Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1991, >6 RAÐ/AUGIYSINGAR ATVINNA Akureyrarbær auglýsir eftir deildarstjóra dagvistardeildar Deildarstjóri dagvistardeildar hefur umsjón með uppbyggingu, starfsháttum og rekstri á dagheimilum, leikskólum, gæsluvöllum og leiksvæðum og annast samstarf við dag- mæður á Akureyri. Ráðningin er tímabundin til eins árs, helst frá 15. maí nk. Umsækjendur þurfa að hafa menntun og reynslu á sviði uppeldisfræða og stjórnunar. Umsóknum um starfið skal skilað fyrir 24. apríl nk. á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem fást hjá starfsmannastjóra Akureyrar- bæjar, Geislagötu 9, 600 Akureyri. Auk starfsmannastjóra veitir félagsmálastjóri upplýsingar um starfið (s. 96-25880) og deildarstjóri dagvistardeildar (s. 96-24600). Félagsmálastjóri. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 12 108 REYKJAVIK SIMI 84022 Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Óskum að ráða bókasafnsfræðing til starfa við skólann. Um er að ræða fulla stöðu, en auk þess er aðstoðarmaður í fullu sta.rfi við safnið. Á safninu eru, auk bóka, myndbönd og hljóðsnældur. Skólinn starfar eftir áfanga- kerfi og í honum eru um 750 nemendur og 70 starfsmenn. Samkomulag getur orðið um hvenær starf hefst. Umsóknarfrestur er til 10. maí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í skólan- um frá kl. 9.00 til 16.00 virka daga. Skólameistari. HÚSNÆÐIÓSKAST Húseigendur! Kona á miðjum aldri óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða hluta húsnæðis. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í heimas. 45619, vinnus. 604566. t NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð íVestur-Skaftafellssýslu Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður á eignunum sjálfum: Sunnubraut 3, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi þrotabú Runólfs Sæmunds- sonar, uppboðsbeiðandi er skiptaráðandi Vestur-Skaftafellssýslu, þriðjudaginn 16. apríl kl. 13.30. Þriðja og sfðasta sala. Sigtúni 5, Vík í Mýrdal, þingl. eigandi þrotgbú Sæmundar Runólfsson- ar, uppboðsbeiðendur eru skiptaráðandi Vestur-Skaftafellssýslu, Byggingasjóður 'rikisins og Tryggingastofnun ríkisins, þriðjudaginn 16. apríl kl. 14.00. Þriðja og síðasta sala. Bakkabraut 16, Vík í Mýrdal, þinglýstir eigendur þrotabú Hermanns Hermannssonar, og Auður Axelsdóttir, uppboðsbeiðendur eru Bún- aðarbanki íslands, Bjarni Ásgeirsson hdl., Atli Gíslason hrl. og Bygg- ingasjóður rikisins, þriðjudaginn 16. april kl. 14.00. Þriðja og síðasta sala. Hruna I, Skaftárhreppi, þingl. eigandi Einar Andrésson, uppboðsbeið- endur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Búnaðarbanki islands, Bygg- ingasjóöur rikisins, Jón Eiríksson hdl. og mnheimtumaður ríkissjóðs, miðvikudaginn 17. apríl kl. 14.00. Þriðja og síðasta sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vík / Mýrdal, 11. apríl 1991. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 16. apríl 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 32, Súðavík, þingl. eign Hilmars Guðmundssonar eftir kröfu Landsbanka íslands. Aðalstræti 8, norðurenda, isafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdóttur og Kristins Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Landsbanka íslands, innheimtudeildar Ríkisútvarpsins og Lands- banka islands, ísafirði. Annað og síðara. Árvöllum 5, isafirði, þingl. eign Sigurðar R. Guðmundssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Innheimtustofnunar sveitarfélaga og veðdeildar Landsbanka islands. Engjavegi 17, efri hæð, ísafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardótt- ur, eftir kröfu Lífeyrissjöðs Vestfirðinga. Fiskverkunarhúsi við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Vátryggingafélags ís- lands. Annað og síðara. Fjarðargötu 1a, Þingeyri, þingl. eign Mikaels A. Guðmundssonar, eftir kröfu Vátryggingafélags islands. Hafraholti 54, ísafirði, þingl. eign Eiríks Kristóferssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Hesthúsi við Sjónarhól, Súðavík, talinni eign Kögra sf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hjallavegi 10, Flateyri, þingl. eign Hjálmars Sigurðssonar, eftir kröf- um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Hlíðarvegi 2, Suðureyri, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eftir kröfu Vátryggingafélags Islands. Hlíðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, talinni eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfu Vátryggingafélags Islands. Nesvegi 15b, Súðavík, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eft- ir kröfu Vátryggingafélags íslands. Stórholti 7, 2. hæð c, ísafirði, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Þetersen, eftir kröfu Islandsbanka, ísafirði. Annað og siðara. Stórholti 21, ísafirði, þingl. eign Jónu Benediktsdóttur og Henrys J. Bæringssonar, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands. Tangagötu 17, ísafirði, þingl. eign Halldóru Ingólfsdóttur, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Túngötu 13, kj., isafirði, þingl. eign Viðars Ægissonar, eftir kröfu Bílaskipta hf. Annað og síðara. Urðarvegi 62, ísafirði, þingl. eign Stefáns Dan Óskarssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: A Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign Félagsheimilis Suðureyrar, fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Vátryggingafélags Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 15. apríl 1991 kl. 14.00. Á Seljalandsvegi 79, ísafirði, þingl. eign Margrétar Sveinsdóttur, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, íslandsbanka hf., ísafirði og bæjarsjóðs isafjarðar á eigninni sjálfri föstudaginn 19. apríl 1991 kl. 14.00, Bæjarfógetinn á isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýstu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins fimmtudaginn 18. apríl sem hér segir: Kl. 13.30, Hæðargarði 10, þingl. eigandi Stefán Steinarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins og innheimta ríkis- sjóðs. Kl. 13.45, Norðurbraut 9 á Höfn, þingl. eigandi Dagbjört Guðmunds- dóttir. Uppboðsbeiðandi er: Bæjarfélagið Höfn. Kl. 14.00, Miðtúni 23, þingl. eigandi Höfn. Uppboðsbeiðandí er: Byggingasjóður rikisins. Kl. 14.30, Hæðargarði 2, þingl. eigandi Kristján Haraidsson. * Uppboðsbeiðendur eru: Byggingasjóður ríkisins, Kreditkort hf., Landsbanki Islands og Rikisútvarpið. Kl. 15.00, Hlíðartúni 15 á Höfn, þingl. eigandi Ómar Antonsson sf. Uppboðsbeiðendur eru: Innheimta ríkissjóðs og Lífeyrissjóður Lands- sambands vörubifreiðastjóra. Kl. 15.15. Bjarnahóli 3, 1. hæð, þingl. eigandi stjórn verkamannabú- staða, Höfn. Uppboðsbeiðandi er: Byggingasjóður rikisins. Kl. 15.45, Hæðargarði 18 í Nesjahreppi, þingl. eigandi Jónina Ragn- heiður Grímsdóttir. Uppboðsbeiðandi er: Samvinnulífeyrissjóðurinn. Kl. 16.15, Svalbarð 2, þingl. eigandi Sigurjón Eðvarðsson en talim eigandi Sigurjón Eðvarðsson og Sigr. Ragn. Uppboðsbeiðendur eru: Bókaútgáfan Þjóðsaga, Búnaðarbanki is- lands Reykjavík, Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Lífeyr- issjóður Austurlands og Sjóvá/Almennar tryggingar hf. Kl. 16.30, Víkurbraut 5 á Höfn, þingl. eigandi H.P. og synir hf. Uppboðsbeiðandi er: Iðnlánasjóður. Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu. KENNSLA Enska - sumarnám - England Sumarnámskeið í Bournemouth fyrir alla, sem eru 15 ára og eldri. Eitt slíkt námskeið hefst 22. júní nk. Flugferðir, uppihald, kynnis- ferðir, jeiðsögn, bækur o.fl. innifalið í einu verði. Áratugareynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029. Höldum fast við Norðurlöndin Fundur um afstöðu Norðurlanda til evrópsku samsteypuviðleitninnar. evropsKu 28. júlí- 3. ágúst 1991 Þátttakendur: Norrænir þingmenn og sagnfræðingar. Mdlldil uppiybll lycU . KRABBESHOLM H0JSKOLE 7800 SKIVE Frá íslandi: 90 45 97 52 02 27 Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði; Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- málastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmálafræði samvinnumál o.fl. Námstími: Tveirvetur, frá septembertil maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði; Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskóianám er lánshæft. Samvinnuháskólirm á Bifröst, 311 Borgarnesi - sími 93-50000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 83. tölublað (13.04.1991)
https://timarit.is/issue/123914

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

83. tölublað (13.04.1991)

Aðgerðir: