. Um helgar er opið frá kl. 13.00-
18.00. Sími: 678579 og 678591.
Skrifstofustjóri: Helga Jóhannsdóttir.
Kosningastjóri: Óskar Firinsson.
Kosningafundur verður 15. apríl nk.
Fundur verður haldinn á skrifstofunni mánudaginn 15. apríl, kl.
20.30, til að kynna kosningastarfið fyrir öllum þeim, sem ætla að
starfa með okkur næstu daga og á kjördag. Mikilvægt að umdæma-
fulltrúar mæti líka.
Stjórnin.
Sameiginlegur fundur
stjórnmálaf lokkanna í Vesturlandskjör-
dæmi fyrir alþingiskosningarnar 1991
Mánudaginn 15. apríl kl. 20-22 í Hótel Borgarnesi, útvarpsfundur.
Þriðjudaginn 16. apríl kl. 14.00 í Logalandi og kl. 20.30 i Grundarfirði.
Miðvikudaginn 17. apríl kl. 20.30 á Akranesi.
Sjálfstæöismenn fjölmennið á fundina.
Kjördæmisráð.
Hafnarfjörður
Morgunverðarfundir
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði gangast fyrir morgunverðarfundum
15., 17. og 19. apríl næstkomandi. Fundirnir hefjast kl. 7.30.
Frambjóðendur flokksins í Reykjaneskjördæmi mæta á fundina.
Sjálfstæðismenn! Fjölmennið og tekið með ykkur gesti.
Stjórn fulltrúaráðs.
FÉLAGSLÍF
□ GIMLI 599115047 = 1
□ MlMIR 599115047 - 1 FRL.
Somhjólp
Opið hús
verður í Þribúðum, félagsmið-
stöð Samhjálpar, Hverfisgötu
42, í dag frá kl. 14-17. Fjöl-
breytt dagskrá.
Söngtríóið „Beiskar jurtir" syng-
ur og leiðir fjöldasöng kl. 15.30.
Lítið inn og þiggið kaffi og veiting-
ar. Allir.hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533
Raðgangan1991
Gönguferð um gosbelti
(Atlantshafshrygginn)
sunnudaginn 14. apríl kl. 13,
Verið með frá byrjun í þessari
skemmtilegu raðgöngu í 12
áföngum um Reykjanes — Lang-
jökulsgosbeltið frá Reykjanesi
að Skjaldbreið. Mjög fjölbreytt
og áhugaverð gönguleið. Farið
verður á hálfsmánaðarfresti og
er síðasta gangan 21. sept. í
ferðablaði Morgunblaðsins
laugardaginn 13. apríl er birt
kort með dagskrá raðgöngunn-
ar. Það verður einnig afhent í
ferðinni. Kynningarverð í þess-
ari ferð kr. 800,-, frítt f. börn
m. fullorðnum. Brottför á
sunnudaginn kl. 13 frá Umferð-
armiðstöðinni, austanmegin.
Hægt er að taka rútuna á leið-
inni, t.d. á Kópavogshálsi, v/Ás-
garð, Garðabæ og v/kirkjug.,
Hafnarfirði. Suðurnesjamenn
og aðrir, sem það kjósa, geta
komið á eigin bílum að Reykja-
nesvita. I sunnudagsferðinni
verður gengið frá vitanum að
Reykjanestá um Krossavikur-
bjarg á Háleyjarbungu. Getraun
í hverri ferð: Spurning þessarar
1. ferðar: Hvaða tegund eld-
stöðvar er Háleyjarbunga?
Fjölmennið. Viðurkenning
verður veitt þeim, sem eru með
flesta af áföngunum. Mætið vel
búin og hvernig sem viðrar og
hafið nesti meðferðis. Gangan
tekur um 3 klst. en hægt er að
stytta hana.
Ferðafélag Islands.
Stórsvig 30 ára og eldri
Stórsvigsmót í flokkum karla og
kvenna 30 ára og eldri verður
haldiö í Bláfjöllum sunnudaginn
14. apríl nk. Keppni hefst 11.00.
Skráning keppenda er við gamla
Ármannsskálann og hefst kl.
10.00. Mótið er opið öllu skíðaá-
hugafólki 30 ára og eldra.
Flokkaskipting er: 30-34 ára,
35-39 ára o.s.f.v.
Ath. breyttan dag og tfma.
Nefndin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænastund í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Brauðbrotning kl.
11.00. Ræðumaður: Sam D.
Glad. Almenn samkoma kl.
16.30. Ávarp: Lynn Weaver frá
ísrael. Ræðumaður: Vick
Mundy frá Suður-Afríku.
Sunnudagaskóli á sama tíma.
Miðvikudagur: Biblíulestur kl.
20.30.
Fimmtudagur: Skrefið (10-13
ára unglingar) kl. 18.00.
Föstudagur: Æskulýðssam-
koma kl. 20.30.
Laugardagur: Bænastund kl.
20.30.
Hvítasunnukirkjan Völvufelli
Sunnudagur: Sunnudagaskóli
kl. 11.00.
Fimmtudagur: Vitnisburöar-
samkoma kl. 20.30.
ffl ÚTIVIST
GRÓFtNNI I • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606
Sunnud. 14. apríl
Heklugangan 2. áfangi
Gengið frá Geithálsi gamla þjóð-
leiðin hjá Elliðakoti um Miðdals-
heiði inn á Dyraveg norðan
Lyklafells og áfram upp í Dyra-
fjöll. Árdegisgangan fer af stað
kl. 10.30, siðdegisgangan sem
sameinast árdegisgöngunni við
Lyklafell kl. 13.00.
Kl. 10.30 skíðaganga
Gengiö um Hengladali og Dyra-
svæðið. Brottför í allar ferðirnar
frá BSÍ, bensínsblu, stansað við
Árbæjarsafn. Ath. áður auglýst
hjólreiðaferð fellur niður.
Ársrit Útivistar á tilboðsverði
til nýrra félaga.
Útivist.