Morgunblaðið - 12.05.1991, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÍ)IÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ i
GUR 12. MAÍ 1991
HÚSNÆÐIÓSKAST
Húsnæði óskast
Reglusöm hjón óska eftir einbýlishúsi, rað-
húsi eða stórri íbúð til leigu sem fyrst, helst
í Kópavogi eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 42582.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Ægisíða
Til leigu 5 herbergja hæð. Laus nú þegar.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17.
maí, merkt: „Ægisíða - 3914“.
Einbýlishústil leigu
Vegna flutnings er einbýlishús til leigu í eitt
ár eða lengur í Seljahverfi í Breiðholti.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt:
„A - 3916“, fyrir 20. maí.
íbúð í New York
Til leigu er 2ja herberja íbúð á mjög góðum
stað á Manhattan. íbúðin er með húsgögnum
og búin öllum þægindum. Leigist frá 22. maí
til. 22. ágúst.
Upplýsingar í síma 611012 eða
901212-7693534.
íbúðtil leiguí
Háskólahverfi
Við Reynimel er til leigu 3ja herb. íbúð í kjall-
ara frá 1. júní. Leigutími 2 ár. íbúðin er ný-
standsett, ísskápur fylgir.
Mánaðarleiga er kr. 38.500.
Meðmæli og upplýsingar er greini fjölskyldu-
stærð sendist í pósthólf 517, 121 Reykjavík
fyrir 17. maí merkt: „Háskólahverfi".
BÁTAR-SKIP
Fiskibátur 40-70 tonn
Óskast til kaups. Þarf að vera í góðu haf-
færu ástandi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 15. maí nk. merkt: „Bátur - 9359“.
Fiskiskiptil sölu
176 rúmlesta frystiskip, byggt í Noregi 1988.
Skipið er útbúið til togveiða, netaveiða,
síldveiða og dragnótarveiða. Möguleg skipti
á góðum vertíðarbát.
Fiskiskip-skipasala,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð,
sími 91-22475.
Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri,
Gunnar I. Hafsteinsson, hdl.,
Magnús Helgi Árnason, hdl.
Tll SÖIU
Canon F-1
Til sölu Canon F-1 með mótordrifi. Einnig
Metz 45CF4 með öllu o.fl.
Upplýsingar í síma 25494.
Málverk
Til sölu Kjarvalsmálverk, stærð 100x 170.
Tilboð merkt: „S - 14497“ sendist auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 21. maí.
Prentsmiðja
Til sölu lítil offsetprentsmiðja í fullum rekstri.
3 litlar prentvélar, stór rafknúinn papírs-
skurðarhnífur o.fl.
Upplýsingar hjá Tölvubókhaldi, Ármúla-19,
sími 689242.
T rollvírar fyrir humar- og
rækjuveiði
Þessir vírar eru fyrirliggjandi:
6 x 7 í 14 mm, 400 faðmar, kr. 86.478,- án vsk.
3 x 19 í 14 mm, 400 faðmar, kr. 103.835,- án vsk.
3 x 19 í 16 mm, 400 faðmar, kr. 131.544,- án vsk.
Takmarkað magn á þessu hagstæða verði.
Hafið samband við sölumann.
Grandagarði 2, Rvk., sími 28855.
Samkvæmispáfinn hf.
Til sölu húseign Samkvæmispáfans hf., Lag-
arfelli 2, Fellabæ.
Upplýsingar gefur Stefán í síma 97-11623.
Réttingamenn
Af sérstökum ástæðum er til sölu réttinga-
verkstæði í fullum rekstri, mjög vel búið
tækjum. Öll aðstaða mjög góð. Viðskipta-
sambönd til staðar fyrir nýja eigendur.
Nánari upplýsingar í símum 44866 og 15306
(Gísli).
Byggingakrani til sölu,
Tilboð óskast í byggingakrana af gerðinni
LIEBHERR 48K. Smíðaár 1980.
Turnhæð um 27 m, lyftanleg bóma, lengd 35 m.
Frekari upplýsingar veitir Eiríkur Jónsson hjá
Verkfræðist.ofu Norðurlands hf., Akureyri,
sími 96-24031.
ÓSKASTKEYPT
Málverk
Óskum eftir málverki eftir gömlu meistarana.
Verðhugmynd 2-500.000. Tilboð leggist inn
á auglýsingadeild Mbl. fyrir 22. maí nk.
merkt: „Málverk - 9357“.
Sumarbústaður
óskast til kaups innan 150 km frá Reykjavík.
Þarf helst að vera með rafmagni, heitu og
köldu vatni.
Upplýsingar í síma 41153.
Vinnuskálar
Óskum eftir að kaupa notaða eða nýja vinnu-
skála (kaffiskála) fyrir 15 til 25 menn hver
eining.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni að
Funahöfða 19 og í síma 83599.
Ármannsfell m. 53 P*
ÞJÓNUSTA
Lögmannsstofa -
New York
Önnumst alla almenna lögmanns og við-
skiptaþjónustu fyrir opinbera aðila, fyrirtæki
og einstaklinga. Verð staddur á íslandi til
viðtals í næstu viku. Þeir, sem hafa áhuga á
að hitta mig að máli, vinsamlega leggi inn
nafn og símanúmer merkt: „T - 7853" á
auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. maí.
Richard N. Tannenbaum.
counselor at law New York.
Er ekki kominn tími
til aðtengja?
Alhliða löggiltur rafverktaki óskar eftir verk-
efnum s.s. nýlögnum, endurnýjun, hönnun,
viðgerðum o.fl. Einnig að komast í samstarf.
við aðra byggingaverktaka.
Upplýsingar í síma 91-76083.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Fundur
Haldinn verður fundur fimmtudaginn 16. maí
kl. 13.30 í húsakynnum Steinprýði, Stangar-
hyl 7, um notkun fíber í steinsteypu.
Fyrirlesari verður John Haynena frá Bretlandi.
Þátttaka tilkynnist í síma 672777 fyrir 15. maí.
S steinprýði
Stangarhyl 7, simi: 672777.
Aðalfundur
Aðalfundur Fiskiðju Raufarhafnar hf. og Jök-
uls hf. á Raufarhöfn, fyrir árið 1990, verða
haldnir mánudaginn 20. maí nk. kl. 20.00.
Fundarstaður: Kaffistofa frystihússins.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Ársreikningar ársins 1990 liggja frammi á
skrifstofunni.
Stjórnir félaganna.
Dómkirkjan -
aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusafnaðarins
verður í safnaðarheimili Dómkirkjunnar
Lækjargötu 14 (gamla Iðnskólahúsinu),
þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg störf aðalfundar.
2. Önnur mál.
Sóknarnefndin.
■ Fiskvinnsluskólinn
M Hvaleyrarbraut 13,
220 Hafnarfirði,
Inntökuskilyrði í
fiskiðnaðarmannanám eru:
A. Að hafa lokið a.m.k. 26 námseiningum
framhaldsskóla í almennum námsgreinum.
B. „Öldungaleið": Að hafa lokið 18 námsein-
ingum framhaldsskóla í almennum náms-
greinum, hafa náð 23 ára aldri og unnið
a.m.k. 3 ár í fiskvinnslu á síðastliðnum 5
árum.
Umsóknir um skólavist berist fyrir 7. júní nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í
síma 52044.
Skólastjóri.