Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.04.1991, Blaðsíða 53
MOHGTOBLAÐIÐ MimriHUDAGUR- *Í7\ > APRtli 59T Harrison Ford. KVIKMYNDIR Harrison Ford aftur í gervi Indiana Jones Uppi hafa verið vangaveltur í Hollywood um það hvort að Indiana Jones, sá frægi fornleifa- fræðingur og ævintýramaður hvíta tjaldsins, geri nú víðreist á nýjan leik, en alls voru gerðar þrjár kvik- myndir um Jones og þóttu allar frá- bærlega vel gerða og úrvalsafþrey- ing. Það var Steven Spielberg sem að stóð á bak við myndirnar en nú spyrja aðdáendur hans: Er von. á meiru? Harrison Ford, leikarinn góðkunni sem lék Indy, hefur lýst því yfir að þetta hafi verið draumahlutverk sitt á löngum og litríkum ferli. Hann gæti alveg hugsað sér að leika í fleiri myndum um kempuna. Ekki spillti að engar myndir hefðu skilað honum öðrum eins tekjum. Fregnir hermdu að fyrirtækið Lucasfilm stæði í samningaviðræðum við Ford. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og um- boðsmaður Ford raunar gengið svo langt að segja málið uppspuna frá rótum, vissulega hefði Ford áhuga á hlutverkinu, en Spielberg væri búinn að fá nóg af Indy. TÍSKA Nokkurs konar Elite- sýning Gestir skemmtistaðarins Yfir Strikið fengu að sjá óvenju- lega glæsilega tískusýningu á dögunum, er stúlkurnar sem keptu í Elite-keppninni marser- uðu þar inn á gólf og sýndu föt og sig sjálfar. Fötin voru frá fjór- um verslunum, Joss, Kjallaran- um, Punktinum og Plexígleri. Myndirnar tvær tala sínu máli. ir Pitney Bowes- póstpökkun Mjög hentug fyrirtækjum, bæjarfélögum, stofnunum Brýtur blaöiö, setur í umslag og lokar því OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 omRon SJÓÐSVÉLAR Gera meira en að uppfylla kröfur fjármálaráðuneytisins. Yfir 15 gerðir fyrirliggjandi ~rð frá kr. 29.800.- SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf NÝBÝLAVEGI16 - SÍMI 641222 -tu‘kni og |»jónusla ú IruuMluiu grunni VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 PHIL.CO J||| ÞVOTTAVEL á verði sem allir ráða við • 800 snúninga vinduhraði • Tekur heitt og kalt eða eingöngu kaltvatn • Sjálfstæð hitastilling • Tekur 5 kg af þurrum þvotti ....joooori 'öLo Heimilístæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 M’tsöliibbu) a Imrjuni dcgi! Mjúku og hörðu málin reifuð Opinn stjórnmálafundur Hverfafélög sjálfstæðismanna í Langholts- og Laugarneshverfum halda opinn fund í kosn- ingaskrifstofu sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi, Borgartúni 31 (Sindrahúsið), miðviku- daginn 17. apríl kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Gestir fundarins verða tveir af frambjóðend- um flokksins í Reykjavík, þau Lára Margrét Ragnarsdóttir og Björn Bjarnason. Efni fundarins: Tríóið „Lipstick Lovers“ leikur mæðutónlist (blues) frá kl. 20.00-20.30. Flokkurinn og fjölskyldan: Lára Margrét Ragnarsdóttir Utanríkismál í nútíð og framtíð: Björn Bjarnason. Frjálsar fyrirspurnir. Kaffiveitingar Fundarstjóri: Axel Eiríksson. Nú styttist í kosningar. Kynniö ykkur málin. Með von um að sem flestir sjái sér fært að mæta. xfe FRELSI OG MAN N ÚÐ KOSNINGASTJÓRNIR LANGHOLTS- OG L AU G ARNESH VERF A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.