Morgunblaðið - 17.04.1991, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 17.04.1991, Qupperneq 53
MOHGTOBLAÐIÐ MimriHUDAGUR- *Í7\ > APRtli 59T Harrison Ford. KVIKMYNDIR Harrison Ford aftur í gervi Indiana Jones Uppi hafa verið vangaveltur í Hollywood um það hvort að Indiana Jones, sá frægi fornleifa- fræðingur og ævintýramaður hvíta tjaldsins, geri nú víðreist á nýjan leik, en alls voru gerðar þrjár kvik- myndir um Jones og þóttu allar frá- bærlega vel gerða og úrvalsafþrey- ing. Það var Steven Spielberg sem að stóð á bak við myndirnar en nú spyrja aðdáendur hans: Er von. á meiru? Harrison Ford, leikarinn góðkunni sem lék Indy, hefur lýst því yfir að þetta hafi verið draumahlutverk sitt á löngum og litríkum ferli. Hann gæti alveg hugsað sér að leika í fleiri myndum um kempuna. Ekki spillti að engar myndir hefðu skilað honum öðrum eins tekjum. Fregnir hermdu að fyrirtækið Lucasfilm stæði í samningaviðræðum við Ford. Þetta hefur þó ekki verið staðfest og um- boðsmaður Ford raunar gengið svo langt að segja málið uppspuna frá rótum, vissulega hefði Ford áhuga á hlutverkinu, en Spielberg væri búinn að fá nóg af Indy. TÍSKA Nokkurs konar Elite- sýning Gestir skemmtistaðarins Yfir Strikið fengu að sjá óvenju- lega glæsilega tískusýningu á dögunum, er stúlkurnar sem keptu í Elite-keppninni marser- uðu þar inn á gólf og sýndu föt og sig sjálfar. Fötin voru frá fjór- um verslunum, Joss, Kjallaran- um, Punktinum og Plexígleri. Myndirnar tvær tala sínu máli. ir Pitney Bowes- póstpökkun Mjög hentug fyrirtækjum, bæjarfélögum, stofnunum Brýtur blaöiö, setur í umslag og lokar því OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 -105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 omRon SJÓÐSVÉLAR Gera meira en að uppfylla kröfur fjármálaráðuneytisins. Yfir 15 gerðir fyrirliggjandi ~rð frá kr. 29.800.- SKRIFSTOFUVÉLAR sund hf NÝBÝLAVEGI16 - SÍMI 641222 -tu‘kni og |»jónusla ú IruuMluiu grunni VINKLAR Á TRÉ Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 PHIL.CO J||| ÞVOTTAVEL á verði sem allir ráða við • 800 snúninga vinduhraði • Tekur heitt og kalt eða eingöngu kaltvatn • Sjálfstæð hitastilling • Tekur 5 kg af þurrum þvotti ....joooori 'öLo Heimilístæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 M’tsöliibbu) a Imrjuni dcgi! Mjúku og hörðu málin reifuð Opinn stjórnmálafundur Hverfafélög sjálfstæðismanna í Langholts- og Laugarneshverfum halda opinn fund í kosn- ingaskrifstofu sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi, Borgartúni 31 (Sindrahúsið), miðviku- daginn 17. apríl kl. 20.30. Húsið opnað kl. 20.00. Gestir fundarins verða tveir af frambjóðend- um flokksins í Reykjavík, þau Lára Margrét Ragnarsdóttir og Björn Bjarnason. Efni fundarins: Tríóið „Lipstick Lovers“ leikur mæðutónlist (blues) frá kl. 20.00-20.30. Flokkurinn og fjölskyldan: Lára Margrét Ragnarsdóttir Utanríkismál í nútíð og framtíð: Björn Bjarnason. Frjálsar fyrirspurnir. Kaffiveitingar Fundarstjóri: Axel Eiríksson. Nú styttist í kosningar. Kynniö ykkur málin. Með von um að sem flestir sjái sér fært að mæta. xfe FRELSI OG MAN N ÚÐ KOSNINGASTJÓRNIR LANGHOLTS- OG L AU G ARNESH VERF A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.