Morgunblaðið - 22.05.1991, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.05.1991, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐYIKUDAGUR 22. MAÍ' 1991 5 Spilliefni sem mega alls ekki fara í sorptunnuna eða holræsiö Sýrur, lútur Urgangur meö kvikasilfri ■ Lífræn leysiefni s.s. bensín, terpentína og aceton ■ Lyf og tómar umbúðir undan hættulegum efnum, úða- brúsar, þrýsti- • kútar, asbest o.fl. ■ Efni með flúor, klór, joði og brennisteini ' Lífræn spilliefni s.s. málning, asfalt, lífrænar sýrur, framköll- unarvökvi, feiti, litarefni, lím, sápuefni o.fl. ■ Olíuefni, olíu- mengaöur jarð- vegur, tvistur og sag ■ Dýra- og plöntu- eitur og umbúðir undan eitri Listinn er ekki tæmandi. Á hverjum degi notum viö efni - spilliefni - sem ógna heilsu okkar og umhverfi ef ranglega er meö þau fariö. Þau líta flest sakleysislega út en þurfa í raun sérstaka meðhöndlun og eyöingu. Spilliefni mega ekki undir neinum kringumstæöum fara í heimilissorpið eöa út í holræsakerfið. Spilliefnaúrgangi ber skilyröislaust aö skila á gámastöövar, efnamóttöku eöa aöra staði sem taka á móti þeim og sjá um aö þeim veröi eytt þannig aö ekki skaöi lífríkið. Hver og einn þarf aö kynna sér hvaöa efni eru spilliefni og hvernig ber aö meöhöndla þau. Þar er sérstaklega treyst á skilning starfsfólks fyrirtækja. Atvinnufyrirtækjum er bent á að starfsleyfi þeirra er háð skilyrðum nýrrar mengunarvarnareglugerðar. Ennfremur aö tveir aöilar taka að sér söfnun spilliefna hjá fyrirtækjum og fullnægja settum kröfum á því sviði, þeir eru: Gámaþjónustan hf. og Hirðir hf. Sérstakur leiðbeiningarbæklingur hefur verið gefinn út meö ítarlegum upplýsingum um spilliefni. Bæklinginn og frekari uplýsingar má fá hjá skrif- stofu Sorpu og í efnamóttöku. Sýndu ábyrgðina í verki - skiiaðu spilliefnaúrgangi á réttan stað S0RPA 3 SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs, Gufunesi, Pósthólf 12100, 132 Reykjavík, sími 676677. Bréfasími 676690. Efnamóttaka sími 676977 Htl&NÚAUaÝS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.