Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 6
i - ■ 1M0RGUNBLAÐIÐ úWARP/síÖw-rfítRP ÞRIÐJUDAGUR-2K. MAT 1991 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Besta bókin. 17.55 ► Draugabanar. 18.15 ► Krakkasport. Endurtek- inn þáttur. 18.30 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan. Fréttir. 21.00 ► Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson lýsiríslensku mannlífi í máli og myndum. Loka- þáttur. 21.30 ► Hunter. 22.20 ► Riddarar nú- tímans (El C.I.D.) Þáttur um tvo fyrrverandi lögreglumenn sem flytja þúferlum til Spánar íleitað náðugu lífi. 23.10 ► Hugarvíl (Melancholia). David Keller er þýskur listagagnrýnandi sem býr í London. Hann drekkur orðið sífellt meira og er mjög ósátt- ur við sjálfan sig og veröldina. Strangiega bönn- uð börnum. 00.35 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Guðjóns son flytur. 7.00 Frétlir. 7.03 Morgunþéttur Rásar 1. Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir.. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagriiýni Auðar Úlafsdótt- ur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Flökkusveinninn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannesar J. Magiiússonar (21) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir, 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilbrigðismál. Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sólveig Thorarertsen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn — Fjöruferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Þetta eru asnar Guðjón' eft- ir Einar Kárason Þórarinn Eyfjörð les (11) 14.30 Miðdegistónlist. - Sónata númer 6 í A-dúr eftir Domenico Paradies. Trevor Pinnock leikur á sembal. — Divertimento da camera númer 6 í c-moll eftir Giovanni Bononcini. Michala Petri leikur á blokkflautu og Georg Malcolm á sembal. — Sónatanúmert í D-dúr eftir Godfey Keller og. — „Pavan og Galliard" í C-dúr eftir Thomas Baltzar. Flokkurinn „Parley of Instruments" leik- ur; Roy Goodman og Peter Holman stjórna. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagntr af skondnum uppákomum i mannlífinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum yegi. Austur á fjörðum meý Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær til sín sériræðing, að ræða eitt mál frá mörgum hliðum. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Konsert fyrir pianó eftir Francis Poulenc. Cecile Ousset leikur ésamt Sinfóníuhljómsveit- inni í Bournemouth; Rudolf Barshai stjómar. , - Rapsódía um stef eftir Paganini ópus 43 eft- ir Sergej Rakhmanínov. Cecile Ousset leikur ásamt Sinfóníuhljómsveitinni í Birmingham; Sim- on Rattle stjómar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 RúRek '91. i kvöld leikur sextett Pentti Las- ana og Áma Scheving í Duus-húsi. Sextettinn skipa auk forsprakkanna, Tapio Salo bassaleik- ari og Luumu Kaikkonen gitaristi. Alfreð Alfreðs- son trommuleikari og Þorieifur Gíslason saxafón- leikari. Umsjón: Vernharður Linnet. (Hljóðritað i Duus-húsi í gær.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Simi 06-7016494" eftir Umberto Marino. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteins- son. Leikstjóri: Gisli Rúnar Jónsson. Leikendur: Steinn Ármann Magnússon, Elva Ósk Ólafsdótt- ir, Arnar Jónsson, Magnús Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Egill Ólafsson, Hjálmar Hjámars- son, Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Ólína Þor- steinsdóttir, Randver Þorláksson, Bríet Héðins- dóttír, Jón Sigurbjörnsson, Kjartan Bjargmunds- son,. Július Brjánsson, Halldóra Björnsdóttir, Björgvin Franz Gislason og Oni Huginn Ágústs- son. (Endurtekið). 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heiduráfram. 8.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttír og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 ÁtónleikummeðStyleCouncil. Lifandi rokk. 20.30 Gullskifan: „Venus and Marz" með Paul McCartney og Wings frá 1975. Kvöldtónar. 22.07 RúRek '91. Bein útsending frá tónleikum danska saxafónleikarans Bents Jædigs á Hótel Borg. Með Jædig leika Tómas R. Emarsson á bassa, Eyþór Gunnarsson á pianó og Einar V. Scheving á trommur. Kynnir: Vernharður Linnet. 23.00 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekínn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grá.tt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Fjöruferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðuriand. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.15 Stafakassinn, spurningaleikur með verðlaunum. Kl. 8.35 Gestur í morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttir. Kl. 9.20 Heiöar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Águst Stefáns- son tekur á móti kveðjum. Síminn er 626060. 13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson og Eria Friðgeirsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. Sjálfsmyndin Halló! Halló! Staldraðu við,“ syngur Egill á Bylgjunni. En hver staldrar við í þessu þjóðfélagi okkar nema til að fá sér pulsu á Staldrinu? Verðbólgan hefur hjaðn- að að sögn til hagsbóta fyrir hinn almenna mann en ekki hefur slakn- að á aukavinnuspennunni. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari lýsti þessu ástandi vel í nýjasta menning- arblaðinu. Kristinn var spurður um vinnuaðstöðuna í Þýskalandi þar sem hann starfar nú. Svar Kristins: „Starfsaðstaðan er ólíkt betri en gerist heima og í raun ekki við öðru að búast. Vinnuálagið er einn- ig miklu minna því hér vinn ég að engu öðru en heima var maður í þremur ijórum störfum og þar að auki á hlaupum út um allan bæ til að syngja við árshátíðir, jarðarfarir, kennslu og þess háttar. Þannig að mér og okkur hérna líður mjög vel og þetta er alveg ágætt.“ StaldraÖu við Ummæli Kristins hljóta að vekja íslendinga til umhugsunar um eigin stöðu. Við eigum örfáa söngvara. er jafnast á við Kristin Sigmunds- son. Þjóðveijar kunna greinilega að meta þennan mann og veita honum bærilega starfsaðstöðu þannig að hann varðveitir tónhörpuna. Til að fá sæmilega starfsaðstöðu á íslandi þyrfti Kristinn sennilega að hreppa skipstjórastöðu á togara. Þar með ynni hann hálft árið fyrir góðum árslaunum og fengi ríflegan skatta- afslátt. En dæmið gengi ekki upp nema Kristinn væri aflakló og aflaklær búa yfir verðmætri náðar- gáfu líkt og sannir óperusöngvarar. En í fyllstu alvöru þá hlýtur að vera runninn upp tími endurmats og sjálfsskoðunar í ljósvakamiðlum. Verðbólguhugsunarhátturinn hefur ríkt of lengi. Með því er átt við að hingað til höfum við ekki metið stöðu okkar sem þjóðar heldur látið duga þau brot veruleikans er sóp- ast inná borð útvarps- og sjónvarps- manna. Hér er mikið verk að vinna fyrir ljósvakasagnfræðingana að skilgreina þetta þjóðfélag sem er kannski ekki fullburða enda menn nýkomnir úr moldarkofunum. En til að lýsa betur hugmyndinni um hina nýju dagskrárstefnu íslenskra útvarps- og sjónvarpsstöðva er rétt að benda á þáttaröð Sigrúnar Stef- ánsdóttur: Þak yfir höfuðið. í þáttaröðinni skoðuðu Sigrún Stefánsdóttir og félagar íslensk hús og einnig ræddi Sigrún við íslenska arkitekta um íslenska byggingar- list. Smám saman fékk sá er hér ritar tilfínningu fyrir þessum mik- ilsverða þætti sjálfsmyndar okkar. Þannig hófst þáttaröðin í torfhúsum er voru gjarnan timburslegin og endaði í steinslegnu torfhúsi sem Högna Sigurðardóttir teiknaði. Þar með beit tíminn í eigið skott og ættu íslendingar nú að vera öllu fróðari um þann hluta íslensks veru- leika er lýst var í myndinni. Á grunni þessarar þáttaraðar má svo ef til vill reisa hér byggingarlista- skóla er styður íslenska formsköp- un. í dag er hér hrúgað niður hús- um í öllum regnbogans formum líkt og menn séu að fylla bása á risa- stórri byggingavörusýningu. Hér geta Ijósvakamiðlamir haft mikil áhrif í átt til jákvæðrar stefnumót- unar, það er að segja ef stjórnmála- mennirnir knésetja ekki unga fólkið með okurvöxtum þannig að það hverfur hreinlega til útlanda í von um þak yfír höfuðið. Og það er ein- mitt hættan við svona sundurlaus samfélög er hafa ekki eignast rót- grónar hefðir og sterka sjálfsmynd að þar ráði geðþóttaákvarðanir áhrifamanna. Það er mat þess er hér ritar að næsta stóra verkefni útvarps og sjónvarps sé að skil- greina sjálfsmynd okkar íslendinga og slíkt verður sennilega best gert með vönduðum sagnfræðilegum sjónvarpsþáttum. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Á heimamiðum. Óskalög hlustenda. 19.00 Hítað upp. Bandarisk sveitatónlist. 20.00 í sveitinni með Eriu Friðgeirsdóttir. 22.00 Spurt og svarað. Ragnar Halldórsson tekur á móti geslum í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Blandaðir ávextir. Umsjón Teddi og Yngvi. 11.00 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stigur á kassann og talar út frá Biblíunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskró Hjálþræðishersins. Hlustend- um gefst kostur á því að hringja í útv. Alfa í síma 675300 eða 675320 og fá óskalög, fyrirbæn eða koma með bænarefni. Kl. 23.00 Dagskrárlok. fnjUMSBEMH 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. Fréttir á hálftíma fresti. 8.00 Páll Þorsteinsson á vaktinni. Fréttir frá frélta- stofu kl. 9.00. íþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Björn. 11.00 Haraldur Gislason. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturtuson. iþróttafréttir kl. 14. Umsjón Valtýr bjöm. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 island i dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júlíusar Brjánsson- ar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FN#957 7.00 A-ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu i Ijós. Jón Axel. 11.00 jþróttafréttir. 11.05 (var Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með (vari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann. Bíóin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island í dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 eru frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnsrson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þin. Arnar Bjarnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.