Morgunblaðið - 13.04.1991, Síða 41

Morgunblaðið - 13.04.1991, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRIL 1991 41 Guðspjall dagsins: Jóh. 10: Ég er góði hirðirinn. SigurðurHaukurGuðjónsson, hon- um til aðstoðar Þór Hauksson, guðfræðingur og Jón Stefánsson organisti. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag: Messa í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Heitt á könnunni eftir messu. Messa kl. 13.30. Ferming og altarisganga. Fimmtudag: Kyrrðarstund í hádeg- inu. Orgelleikur, fyrirbænir, altaris- ganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag: Bæna- messa kl. 18. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 laugardag. Fermingar- guðsþjónusta kl. 14 sunnudag. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna- kórinn syngur. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Jónas Þórir. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Gestgjafi í söguhorninu verður Guðrún Helgadóttir rithöfundur og forseti sameinaðs alþingis. Guðsþjónusta kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur verður að lokinni guðsþjónustu og hefst hann kl. 15.00. Miðvikudag 17. apríl kl. 7.30 morgunandakt. Einleikstónleikar á orgel miðviku- dag kl. 20.30, Kristín Jónsdóttir leikur. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Rúmhelga daga kl. 18.30 nema á fimmtudögum kl. 19.30 og laugardögum kl. 14. KFUM/KFUK: Kristniboðssam- koma í kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut, kl. 20.30. Ræðumaður Friðrik Hilmarsson. Kristniboðs- þáttur í umsjá Páls Friðrikssonar. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11. Hákon Jóhannesson safnaðar- prestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Organisti Guðm. Ómar Óskarsson. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Jón Þorsteinsson. FÆREYSKA Sjómannaheimilið: Samkoma kl. 17. Jóhann Olsen. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálpræð- issamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jóhann Guðmundsson. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 og 14. Gunnar Gunnarsson leikur á flautu. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestarnir þjóna. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10.30. Barnasamkoman fellur niður. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Skátaguðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Árni V. Árnason fjallar um .hvað í því felst að vera skáti, í tilefni af fundi St. Georgsskáta. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Einar Örn Einarsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknar- prestur. HVALSNESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 og 14. Sóknarprestur. KOTSTRAN DARKIRKJA: Messa kl. 14. Egill Hallgrímsson guðfræð- ingur predikar. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Rúnars Reynissonar. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJ A: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Tóma's Guð- mundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli og sunnudagaskóli koma saman í safnaðarheimilinu í dag kl. 13. Skráðir þátttakendur í vorferðalag- inu. Fermingarguðsþjónustur kl. 11 og 14. Altarisganga fermingar- bama og aðstandenda þeirra kl. 19.30 á mánudag. Fyrirbænaguðs- þjónusta fimmtudag kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti: Jón Ól. Sigurðson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 14. Sr. Jónas Gíslason vígslubiskup predikar. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Sóknarprestur. __________Brids___________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Nú er 13 umferðum lokið í aðaltv- ímenningnum og eru Guðlaugur og Orn enn í forystu en röð efstu para er þessi: Örn Arnþórss. - Guðlaugur R. Jóhannss. 178 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 139 Sveinn R. Eiríkss. - Steingr. G. Péturss. 136 Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 132 Magnús Ólafsson - Jón Þorvarðarson 127 Oddur Hjaltason - Eirikur Hjaltason 119 SævarÞorbjömss.-Guðm.P. Amars. 118 Guðm. G. Sveinss. - Valur Sigurðss. 105 Júlíus Snorras. - Sigurður Sipijónss. 103 Þórarinn Sófuss. - Friðþjófur Einarss. 100 Hæsta skor síðasta spilakvöld: MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 143 Þorlákur Jónsson - Karl Sigurhjartarson 137 Öm Arnþórss. - Guðlaugur R. Jóhannss. 97 Sveinn R. Eiríksson - Steingr. G. Péturss. 95 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 86 Júlíus Snorrason - Sigurður Siguijónsson 82 Jakobína Ríkharðsdóttir - Vigfús Pálsson 69 Páll Valdimarsson-RagnarMagnússon 67 Bridsdeild Húnvetningaféiagsins Nú er lokið 29 umferðum af 35 í barometernum og keppnin um efstu sætin er jöfn sem fyrr en staða efstu para er nú þessi: Olafur Ingvarsson - Jón Olafsson 299 Guðlaugur Nielsen - Birgir Sigurðsson 298 Gunnar Birgisson - Jóngeir Hlynason 279 SigurðurÁmundason - Hannes Guðnason 260 BjömÁrnason-EggertEinarsson 222 BragiBjarnason-HreinnHjartarson 209 Leifur Kristjánsson og Tryggvi Tryggvason hlutu langhæstu skor eins spilakvölds á síðasta spilakvöldi. Þeir fengu 231 stig yfir meðalskor eða 38,5 stig að meðaltali í setu. Mótinu lýkur næsta miðvikudags- kvöld. Spilað er í Skeifunni 17 kl. 19.30. Bridsfélag Breiðliolts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur 10 para riðlum. Röð efstu para varð þessi. A-riðill: Gunnar B. Kjartansson - Valdimar Sveinsson 137 Guðmundur Baldursson - Guðbjörn Þórðarson 136 GuðjónJónsson-MagnúsSverrisson 112 B-riðill: Jens Jensson - Guðmundur Þórðarson 126 María Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 118 Stefán R. Jónsson - Sverrir Tryggvason 114 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda vortvímenningur. Spilarar, mætið tímanlega til skráningar. Spilað er í Gerðuþergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú stendur yfir barómetertvímenn- ingur með þátttöku 32ja para. Eftir 14 umferðir er staða efstu para þessi: Gísli Víglundsson - Þórarinn Árnason 145 Gunnl. Gunnl. - Böðvar Hermannss. 133 EggertEinarsson-BjörnÁmason 112 Kristján Jóhannsson - Ámi Eyvindsson 107 Friðbj. Guðmundss. - Jóhann Lútherss. 106 Hörður Davíðsson - Þorleifur Þórarinsson 87 ...OG ÞESSI LÍKA! Jafnrétti kynja og þjóðfélagshópa til menntunar, starfa og launa. Jafnvægi í byggð landsins. Samfelldur skóladagur. Dagvistun fyrir öll börn. ALÞÝÐ U BAN DALAG If) Flokkur sem getur ■ fólk sem þorirl

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.