Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 22
22 Ifitíl IAM .22 JIUOAOraiVSIM (IICIAJI1MUD30M MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1991 'Ar Pitney Bowes Frímerkjavélar og stimpilvélar Vélar tii póstpökkunar o. fl. OTTO B. ARNAR HF. Skipholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 Hvítasunnukappreiðar Fáks: MOX. V Skútuvogi 10a - Sími 686700 ÚRVALS bón- og hreinsivörur! Olíufélagið hf Gýmir fékk hæstu ein- kiuin sem gefín hefur verið __________Hestar_____________ Valdimar Kristinsson FJÖLDI góðra hesta og fjallháar einkunnir var það sem umfram annað einkenndi Hvítasunnu- kappreiðar Fáks að þessu sinni. Alls komu áttatíu gæðingar til dóms og má fullyrða að lang stærsti hluti hestanna verðskuldi það sæmdarheiti að kallast gæð- ingar. Dómarar mótsins voru í feikna stuði og voru ósparir á háu tölurnar sem vissulega var ástæða til þótt í einstaka tilfelli hlypu sumir þeirra útundan sér í einkunnagleðinni. Að sjálfsögðu stendur hæst árangur Gýmis frá Vindheimum í A-flokki gæðinga er hann hlaut 9,39 í einkunn sem er hæsta ein- kunn sem gefín hefur verið ekki bara í A-flokki heldur í gæðinga- keppni almennt. Allir sem áttu því láni að fagna að berja Gými augum á landsmótinu á síðasta ári vissu að hann var til stórra'hluta líklegur en hvort árangurinn yrði eitthvað í líkingu við það sem raunin varð á nú hefur sjálfsagt enginn reiknað með. Það er sér í lagi einkunnir fyrir skeið, vilja og fegurð í reið sem hleypa einkunnum hans upp en einnig fékk hann mjög góðar einkunnir fyrir tölt og brokk. Knapi á Gými var nú sem fyrr Trausti Þór Guðmundsson en hann var einnig knapi á hesti í öðru sæti Snúð frá Brimnesi sem hlaut 9,11 í einkunn sem einnig er frábær árangur. Þarna leikur Trausti'svip- aðap leik og hann lék á landsmótinu FLEXON VESTUR-ÞYSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR FLUTNINGSKEÐJUR Allar stœrðir Hagstœtt verð Við veitum þér ailar tœknilegar upplýsingar / q' LANDSSMIÐJAN HF. Verslun: Sölvhólsgötu 13 SlMI (91) 20680 • FAX (91) 19199 Wordnámskeið • Macintosh Word erfjölhæfasta ritvlnnsluforr'itiö fyrir Macintosh! © _ 12 klst námskeiö fyrir byrjendur og lengra komnal * <%> % Tölvu- og verkfræöiþjónustan Grensásvegi 16 - flmm ár í forystu A ísak sigraði í B-flokki gæðinga í þriðja sinn og er þetta í annað sinn sem knapinn Gunnar Arnarsson leikur þann leik. Hálfbróðir Isaks Sölvi frá Glæsibæ sigraði einnig þrisvar B-flokkinn og var Gunnar þar við sljórnvölinn. áÞ Gýmir frá Vindheimum fremstur meðal gæðinga. Fékk hann yfir níu í nema fet. Knapi er Trausti Þór Guðmundsson. á síðasta ári er hann var með Muna og Gými í fyrsta og öðru sæti. í B-flokki stóð efstur eftir for- keppnina stóðhesturinn Hektor frá Akureyri með 9,14 sem er hæsta einkunn sem gefín hefur verið í B-flokki samkvæmt núgildandi reglum um gæðingakeppni. Knapi á Hektori var Gunnar Arnarsson . en segja má að Gunnar hafi nánast verið með einkarétt á fyrsta sætinu í B-flokki hjá Fáki síðustu árin. Næstir 'á eftir Hektori með 8,98 komu þeir ísak frá Litladal og Kraki frá Helgastöðum. Gunnar sat einnig ísak en Sigurbjörn Bárðarson sat Kraka. I úrslitum náði ísak efsta sætinu en Hektor féll í þriðja sætið. Eins og gefur að skilja urðu mikl- ar umræður um þessa gæðinga- keppni hjá Fáki og flestir sammála um að aldrei hafi annað eins gæð- ingaval komið fram á Hvítasunnu- kappreiðum. í setningarræðu for- manns Fáks, Viðars Halldórssonar, kom fram að kúvending hafi átt sér stað varðandi hlutfall milli þáttak- enda í A- og B-flokki. Áður voru hestar í B-flokki nánst helmingi fleiri en í A-flokki en nú hefur þetta snúist við og meira en það því gæði A-flokkshestanna hafa aukist í jöfnu hlutfalli við fjölgunina. Sagði formaðurinn að þessa þróun mætti rekja til framfara í ræktun og reið- mennsku. Ugglaust er hægt að taka undir þessa kenningu og virðist þetta mót frekari staðfesting á því sem áður hefur fram komið. All sæmileg þátttaka var í barna- og unglingaflokki og krakkamir að venju vel ríðandi. Sýnu betur þó í unglingaflokki en þar sigraði Gísli Geir Gylfason á Ófeigi frá Grófar- gili. í bamaflokki var Davíð Jónsson í sérflokki og sigraði örugglega. Kappreiðarnar sem þessi hvíta- sunnusamkoma er kennd við eru ekki fugl eða fískur í samanburði við það sem áður var. Reyndar buðu fáksmenn upp á vegleg pen- ingaverðlaun og er það vonandi fyrsta skrefið í endurreisn kapp- reiða. Tímar vom ágætir í skeiðinu en heldur slakir í öðrum greinum. úrslit Hvítasunnukappreiða Fáks urðu annars-sem hér segir: A-flokkur gæðinga: 1. Gýmir frá Vindheimum, eigandi Jóhanna Björnsdóttir, knapi Trausti Þór Guðmundsson, 9,39. 2. Snúður frá Brimnesi, eigandi Ragnar Tómasson, knapi í for- keppni Trausti Þór Guðmundsson, knapi í úrslitum Tómas Ragnars- son, 9,11. 3. Höfði frá Húsavík, eigandi Fríða H. Steinarsdóttir, knapi Sigubjörn Bárðarson, 8,83. 4. Funi frá Skálá, eigendur Einar Morgnnblaðið/Valdimar Kristinsson meðaleinkunn fyrir öll atriði Öder Magnússon, Gísli Þór Jónsson og fleiri, 8,75. 5. Dagfari frá Sogni, eigandi Davíð Matthíasson, knapi Hinrik Braga- son, 8,79. B-flokkur gæðinga: 1. ísak frá Litladal, eigandi Guð- mundur Jóhannsson, knapi Gunnar Arnarsson, 8,98. 2. Kraki frá Helgastöðum I, eigandi og knapi Sigurbjöm Bárðarson, 8,98. 3. Hektor frá Akureyri, eigandi og knapi í forkeppni Gunnar Arnars- son, knapi í úrslitum Kristbjörg Eyvindsdóttir, 9,14. 4. Salvador frá Höskuldsstöðum, eigandi Gunnar B. Dungal, knapi Sigurður Marínusson, 8,71. 5. Vignir frá Hala, eigandi og knapi í forkeppni Sigurbjörn Bárðarson, knapi í úrslitum Einar Öder Magn- ússon, 8,67. Unglingaflokkur 1. Gísli Geir Gylfason á Ófeigi frá Grófargili, 8,74. 2. Steinar Sigurbjörnsson á Elvu frá Skarði, 8,76. 3. Edda Rún Ragnarsdóttir á Örv- ari frá Ríp, 8,62. 4. Maríanna Gunnarsdóttir á Kol- skeggi frá Ásmundarstöðum, 8,66. 5. Daníel Jónsson á Geisla frá Kirkjubóli, 8,53. Barnaflokkur: 1. Davíð Jónsson á Snældu frá Miðhjáleigu, 8,78. 2. Lilja Jónsdóttir á Gáska frá Foss- hóli, 8,75. 3. Hulda Jónsdóttir á Gæa frá Svaðastöðum, 8,53. 4. Álma Olsen á Sörla frá Sogni, 8,48. 5. Ragnheiður Kristjánsdóttir á Roða frá Þórisstöðum, 8,44. Tölt: 1. Sigurbjörn Bárðarson á Kraka frá Helgastöðum I, 88,8 stig. 2. Sigríður Benediktsdóttir á Ár- vakri, 72,60 stig. 3. Hinrik Bragason á Hrefnu frá Gerðum, 74,67 stig. 4. Fríða H. Steinarsdóttir á Söndru frá Ríp, 74,13 stig. 5. Hafliði Halldórsson á Erró frá Bakkakoti, 72,60 stig. Glæsilegasti hestur mótsins Gýmir frá Vindheimum. Knapaverðlaun mótsins Sigur- björn Bárðarson 150 metra skeið 1. Ögri frá Tóftum, eigandi Jóhann- es Þ. Jónsson, knapi Eiríkur Guð- mundsson, 15,0 sek. 2. Tígull frá Búðardal, eigandi Ólöf Guðmundsdóttir, knapi Alexander Hrafnkelsson, 15,0 sek. 3. Mökkur frá Kambholti eigandi ogknapi Ólafur Ólafsson, 15,5 sek. 250 metra skeið 1. Þróttur frá Tunguhálsi eigandi • Hjálmar Guðjónsson, 22,7 sek. 2. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sigur- björn Bárðarson,.22,7 sek. 3. Eitill frá Akureyri, eigandi Bragi Ásgeirsson, knapi Hinrik Bragason, 23,6 sek. 350 metra stökk: 1. Subarú frá Efri-Rauðalæk, eig- andi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 26,3 sek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.