Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 55
 BIÓHÖIL _ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA RÁNDÝRIÐ 2 ÞEIR FÉLAGAR JOEL SILVER OG LAWRENCE GORDON (PREDATOR, DIE HARD) ERU HÉR KOMNIR MEÐ TOPPMYNDINA „PREDATOR 2" EN MYNDIN ER LEIKSTÝRÐ AF HINUM UNGA OG STÓREFNILEGA STEPHEN HOPKINS. ÞAÐ ER DANNY GLOVER (LETHAL WEAPON) SEM ER HÉR I GÓÐU FORMI MEÐ HINUM STÓR- SKEMMTILEGA GARY BUSEY. „PREDATOR 2" GERÐ AF TOPPFRAMLEIÐENDUM. Aðalhlutverk: Danny Glover, Gary Busey, Rubei Blades, Maria Alonso. Framleiðendur: Joel Silver/Lawrence Gordon. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÁBLAÞRÆÐI HARTÁMÓTIHÖRÐU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Sýnd kl. 9og11. Bönnuðinnan 14 ára. ALEINN HEINIA Sýnd kl. 3,5 og 7. PASSAÐUPPÁ STARFIÐ Sýndkl.5,7,9, og 11. HUNDAR FARA TIL HIMNA All DogSooroHeaven Sýnd kl. 3. Kr. 300,- IARNASTNINGAR E. 3. MIÐAVERÐ KR, 301,- UTLAHAF- Sýnd kl. 3. Kr. 300,- SAGAN EMDALAUSA Sýnd kl. 3. Kr. 300,- OUVER OGFÉLAGAR R Sýnd kl. 3. Kr. 300,- Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 FRUMSÝNIR: SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Frábær verðlaunamynd um ævibraut hjónanna Karls Áge og Reg- itze. Frásögn um ytri aðstæður, tilfinningar, erfiðleika, hamingju- stundir, vini og börn. Leikandi létt og alvarleg á víxl. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu sem kom út á sl. ári. Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. STÁLTAUGAR Mynd þessi, með PATRICK SWAYZE (Ghost, Dirty Danc- ing) í aðalhlutverki, fjallar um har- dagamann, sem á að stuðla að friði. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ROBtRI RtDIÖRI) • l.t\ \ DI.IN HAVANA Mynd um fjárhættuspil- ara sem treystir engum. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Frábær gamanmynd með Schwarzenegger Uei?l skolA LÖGGAN Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan12 ára. sýmr: Dalur hinna blindu í Lindarbæ Lt'ilijjcró úr sögu eftir H.G. Well* 9. sýn. í kvöld 13/4 kl. 20 10. sýn. sunnud. 14/4 kl. 20 11. sýn. fim. 18/4 kl. 20 Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala og pantanir í síma 21971. Háskólabíó frumsýnir ídag myndina: EKKIER ALLTSEM SÝNIST meö CHRIST0PHER WALKEN, RUPERTEVERETT, NATASHA RICHARDS0N, HELEN MIRREN. Rökkurkórinn í Skagafirði á söngferð Stykkishólmi. RÖKKURKÓRINN í Skagafirði var á söngferð hér um Snæfellsnes 6.-7. apríl. Söngstjóri kórsins er Sveinn Arnason og undirleik- arar eru Richard Simm á píanó og Metta Kari Worum leikur á saxófón. Þetta er blandaður kór og eru söngmenn um 50 talsins. Sungið var í nýju kirkjunni okkar en hljómburður er þar með ágætum. Kórnum var vel fagnað af áheyrendum. - Arni. Bókasýning 1 Norræna húsinu NÚ stendur yfir í Norræna húsinu sýning á bókum úr norrænni bókbandskeppni, sem fram fór í fyrra. Sýning- in er í tengslum við Danska vordaga, sem nú standa yfir. Þarna eru sýndar þær bækur sem þóttu vandaðastar að allri gerð. Sýningin stendur til 21. apríl. Gestii' skoða bækur í Norræna húsinu. Erlendir blaðadómar: „Besta bandaríska niynd- in þetta árið, í senn fynd- in og áhrifamikil" - ROLLING STONE. Sýnd kl. 7. Bönnuð Innan 12 ára. LITLI ÞJÓFURINN Frábær frönsk mynd. Sýnd 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AFTOKUHEIMILD Hörku spennu mynd. Sýnd 9 og 11. Bönnuð innan 16. ÓSKARS VERÐL AUN AMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og farið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin Costner ★ ★ ★ ★ S V MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonncll, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 3,7 og 11. LO NGTI M E COMPANI ÆVINTÝRAEYJAN PAPPÍRS PÉSI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 550. ÁSTRÍKUROG BARDAGINN MIKLI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 300. LUKKULÁKI Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 200. AIMbl. Aðalhlutverk: Patrick Cassidy og Brucc Davison. Leikstjóri: Norman René. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ævintýramynd jafnt fyr- ir unga sem aldna. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Atriði úr kvikmyndinni Hæðaeldur. Verðlaunamyndir á sviss- neskri kvikmyndaviku SVISSNESK kvikmynda- hátíð verður dagana 14.-20. agrl nk. í Reykjavík. A henni verða sýndar sex svissneskar myndir í fullri lengd. Það er kvikmyndahúsið Regn- boginn sem sýnir myndirn- ar. Frægustu myndir hátíðar- innar eru Reise der Hoffnung (Vonarferð) eftir Xaiver Koller sem í síðasta mánuði hlaut Óskarsverðlaunin sem besta erlenda myndin og Höhenfeuer (Hæðaeldur) sem hlaut Grand Prix í Loc- arno árið 1985 . Hátíðin hefst á sýningu á Höhenfeuer en leikstjóri myndarinnar, Fredi M. Mur- er, verður gestur hátíðarinn- ar. Hann dvaldist hér á landi fyrir um 10 áruni og fékk þá hugmyndina að Hæða- eldi. Hugmyndin var að taka myndina hér á landi en frá því var horfið. Að svissnesku kvik- myndahátíðinni standa Kvik- myndaklúbbur íslands, Kvik- myndasafn íslands og Pro Helvetia, svissneska menn- ingarstofnunin. Myndirnar sem sýndar verða eru: Vonarferð (Reise der Hoffnung), 1990, leik- stjóri Xaiver Koller, Hæða- eldur (Höhenfeuey), 1985, leikstjóri Fredi M. Murer, Dalur drauganna (La vallée fantome), 1987, leikstjóri Alain Tanner, Uppáhalds- sagan mín (Mon cher suject), 1988, leikstjóri Anne Marie Miélville, Græna fjallið (Der grúne Berg), 1990, leikstjóri Fredi M. Murer og Koss Tos- cu (II bacio di Tosca), 1984, leikstjóri, Daniel Schmid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.