Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 8
(8 M ORljÚfí BIvAÐH) :ÞftlÐ5u!UGl?R 28. MAÍ 1991 í DAG er þriðjudagur 28. maí, sem er 148. dagur árs- ins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.11 og síðdegisflóð kl. 18.32. Stór- streymi, flóðhæðin 3,76 m. Fjara kl. 0.12 og kl. 12.18. Sólarupprás í Rvík kl. 3.35 og sólarlag kl. 23.18. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 1.01. (Almanak Háskóla ís- lands.) En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum anda eftir vilja Guðs. (Róm. 8, 27.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U“ 11 ur 13 14 1 16 w 17 LÁRÉTT: — 1 guðsþjónusta, 5 bókstafur, 6 loddari, 9 frístund, 10 ellefu, 11 rómversk tala, 12 ambátt, 13 gronja, 15 borðandi, 17 átt. LÓÐRÉTT: — 1 örmagna, 2 ryk- hnoðri, 3 hirmi, 4 hryssuna, 7 sef- ir, 8 klaufdýrs, 12 gljálaust, 14 fugl, 16 ivililjóöi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 losa, 5 ágga, 6 maka, 7 át, 8 efast, 11 sá, 12 eta, 14 takk, 16 arkaði. LÓÐRÉTT: — 1 Iimlesta, 2 sakna, 3 aga, 4 galt, 7 átt, 9 fáar, 10 seka, 13 ami, 15 kk. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðurm Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- §arðarapótek,_ Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, ARNAÐ HEILLA HJÓNABAND Gefin hafa verið saman í hjóna- band Sólrún Jóna Matthías- dóttir og Mark Stephen Yo- ung. Heimili þeirra er í Eng- landi. í?/\ára afmæli. í dag, 28. UU maí, er sextug Jó hanna Maggý Jóhannsdótt- ir, Birkihvammi 4, Kópa- vogi. Eiginmaður hennar er Arnþór Ingólfsson, aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Reykjavíkurlögregiu. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í félagsheim- ili lögreglumanna í Brautar- holti 30, Rvík, eftir kl. 16. FRÉTTIR FREMUR hlýtt verður áfram, einkum á Norður- og Austurlandi, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. Minnstur hiti á Iandinu í fyrrinótt var eitt stig uppi á hálendinu og 4 stig á Raufarhöfn og austur í Biskupstungum. I Rvík var 7 stiga hiti og lítilsháttar úrkoma. Hún mældist mest um nóttina á Eyrarbakka, 18 m.m. Sólskinsstundir í Rvík á sunnudag voru nær 7 klst. HÆSTIRÉTTUR íslands. í nýju Lögbirtingablaði er augl. laust dómaraembætti við Hæstarétt. Umsóknarfrestur setur dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, sem auglýsir stöðuna, til 20. júní næstkom- andi. (Ljósm. Sigr. Bachmann) FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Risinu kl. 13—17. Brids- og diskókvöld 20—23. Frjáls spilamennska. Mar- grét Thoroddsen í Trygg- ingastofnun ríkisins hefur viðtalstíma í Risinu nk. fimmtudag. Fólk er beðið að hafa samband við skrifstofu félagsins og panta samtal. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar Bar- ónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna, kl. 15—16. Rætt verður um leiki barnanna. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð halda aðalfundinn í kvöld kl. 20 í safnaðarheim- ili Laugameskirkju. FÉL. dagmæðra ætlar í vor- ferðalag 8. júní næstkomandi og gefa þær Særún og Mæja í s. 73101 nánari uppl. KVENFÉL. Kópavogs. Gönguferð í kvöld kl. 20. Lagt af stað frá félagsheimil- inu. KIRKJUSTARF BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Altarisganga. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans, þriðju- daga—föstudaga kl. 17—18. Fyrirbænaguðsþjónustán er sú síðasta fyrir sumarhlé. GRENSÁSKIRKJA: Kl. 14 biblíulestur og síðdegiskaffi. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANGHOLTSKIRKJA: í kvöld kl. 20 „Undir sumar- sól“, ljóðadagskrá í saman- tekt Sigurðar Valgeirsson- ar. Flytjendur Ingibjörg Haraldsdóttir, Matthías Jo- hannessen og Pétur Jónas- son, gítar. Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í um- sjón Sigrúnar E. Hákonar- dóttur. SKIPIN RE YK J A VlKURHOFN: Ferðir fragtskipanna í milli- landasiglingum hafa eitthvað tafist vegna verkfalla. Um helgina kom rússneskt olíu- skip sem er útlosað og farið. í gær fór aftur út gasflutn- ingaskip sem kom um helgina og Kyndill kom á sunnudag af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. í gær fór norskur togari sem kom til viðgerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom frystitogarinn Hrafn Sveinbjarnarson inn til löndunar. Hafði skamma viðdvöl og fór út aftur. Urr- iðafoss kom að utan og Grundarfoss kom. Tvö súrálsskip voru útlosuð í Straumsvíkurhöfn og í gær var von á japönsku skipi til að taka frystan fisk til Jap- Vertu ekki lengi í fríinu, elsku karlinn okkar. Okkur þykir svo ofboðslega vænt um þig... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24.-30. mai, aö báðum dögum meðtöldum er i Breiðholtsapóteki, i Mjódd. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Ailan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tanniæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikudögum kl. 18-19 i s. 91-62280. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Motefnamælingar vegna HIV smits er hægt aö fá að kostnaöarlausu hjá: Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30. Á rannsóknarstofu Borgarspítalans kl. 8-10 virka daga. Á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga. Á heilsugæslustöðv- um og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótak Norður- bæjar: OpiA mánudaga — limmtudaga kl. 9-1&30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apðtekin optn til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavðc: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tS kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknaními Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 82833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr. 15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð viö unglinga í vimuefnavanda og aö- standendur þeirra, s. 666029. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfróttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 é 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 ó 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið f réttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar LandspítaTinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til Id. 20.00. Kvannadeildin. kl. 19-20.. SængurkvennadeBd. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingardeildm Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur Id. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomutagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn i Fossvogi: Mónudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hailsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsaiur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AAalufn, þriðjud. kl. 14-15. BorgaiMkasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn rreövikud. kl. 10-11. SófttebnaMfn, miðvikud. kl. 1M2. Þjóðminjasafníð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólalólk eftir samkomulagi fré 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- urinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og'sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokað. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kL 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Gerðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugerdaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundleug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmirtaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SundmJðstöð Keflavflcur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.