Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÍ) VÐSKIPII/ÍIlIVDINULÍF 'ÞRIÐ.ÍL'UAGUK 28. MAÍ .1991 0 tölva uskjai upp i stora 1 druð notenda eru t tímis við tölvuna. Morgunblaðið/KGA TIMAMOT — Fimmtugasta Time Manager námskeiði Stjórn- unarfélags íslands lauk í endaðan apríl sl. Rúmlega 2.500 manns hafa sótt námskeiðin, sem öllum hefur verið stjórnað af Anne Böge- lund-Jensen yfirleiðbeinanda Time Manager. A myndinni sést Anne Bögelund-Jensen skála við Láru Margréti Ragnsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Stjórnunarfélagsins. :X*}\ % Mndiið Júxtœhi (verði fyrir eiiutaklingo M fmteki «1 öllum stterðum iV - y Nec/Nefax 170 Verö kr. 56.163 stgr. m/vsk. Tatung / Myfax 3900 Verö kr. 42.297 stgr. m/vsk. Póstur og sími býður mikið og gott úrval af áreiðanlegum og vönduðum faxtækjum. Tækin eru af öllum stærðum og gerðum, þau minni henta einstaklingum og litlum fyrirtækjum og þau stærri eru fyrir mikla notkun og tilvalin fyrir fyrirtæki og stofnanir. Öll tækin eru á góðu verði og úrvalið er meira en þú heldur. Komdu í söludeildir Pósts og síma og þú finnur örugglega faxtæki sem hentar þér og þínu fyrirtæki. Nec/ Nefax 300 Verö kr. 108.710 stgr. m/vsk. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og slmstöðvum um land allt Danmörk Mikil veltu- og sölu- aukning hjá LEGO LEGO-fyrirtækið danska er meira veldi en margan grunar og er stöðugt að færa út kvíarnar. Síðustu þijú ár hef- ur salan aukist hröðum skref- um en vegna óhagstæðrar gengisþróunar voru tekjur fyrirtækisins þó minni á síðasta ári en 1989. Eins og fyrr er rekstur dótturfyrir- tækjanna, LEGO Systems Inc. í Bandaríkjunum og LEGO AG í Sviss, ekki gerður upp sérstaklega en hjá þeim starfa meira en 1.600 manns. Finnst forráðamönnum fyrirtækisins best að hafa þennan háttinn á með tilliti til samkeppninnar og forvitinna blaðamanna. Á síðasta ári jókst velta LEGO A/S-samsteypunnar um 7,6% og var þá um 39 milljarðar ísk. Ef gengisþróunin hefði verið hag- stæðari hefði hún orðið eitthvað yfir 40 milljarðar og má nefna sem dæmi, að aðeins velta LEGO Systems „minnkaði" af þessum sökum nærri 800 milljónir ísk. Á síðasta ári var hagnaður LEGO-samsteypunnar fyrir skatt um 4,47 milljarðar ísk. eða 11,5% minni en 1989. Á liðnu ári jókst salan á lego- kubbum um 15% en vegna þess, að eftirspurnin var meiri en gert hafði verið ráð fyrir, jókst um leið tilkostnaðurinn við fram- leiðsluna, ekki síst stjórnunar- kostnaðurinn. í Evrópu var sölu- aukningin 14%, í Bandaríkjun- um 15% og um 25% á öðrum mörkuðum. Sem fyrr eru helstu markaðslöndin Þýskaland, Bandaríkin, Bretland, Frakkland og Ítalía en allt stefnir í, að bandaríski markaðurinn verði orðinn stærstur eftir nokkur ár. LEGO selur framleiðsluna til 118 landa og að sjálfsögðu hefur ekki gengið jafn vel alls staðar. í Japan jókst salan til dæmis sama sem ekkert í fyrra og það þótt japanski leikfangamarkað- urinn sé talinn sá næststærsti i heimi. Hafa forráðamenn LE- GOs fullan hug á bæta úr því og hafa nú á pijónunum stofnun sérstaks sölufélags í Tókýó. Á síðasta ári fjárfesti LEGO meira en nokkru sinni, fyrir rúm- lega sex milljarða ísk., en eins og nú horfir er viðbúið, að það met standi ekki lengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.