Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1991næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.04.1991, Blaðsíða 32
MOÍtGÚftBLAÐIÉ) LAt’GAKDAGÚR 'ífeí ÁPRÍL 1Ö9Í m ÚR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: Nagladekkin undan í reglugerð um gerð og búnað ökutækja er þess sérstaklega getið að „keðjur og neglda hjólbarða má ekki nota á tímabilinu frá og með 15. apríi til og með 31. október, nema þess sé þörf vegna sérstakra akstursaðstæðna.“ Ef ekið er á negldum hjólbarða eða -börðum eftir 15. apríl og aðstæður eru þannig að þær gefi ekki sérstakt tilefni til slíks, varðar það sektum að upphæð kr. 2.500. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. apríl FISKMARKAÐUR hf. f Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðai- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verðfkr.) Þorskur 106,00 69,00 101,95 1,630 166.185 Þorskur(ósL) 90,00 50,00 85,06 3,595 305,863 Smáþorskur 71,00 71,00 71,00 0,026 1.846 Ýsa 121,00 111,00 117,30 0,333 39.062 Ýsa (ósl.) 152,00 86,00 130,01 2,052 266.787 Karfi 36,00 36,00 36,00 0,255 9.180 Ufsi 47,00 47,00 47,00 0,096 4.512 Ufsi 36,00 36,00 36,00 0,014 504 Steinbítur(ósL) 45,00 45,00 45,00 6,276 282.463 Skötuselur 215,00 215,00 215,00 0,091 19.565 Langa 54,00 54,00 54,00 0,053 2.862 Lúða 465,00 380,00 439,45 0,054 23.950 Hrogn 235,00 235,00 235,00 0,081 19.035 Koli 79,00 79,00 79,00 0,022 1.738 Lýsa (ósl.) 53,00 53,00 53,00 0,042 2.226 Keila (ósl.) 24,00 24,00 24,00 0,105 2.520 Samtals 77,97 14,727 1.148.298 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 107,00 84,00 101,02 26,809 2.708.348 Þorskur (ósl.) 95,00 75,00 88,49 10,330 914.149 Ýsa 126,00 103,00 123,11 4,280 526.981 Ýsa (ósl.) 120,00 106,00 117,07 1,517 177.694 Ufsi 46,00 46,00 46,00 0,083 3.818 Steinbítur 42,00 38,00 38,30 1,608 61.586 Skarkoli 60,00 58,00 58,23 0,797 46.406 Langa 59,00 59,00 59,00 0,324 19.116 Lúða 355,00 205,00 215,02 0,463 99.595" Rauðmagi 105,00 16,00 64,63 0,097 6.269 Kinnar 265,00 265,00 265,00 0,014 3.710 Karfi 32,00 32,00 ' 32,00 0,151 4.832 Hrogn 175,00 20,00 142,40 1,963 279.534 Gellur 295,00 295,00 295,00 0,080 23.600 Blandað 49,00 5,00 28,43 0,157 4.464 Undirmál 81,00 31,00 73,48 0,615 45.190 Samtals 99,92 49,290 4.925.293 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (dbl.) 76,00 73,00 74,97 2,239 220.350 Þorskur (ósl.) 114,00 80,00 98,99 53,404 5.286 Þorskur (sl.) 91,00 50,00 86,97 2,678 232.996 Ýsa (ósl.) 137,00 102,00 122,89 7,181 882,610 Karfi 39,00 36,00 37,04 1,079 39.962 Ufsi 42,00 15,00 22,20 5,159 114.534 Steinbítur 36,00 25,00 35,22 4,377 154.160 Keila 42,00 29,00 37,30 1,853 69.112 Langa 70,00 49,00 59,43 1,006 59.783 Rauðmagi 87,00 87,00 87,00 0,024 2.088 Lúða 565,00 200,00 225,71 0,354 79.900 Hrogn 165,00 165,00 165,00 0,830 136.950 Skötuselur 155,00 155,00 15,00 0,029 4.495 Keila + blandað 35,00 35,00 35,00 1,100 38.500 Undirmál 30,00 30,00 30,00 0,200 6.000 Samtals 88,77 83,235 7.389.126 Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr Albert GK 31 og dag- róðrabátum. Norræna húsið: Sýning á olíumál- verkum eftir Jón Reykdal Sýning á 23 olíumálverkum eftir Jón Reykdal listmálara verður opnuð í Norræna húsinu í dag, laugardag, klukkan 14. A sýningunni verða aðallega landslagsmyndir, sú stærsta 160x200 sm. Sýningin, sem er fjórða olíumálverkasýning Jóns, verður opin alla daga fram til 28. apríl frá kl. 14:00 til 17:00. Að sögn Jóns eru tré ráðandi þema á sýningunni. „Það má segja að landið sé aflvaki verkanna á sýningunni. Þau eru stærri heldur en flest verk sem ég er þekktur fyrir en ég er um þessar mundir að reyna að einfalda myndmálið, stækka formin og láta litinn vera meira ráðandi heldur en hann hefur verið hjá mér í gegnum tíðina. Flest bera verkin ljóðræn nöfn, eins og „Hvíslað í tijám,“ „Sumarnótt," „Næturljóð" og „Vetrarskógur," sagði Jón Reyk- dal í samtali við Morgunblaðið. Jón er fæddur árið 1945. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Islands á árunum 1962 til 1966, við Gerrit Rietveld Akademie í Amsterdam frá 1968 til 1969 og við Konunglega lista- háskólann í Stokkhólmi frá 1969 til 1971. Jón var kennari við Myndlista- og handíðaskóla íslands á árunum 1972 til 1988. Hann var formaður í íslenskri grafík frá 1975 til 1978, sat í stjórn Kjarvalstaða frá 1978 til 1984 og í stjórn Norrænu myndlistarmiðstöðvarinnar í Sveaborg í Finnlandi frá 1982 til 1984. Hann hefur haldið sex einka- sýningar hér og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýninga. Utflutningsráð Islands: Samnorræn sljórnunar- keppni fyrirtækja í Helsinki ÁRLEGA Samnorræna stjórnun- arkeppni fyrirtækja í Helsinki í Finnlandi fer fram í dag, laugar- daginn 13. apríl, en af íslands hálfu keppa lið þar frá Útflutn- ingsráði Islands og SPRON. Lið Útflutningsráðsins sigraði í und- anúrslitum í keppninni hér á landi í sl. mánuði en SPRON hafnaði í öðru sæti eftir að hafa verið í fyrsta sæti í fyrra. Tvö lið frá hveiju Norðurland- anna taka þátt í stjórnunarkeppn- inni í Helsinki eða alls tíu keppnis- lið. Samnorræna stjórnunarkeppnin felst í því að keppendur verða að stjórna ímynduðu fyrirtæki og verða að skila sem mestum rekstr- prá vinstri: Gunnar Rafn Birgisson, Ingjaldur Hannibalsson og Her- arhagnaði yfir samanlagt sex ára mann Ottósson frá Útflutningsráði íslands. EP tímabil. Það lið sem nær mestri ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. apríl 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.819 'h hjónalífeyrir 10.637 Full tekjutrygging 21.746 Heimilisuppbót 7.392 Sérstök heimilisuppbót 5.084 Barnalífeyrir v/1 barns 7.239 Meðlag v/1 barns 7.239 Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.536 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 11.886 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.081 Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða 14.809 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.104 Fullurekkjulífeyrir 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 14.809 Fæðingarstyrkur 24.053 Vasapeningarvistmanna 7.287 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.124 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.008,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 504,40 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 136,90 Slysadagpeningareinstaklings 638,20 Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ... 136,90 arðsemi í rekstrinum ber sigur úr bítum. Meðal keppenda í þessum árlegu stjórnunarkeppnum eru starfsmenn margra þekktustu fyrir- tækja Norðurlanda. íslensku sigur- vegararnir frá Utflutningsráðinu aldur Hannibalsson, Hermann Ott- sem fara til Finnlands í ár eru Ingj- ósson og Gunnar Rafn Birgisson. GENGISSKRÁNING Nr. 69 12. apríl 1991 Kr. Kr. TolF Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gertgi Dollari 58,99000 59,15000 59,93000 Sterlp. 105,71300 106,00000 04,67100 Kan. dollari 51,29300 51,43300 51,57700 Dönsk kr. 9,21000 9,23500 9,25560 Norsk kr. 9,07610 9,10070' 9,11280 Sænsk kr. 9,78110 9.80770 9,79730 Fi. mark 14,99680 15.03750 14,98440 Fr. franki 10,44160 10.47000 10,45210 Belg. franki 1,71730 1,72200 .1,72390 Sv. franki 41.73770 41,85090 41,77180 Holl. gyllini 31,33020 31.41510 31,45930 Þýskt mark 35,29270 35.38840 35,46150 ít. líra 0,04760 0,04773 0.04781 Austurr. sch. 5,01510 5.02870 5,03590 Port. escudo 0,40630 0,40740 0,40640 Sp. peseti 0,57230 0,57390 0.57400 Jap. yen 0,43480 0,43605 0,43177 írskt pund 94,32800 94,58400 94,44700 SDR (Sérst.) 80,49600 80,71430 80,93550 ECU, evr.m. 72,94410 73.14190 72,96480 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 26. mars símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur ■ A TTHA GAFELA G Stranda- manna í Reykjavík heldur vor- Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 31. jan. - 11. apríl, dollarar hvert tonn Kór Hólmavíkurkirkju söng á afmælishátíð Hólmavíkur undir stjórn Jóhanns Guðmundssonar. Hann lét af störfum sem stjórnandi kórs- ins að lokinni afmælishátíðinni. fagnað í Vetrarbrautinni 3ju hæð í Þórskaffi laugardagskvöldið 13. apríl. Að þessu sinni leggur Kór Hólmavíkurkirkju land undir fót til að skemmta brottfluttum félög- um með söng úr heimabyggðinni. Stjórnandi kórsins er ungversk, Krisztine Kallo Szklenárné. Hún fluttist til Hólmavíkur síðasta haust og tók þá við stjórn kórsins og starfi skólastjóra Tónlistarskóla Hólmavíkur. Einnig mun Kór Átt- hagafélags Strandamanna í Reykjavík taka lagið. Stjórnandi hans er Erla Þórólfsdóttr. Hefst söngskemmtunin kl. 22.00 en á eftir munu Strandamenn skemmta sér saman fram eftir nóttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 83. tölublað (13.04.1991)
https://timarit.is/issue/123914

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

83. tölublað (13.04.1991)

Aðgerðir: