Morgunblaðið - 12.05.1991, Side 14

Morgunblaðið - 12.05.1991, Side 14
I ;'MORGUNBLA©IÐ' SBNNIÍTDAItíUR U&i ’MXÍr Hð91 514 Morgunblaðið/RAX GEÐFATLADIR A GOTUNNI ■kerfinuI I## ■## effir Jóhönnu Ingvarsdóttur. í ÞVÍ „velferðarkerfi“, sem við íslendingar höf- um byggt upp hér á landi undanfarna áratugi, er til sá hópur sem óhætt er að fullyrða að hafi lent utangarðs. Það eru geðfatlaðir. Flestir ef ekki allir eru sammála um að úrbóta sé þörf í málefnum þeirra og augu ráðamanna hafa verið að opnast nú á síðustu misserum. Ætla má að treðfatlaðir siálfir séu fremur veikur brvstihón- í hafi stjórnvöldum hingað til reynst auð- velt að sniðganga þarfir þeirra. Ómæld byrði hefur þar af leiðandi lent á aðstandendum. Að- standendur, sumir hverjir, vilja meina að það sem geðfötluðum standi oftast til boða sé tilvilj- anakennt og sundurslitið. Oft sé um að ræða skyndilausnir án verulegs árangurs. Ljóst er þó að samvinna heilbrigðis- og félagsmálakerfis í málefnum geðfatlaðra hefur hingað til brugðist. Fagfólk leggur áherslu á jákvæðar og opnar umræður. Mikið og gott starf sé unnið innan veggja spítalanna, en því miður væru fordómarn- ir ennþá miklir úti i þjóðfélaginu. Isamtölum við aðstandendur langtíma geðsjúkra voru það húsnæðis- og umönnunarmálin sem brunnu hvað heitast á þeim. Margt alvarlega veikt fólk ætti hvergi höfði sínu að halla því í mörgum tilfellum væru aðstandendur að þrotum komnir eftir áralanga baráttu. Geð- fatlaðir væru teknir inn á geðdeildir sjúkra- húsanna* sem að mati margra aðstandenda eru aðeins geymslustaðir. Auk þess virtist auðvelt fyr- ir innlagða sjúklinga að fá bæjarleyfi. í félagsmið- stöð Geðhjálpar við Veltusund sækir stór hópur geðveikra sem á ekki í önnur hús að venda. Nauð- synlegt væri að koma upp fleiri valkostum í bú- setu svo fólk geti lifað með sjúkdómi sínum á sem bestan máta. Auka þyrfti dag- og göngudeildar- þjónustu og bæta þyrfti bráðaþjónustuna. Fordómar Orðið „geðsjúkur“ hefur því miður mjög nei- kvæða merkingu í samfélagi okkar og þeir, sem þurfa að leita sér aðstoðar vegna geðrænna truf- lana, fá á sig þennan neikvæða stimpil. Menn og konur, sem eiga við geðræn vandamál að stríða, hafa því oft og tíðum kosið að vera „í felum“ með sjúkdóm sinn og leita sér oft ekki SJÁ SÍÐU 16 actmreiogurn sem ekki vaW^ ut f rol,flna fjöisky num Bem vert vær. n ^ sinna þessum v Nu á timum stórstígra Lmfe ^ “dl gera ráð fi sannaríega er «* fe°oa, þa verður þáttur ? kernur mörgum skiptur. Þetta við^ flestar fjöJskyldur í t fynr að við vitum öil "T »tuí„ingi,®hr elnhvem tta, tarfaTat S^^STSFA^* forni að kvennasamtök hafa ævinf ’° att ^ví láni f hiWar hendur þar sem lnle«a vétt fram i fyrir hæH,.; ■ .s.emhJá)Parerbörf ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.