Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1991, Blaðsíða 9
FYRIR ÚTSKRIFTINA Kjólar, blússur, toppar, stuttir jakkar, silkijakkar og pils. Laugavegi 40. Hugaðu að sparnaðinum þegar þú gerir innkaupin. Þjónustu- miðstöð ríkisverðbréfa er líka í Kringlunni Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar um áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Þjónustumiðstöðin er fyrir fólkið í landinu. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, 2. hæö, sími 91- 626040 og Kringlunni, sími 91- 689797 Aukin fylgni við flokkssam- þykktir Svo lengi hefur Fram- sóknarflokkurinn verið til húsa í Stjómarráðinu að núverandi þingmenn hans hafa aldrei verið í stj ómarand stöð u. „Við höfum að sjálfsögðu lært af þeim [sem verið hafa í stjómarandstöðu] og emm ákveðnir í því að haga okkur mjög á ann- an veg(!),“ segir flokks- formaðurinn í viðtali við Tímann, sem minnir um sumt á frásögnina um faríseann og tollheimtu- manninn. Þrennt er það, sem flokksformaðurinn segir að einkenna muni stjóm- arandstöðu Framsóknar- flokksins: 1) Þingflokkurinn „skipi málsvara í einstökum málaflokkum“, eins kon- ar skuggaráðuneyti. 2) Afstaða hans „mótast af samþykktum flokksins í ríkari mæli heldur en í samstarfi í ríkis- stjóm...“. 3) „I sumar ætla ég að ferðast mikið um landið og halda fundi með flokksmönnum til að kynna þessi vimiu- brögð...“ Steingrimur segir að þingflokkurinn muni „fylgja góðum málum sem koma frá ríkisstjóm, en við munum líka leggj- ast hart gegn málum sem við emm andsnúnir“. A heildina litið er við- talið boðskapur um harða stjómarandstöðu. Evrópska efnahags- svæðið Tíminn spyr hvort EES-samningurinn sé að þróast í að verða yfir- AJÉJL! í fyrsta sinn í stjórnar- andstöðu! „Við, sem núna erum í þingflokki fram- sóknarmanna, höfum aldrei starfað í stjórnarandstöðu áður,“ sagði Steingrím- ur Hermannsson, formaður Framsóknar- flokksins, í Tímanum. Hann viðurkennir í viðtalinu að „stærsta verkefnið fram- undan sé að ná niður ríkissjóðshallan- um“. þjóðlegur. Flokksfor- maðurinn svarar: „I umræðunmn á þing- inu fullyrti utanríkisráð- herra að vald EFTA- stofnunariimar verði ein- göngu bundið við eftirlit og ágreiningi, sem þar kæmi upp, yrði vísað til dómstóla. Við komumst aldrei hjá því að hafa eftirlit og við högnumst á því að sumu leyti, vegna þess að stærri þjóðir eiga svo auðvelt með að fara framhjá reglum. Ég lit ekki svo á að eftirlitsstofnunin verði yfirþjóðleg, því að það verður alltaf hægt að vísa málum til dóm- stólsins. Dómstóllinn verður það eina yfirþjóðlega. Við framsóknarmenn viðurkenndum í síðustu rikissljóm aö hjá því yrði ekki komist. Við höfum vitanlega fallist á slika dómstóla í vissum mál- um, eins og mannrétt- indadómstólimi í Strass- borg. Verkefni þessa dómstóls verður vitan- lega takmarkað við deil- ur um framkvæmd samn- ingsins." Málamiðlanir ekkieins nauðsynlegar Steingrímur segir í Tímanum: „Okkar. málefnastarf verður á okkar eigin veg- um. Við höfum þegar hafíð ágætt samstarf við Alþýðubandalagið og Kvennalista um kjör í nefndir og stjómir ... Við munum bera saman bæk- ur okkar um afstöðu til einstakra mála. En vitan- lega hlýtur okkar afstaða í stjórnarandstöðu að mótast af samþykktum flokksins í rikari mæli heldur en í samstarfí í ríkisstjóm. í samstarfí í ríkisstjórn verður ekki I\já því komist að fallast á málamiðlanir. Við úti- lokum ekki málamiðlanir í sljómarandstöðu, en þær em ekki cins nauð- synlegar þar.“ „Stærsta verk- efnið fram- undan“ I Flokksformaðuriim iftliBir segir og i viðtalinu: „Við höfum alltaf við- urkennt að stærsta verk- efniö framundan væri að ná niður hallanum á ríkissjóði. Hins vegar finnst mér nokkur atriði gleymast í þeiná um- ræðu. Það hefur verið samdráttur í þjóðfélag- inu í 3 ár ..." I þessum orðum viður- kennir formaður Fram- sóknarflokksins og frá- farinn forsætisráðherra að „síærsía verkefnið framundan“ bjá nýrri ríkisstjórn sé að „ná nið- ur hallanum á ríkissjóði", rétta við ríkisbúskapinn eins og hann kemur und- an vetri fyrri sljórnar. Ekkert framtíðarverk- efni er stærra - í hans augum - en að rétta af arfleifð fráfarinnar stjómar. Framsóknarflokkur- iim hefur axlað stjórnar- farslega ábyrgð á þjóðar- skútunni í tvo áratugi. Hann hefur farið með ráðuneyti undirstöðuat- vinnuvega landsbyggðar- iimar, landbúnaðar [1971-79 og 1983-88] og sjávarútvegs [1980-91], lengur en flestir aðrir með viðblasandi „árangri" fyrir byggða- þróun í landinu. Og í lok þessarar löngu stjórnar- setu er „stærsta verkefn- ið framundan“, að dómi flokksformamisins, að rétta af arfleifðina, ríkis- sjóðshallaim. Flokksformaðurimi lofar hins vegar að þing- flokkur hans, „sem aldrei hefur starfað í stjórnar- andstöðu áður“, muni „haga sér mjög á annan veg“ og væntanlega betri veg er fyrri stjómarand- staða. Vonandi tekst Framsóknarflokknum skár upp í stjómarand- stöðu en meðan hami stýrði þjóðarskútumii út í hagvaxtar- og lífslqara- stöðnun - og hlóð hana halla á ríkisbúskapnum og fjallháum opinbemm skuldum. SJÓÐUR 1 - VAXTARSJÓÐUR Sameinar eiginleika langtíma- og skammtímabréfa Það er sérkenni Sjóðs 1 að þegar liðið hafa fjögur mánaðarmót frá kaupum fellur innlausnargjald niður þrjá fyrstu virka daga hvers mánaðar. Sjóður 1 hentar því þeim sem vilja góða og örugga ávöxtun sparifjár en vilja líka geta gripið til þess á auðveldan hátt ef þörf krefur. Þessir kostir Sjóðs 1 - Vaxtarsjóðs hafa gert hann að vinsælasta verðbréfasjóði íslenska markaðsins. Verið velkomin í VÍB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.