Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 45
MORÖUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAÚUR 22. MAÍ 1991 45 400 ástæður fyrir IBM AS/400 Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðraundsson Búið er að grafa fyrir olíutönkum og smíði við undirstöður að hefjast. Venslagagnasafnið á AS/400 Keflavíkurflugvöllur: Framkvæmdirvið olíu- auðveldar mjög alla hönnim og geyma og dreifikerfi Vogum. í HELGUVÍK er verið að leggja síðustu hönd á smíði þriggja olíu- geyma í olíubirgðastöð varnar- liðsins. Þegar því er lokið er búið að smíða 8 olíugeyma af 11 tönkum sem eru fyrirhugaðir í stöðinni. Auk hafnarinnar í Helguvík, olíu- birgðastöðvarinnar, og olíuleiðslu til Keflavíkurflugvallar felur verk- _______Brids_______ Arnór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Lokið er tveimur kvöldum af þrem- ur í vortvímenningnum. Staðan: Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 497 Eysteinn Einarsson - Kári Sigurjónsson 474 Birgir Sigurðsson - Guðlaupr Nielsen 462 Alda Hansen - Sigrún Pétursdóttir 454 Þórarinn Árnason - Þorleifur Þórarinsson 447 Meðalskor 210 Síðasta umferðin verður spiluð í kvöld ki. 19.30 í Húnabúð í Skeif- unni. Þá fer einnig fram verðlaunaaf- hending fyrir keppnir vetrarins og eru verðlaunahafar hvattir til að mæta. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag lauk vortvímenn- ingnum. Hæstu kvöldskor náðu: A-V: Ármann J. Lárusson — Ragnar Björnsson 391 Helgi Viborg - Oddur Jakobsson 350 N-S: Jón S. Ingólfsson - Ingólfur Böðvarsson 359 Magnús Aspelund — Steingrimur Jónasson 350 Lokastaðan: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hannesson 1088 Þórður Björnsson - Ingibjörg Grimsd. 1043 Ármann J. Lárusson - RagnarBjörnsson 1038 Þá er.lokið vetrarstarfi félagsins. Bronsstigameistari varð Ragnar Jóns- efnið í sér byggingu smærri geymslutanka og dreifikerfa á flug- vellinum í nokkrum áföngum. Smíði fyrstu áfanga verksins sem er tank- ar og dreifikerfi við vestanverðan flugvöllinn er hafin fyrir nokkru og nú standa yfir samningar um áframhaldandi áfanga við austan- verðan flugvöllinn og miðað við að framkvæmdir hefjist í sumar. Vinningstölur laugardaginn viðhald forrita. FYRSÍ OG FREMST SKAFTAHLiO 24 REYKJAVlK SÍMI 697700 lB_maM991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐÁHVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 ... 1 6.905.124 2. 4?5<0 5 150.582 3. 4af5 302 4.300 4. 3af5 8.431 359 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 11.983.363 kr. Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sólustöðum. B ílamarkaburinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: v 671800llS^gP> AMC Comanche Pick Up (langur) 4x4 '89, grásans, 41 vél, sjálfsk., ek. 29 þ. km., upp- hækkaður, 33" dekk, krómfelgur, ff.fl. V. tilboð. Saab 900i '89, grásans, sjálfsk., ek. 20 þ. km., vökvastýri, rafm. í öllu. V. 1320 þús. Chevrolet Caprice Classic '86, vínrauður. m/vínyltopp, 8 cyl., sjálfsk., ek. 48 þ. km. rafm. í rúðum, o.fl. V. 14S0 þús. (sk. á ód.). Ókeyrður Pick Up m/húsi (óskráður) Chevrolet Scottsdale 2500 '89, blásans, 8 cyl. (350), sjálfsk. Vökvadrifin snjótönn fylgir (ný). V. 2.450 þús. MMC Lancer GLX '89, hvítur, sjálfsk., ek. 40 þ. km., rafm. i öllu, o.fl. V. 850 þús. Saab 900 Turbo '86, 16 ventla, grænsans, 5 g„ ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. i öllu. V. 995 þús. Willys cj7 (í sérfl.), '83, dökkblár, 6 cyl. (258 cc m/flækjum), 4 g., (Borg WarnerT-4), Dana 300 millik., drifhlutföll 4,56:1, 4 tonna, Tensen spil o.fl. V. 1370 þús. Höfum kaupendur að: Daihatsu Charade Sedan '90, Corollu '88 - '90. Colt '88-'90, Corollu 4x4 '89-'90, og fleiri nýlegum bílum. Mazda 323 GLX (1.5) '89, grásans, 5 g„ ek. 29 þ. km. Aflstýri, rafm. sóllúga o.fl. V. 790 þús. *»«*•""" s. o \s Kópal-Steintex Úrvals málning á venjuleg hús Þegar þú málar húsið þitt þarftu að gera þér grein fyrir þeim kostum sem bjóðast. Sé húsið þitt steinhús, í eðlilegu ástandi og ekki er að vænta nokk- urra breytinga á því, þá not- ar þú Kópal-Steintex frá Málningu hf., hefðbund- na, vatnsþynnanlega, plast- málningu í hágæðaflokki. Kópal-Steintex er auðvelt í notkun, gefur stcininum góða vatnsvörn, sem auka má enn með VATNS- VARA hindra 'máhyy. -böðun fyrir málun, án þess að „öndun" steinsins. Kópal-Steintex gefur slétta og fallega áferð, hylur vel og fæst í mórgum falleg- um litum, og einn þeirra er örugglega þinn. Til að ná bestu viðloðun við stein skaltu grunna hann fyrst með Steinakrýli og mála síðan yfir með Kópal-Stein- texi, einkum ef um duft- smitandi fleti er að ræða. Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er <C Imálning'f ¦það segir sig sjálft -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.