Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 55

Morgunblaðið - 22.05.1991, Page 55
leei íam ,s2 HUOAqUaivaiM qiqAja’/jjonoi, MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAl 1991 55 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND í LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ MYND í SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost j Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. synd kl. 7,9og Bönnuö innan 16 ára. ynd kl. 9 og * Bönnuð innan 16 ára. ALEINN HEIMA PASSAÐUPPA HUNDARFARA Estarfið tilhimna Sýnd kl. 5 og 7. Sýndkl.5,7,9 og 11.15. AII DogSfcwll Svnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 SliSAN SARANDON JAMES SPADER Saga ungs manns og djarfari konu Wwm ®A n : A UNIVERSAL RELEASE Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★★★★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eástwick). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12ára. DAIMSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★ ★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ................................................. iíií&iitÍiiíí>í>i:Vii....... Spila á Tveimur vinum og öðrum i fríi i kvöld DAGBÓK FRÉTTIR KÓPAVOGUR. ITC-deildin Fífa heldur lokafundinn á starfsárinu kl. 20.15 í kvöld Digranesvegi 12. KIRKJUSTARF________ DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir í dag kl. 12.15. FELLA-/Hólakirkj a: Guðs- þjónusta kl. 20.30 í kvöld. Sönghópurinn An skilyrða annast tónlistina. Þorvaldur Halldórsson stjórnar. Sr. Hreinn Hjartarson. Fimmtu- dag er samverustund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10-12 í umsjón Ragnhildar Hjalta- dóttur. Helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir kl. 18 í dag. NESKIRKJA. í dagkl. 13-18 öldrunarstarf: Hár- og fót- snyrting. VITASTIG 3 ' - SÍMI 623137 Miðvikud. 22. maí opið kl. 20-01 BLÁIFIDRINGURINN „Linda Gisladóttir söngkona þykir i dag ein af okkar fremstu jasssöngkonum. Það er óhætt að mæla með þessarj . ' . hljómsveit“ Fimmtud. 23. maí FUSIONKVÖLD Hljomsveitir úr tónlistarskóla FÍH JAPISS prZJJ Á áíÚJ PÚLSINN öo0 CS3 19000 mmmm ENGIN SÝNING í DAG SÝNINGAR ANNAN í HVITASUNNU ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRANO DE BERGERAC Cyrano lávarður af Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðallilutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd *** SV Mbl. * ★ * PÁ DV. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í A-sal. ÓSK ARS VERÐL AUN AMYNDIN: .. Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn KEVIN COSTNER 7}iH$fíK Vlí) Ul£A_. i i. \i ★ ★ * *_ SVMBL. * * * * AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonneíl, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. LIFSFORUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9og11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Kleppjárnsreykjaskóli 30 ára: Nemendur fengn dans- námskeið í afmælisgjöf Grund í Skorradal. Kleppjárnsreykjaskóli hélt hátíðlega upp á 30 ára afmæli sitt við skólaslit 9. maí í Logalandi og á Klepp- jámsreykjum. Morgunblaðið/Davið Pðtursson Tekið frá afmælishátíð Kleppjárnsskóla. Athöfnin hófst á Loga- landi kl. 14. Skólastjórinn, Guðlaugur Óskarsson, setti samkomuna og stjórnaði henni en boðið var upp á fjöl- breytta dagskrá. Nemendur 10. bekkjar fluttu sögu skól- ans frá upphafi, sem rekja má til 19. mars 1956. Þann dag var sameiginlegur fund- ur þeirra fimm hreppa er að skólanum standa haldinn og þar kjörin nefnd til að vinna að málinu. í nefndinni áttu sæti Gestur Jóhannesson Giljum, Þórir Steinþórsson Reykholti, Þorsteinn Guð- mundsson Skálpastöðum, Guðmundur Þorsteinsson Efri-Hrepp og Guðmundur Jónsson Hvanneyri. Nefnd þessi vann vel í málinu, samdi um land og hitarétt- indi á Kleppjámsreykjum og kaus byggingarnefnd til að sjá um uppbygginguna. Bygginganefndin var kjörin á miðju ári 1957 og í henni sátu Jóhannes Gest- man Giljum, Magnús Jakobs- son Snældubeinsstöðum, Jakob Jónsson Varmalæk, Þorsteinn Guðmundsson Skálpastöðum og Guðmund- ur Þorsteinsson Efri-Hrepp. Byggingafraifikvæmdir hófust vorið 1958 og skólinn settur í fyrsta sinn 13. nóv. 1961. Hjörtur Þórarinsson var ráðinn skólastjóri og var hann skólastjóri næstu 17 árin eða þar til núverandi skólastjóri tók við en það var á árinú 1978. í tilefni afmælisins voru stofnaðir 3 kórar í skólanum, þeir æfðu í 5 daga og sungu 3 lög hver undir stjóm söng- stjórans Bjarna Guðráðsson- ar í Nesi. Gamlir nemendur fluttu minningar frá fyrstu árum skólans og núverandi nemendur röktu sögu sína. Hjörtur Þórarinsson fyrr- verandi skólastjóri lýsti skólastjórastarfinu fyrstu árin. Eftir hefðbundna skóla- slitadagskrá var danssýning nemenda en í tilefni afmælis- ins höfðu sveitarfélögin 5 gefið nemendum 5 daga dansnámskeið. Skólanum voru færðar margar góðar gjafir og eftir að þær vom mótteknar var haldið frá Logalandi og að Kleppjáms- reykjum en í skólahúsinu hafði verið komið fyrir muna- og myndasýningu sem spannaði yfír öll 30 ár- in. Að lokum þáðu gestirnir sem vom um 400 talsins góðar kaffiveitingar í boði skólans. - D.P.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.