Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 23

Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAI 1991 23 Sigxirbjörn Bárðarson sigraði í töltkeppninni á Kraka frá Helga- stöðum I. Hann hlaut einnig knapaverðlaunin niðþunga styttu sem gefinn var af Ragnari Thorvaldssyni. 2. Elías frá Hjallanesi, eigandi Guðni Kristinsson, 26,7 sek. 3. Þoka frá Strandarhöfða, eigandi Guðjón Haraldsson, knapi Magnús Benediktsson, 26,8 sek. 800 metra brokk 1. Lótus frá Götu, eigandi Magnús Benediktsson, Reynir Aðalsteins- son, 63,8 sek. 2. Nestor frá Gunnarsholti, eigandi og knapi Hjördís Bjartmarz, 64,5 sek. 3. Léttir frá Hólmi, eigandi Gúð- björg Þorvaldsdóttir, Þorvaldur Helgi Auðunsson, 64,8 sek. 300 metra brokk 1. Gosi frá Laugardalshólum, eig- andi og knapi Sigurður Jökulsson, 40,3 sek. 2. Tralli frá Akranesi, eigandi Hlín Gunnarsdóttir, knapi Elías Geir Eymundson, 44,4 sek. 3. Blesi frá Dufþaksholti, eigandi Guðmundur Valdi Einarsson, knapi Gísli Einarsson, 51 sek. Fimm efstu í barnaflokki frá vinstri talið Ragnheiður á Roða, Alma á Sörla, Hulda á Gæa, Lilja á Gáska og sigurvegarinn Davíð á Snældu og við hlið hans er formaður Fáks Viðar Halldórs- son. ■ Waterworks eru kristallar sem draga í sig hundraöfalt rúmmál sitt af vatni, stuöla þannig að jafnri vökvun, betra loftstreymi í moldinni og draga úr vaxtarsveiflum. Samkvæmt tilraunum ræktenda vex gróðurinn 20-40% hraðar. Waterworks er jafnt fyrir gróður innandyra sem utan og er skaðlaust lífríkinu. Kyrnið fæst í 56,7 g bréfum, mjölið og duftið í Vi, 3, 5 og 23,8 kg umbúðum. (slenskur leiðarvísir. Gerið ykkar eigin tilraun. Waterworks er til sölu f öllum helstu blómaverslunum. Heildsölubirgðir: Heildverslun Þórhalls Sigurjónssonar. Sími 641299. Fax 641291. Metsölublaö á hverjum degi! Á toppinn fyrir bragðið! Jtf GOLA - fyrír bragðið og verðið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.