Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1991 25 Könnun á verði og virkum efnum í þvottadufti: > Islenskar tegundir mjög vel samkeppnis- hæfar við innfluttar SAMKVÆMT niðurstöðum könnunar Verðlagsstofnunar a lagfreyð- andi þvottadufti reyndust íslenskar tegundir vera mjög vel sam- keppnishæfar við innfluttar tegundir, en af 41 tegund í 64 mismun- andi umbúðum reyndust 15 af 18 íslenskum tegundum vera í ódýr- ari helmingnum af könnuninni. Dýrasta þvottaduftið er rúmlega fjór- um sinnum dýrara en það ódýrasta miðað við skammt af virku efni, en almennt virðist kílóverð og verð á skammti af virku efni fylgjast vel að. Könnun Verðlagsstofnunar var gerðí samvinnu við Neytenda- samtökin, en Iðntæknistofnun þvottaduftsins. í fréttatilkynningu frá Verðlags- stofnun kemur fram að könnun á þvottadufti sé flókin þar sem duftið sé samsett úr mörgum efnum sem hafa ólíku hlutverki að gegna við þvott. Við prófun á þvottadufti sé það einkum virkni duftsins sem skipti máli fyrir neytandann, og prófanir Iðntæknistofnunar bendi til að um 10 g af virku efni þurfi til að þvo 1 kg af meðalóhreinum þvotti. Litið var á hversu mikið magn ráðlagt er af framleiðendum að nota í hvern þvott, og var það mjög breytilegt, eða allt frá um 40 g upp í um 310 g. Benda þessar niðurstöður til að almennt sé notað mun meira af þvottadufti en með þarf ef þessum leiðbeiningum er fyigt. Sú tegund af þvottadufti, Nemli 5,2 kg, sem er ódýrust þegar miðað er við verð á virku efni reyndist einnig vera ódýrust þegar miðað er við kílóverð á þvottadufti, og dýrasta efnið, Jelp 0,88 kg, er dýr- ast á hvorn veginn sem mælt er. Hið síðarnefnda er fjórum sinnum dýrara en það fyrrnefnda þegar miðað er við verð á skammti, og einnig þegar miðað er við verð á kíló af þvottadufti. Bein tengsl Islands rannsakaði efnainnihald reyndust í flestum tilfellum vera á milli kílóverðs og verðs á skammti af virku efni. Af þvottadufti í 64 gerðum af umbúðum voru 18 gerðir íslenskar, og reyndust 15 af þeim vera í ódýr- ari helmingnum í þessari könnun, og þrjár af fimm óclýrustu gerðun- um voru íslenskar. íslensku tegund- irnar eru því mjög vel samkeppnis- hæfar við innfluttar tegundir, og kemur samkeppnishæfni innlendra efna enn betur í ljós þegar þess er gætt að þau eru almennt til í fleiri verslunum en ódýrustu innfluttu efnin, en sem dæmi má nefna að tvö ódýrusstu innfluttu efnin reynd- ust aðeins vera til í einni verslun hvort efni. Mjög mikil verðdreifing reyndist vera á þvottadufti í þeim verslunum sem verð var kannað í, en verðupp- lýsinga var aflað í 25 matvöruversl- unum á höfuðborgarsvæðinu. Allt að 90% munur var á hæsta og lægsta verði einnar tiltekinnar teg- undar, og virðist þvottaduft því vera ein þeirra vörutegunda sem sumar verslanir selja með lágri álagningu til þess að laða að við- skiptavini. Verðsamanburður á þvottaefni Tegund Magn í umbúdum (kg.) Verð á skammti1 af virku efni í kg af þvotti kr. Verð á kg af þvottadufti kr. Tegund Magn í umbúðum (kg.) Verðá skammti' af virku efni í kg af þvotti kr. Verð á kg af þvottadufti kr. Nemli 5,2 1,1 94 Ajax för all tvátt (75 dl) 2,26 2,2 193 C-ll (poki) 3,0 i,i 103 Prana (70 dl) 2,11 2,3 194 Vaske Pulver 5,1 U 98 Ariel automatic, grænt 4,0 2,3 199 C-ll (kassi) 3,0 1,2 107 Ariel automatic, grænt 6,0 2,3 200 Sparr 3,1 1,2 106' Ariel automatic, grænt 1,2 2,4 206 Blutex 2,8 1,2 107 Hy-Top Detergent 3,0 2,4 207 Matiq 1,3 1,3 115 Persil 3,0 2,4 241 C-ll 0,67 1,4 125 Bold 3 4,0 2,4 210 Matiq 3,5 1,5 125 Bold 3 1,07 2,5 214 Prik (70 dl) 2,86 1,5 132 C-ll 0,36 2,5 228 Milt fyrir barnið 3,0 1,6 133 Dixan 3,03 2,5 215 Blutex 1,12 1,6 133 Brugsen Mini risk 1,169 2,5 225 Nopa pH 10,5 (75 dl) 2,2 1,6 136 Ariel, blár 2,24 2,7 232 Green force Phosp., fr. 1,2 1,6 138 Brim 1,05 2,7 271 Milda poki 5,2 1,6 141 Life Style 1,2 2,8 235 Spes 3,03 1,6 141 Bold 3 3,5 2,8 240 Hy-Top w/Bleach 2,0 1,7 150 Omo 0,46 2,8 239 Vex (poki) 4,9 1,8 151 Tide 0,93 ■2,8 244 Nopa m/enzymer 3,01 1,8 155 Dynamo2(70dl) 2,44 3,0 254 Hy-Top w/Bleach 4,0 1,8 155 Green force ultra concentr. 1,8 3,1 305 Milt fyrir barnið 0,647 1,8 156 Jelp 3,0 3,1 264 Sparr 0,687 1,8 157 Persil 0,603 3,6 350 Vex 0,74 1,8 158 Fairy-Snow 0,93 3,6 309 Vex (kassi) 3,0 1,9 160 Ariel ultra 0,823 3,7 363 Milda 3,0 1,9 162 Ajax Compact 1,37 3,7 369 Milda 0,697 2,0 168 Ariel ultra 2,0 4,1 400 A-PLUS Maskinvask 3,05 2,0 172 Neutral Storvask 2,6 4,1 353 íva (kassi) 2,4 2,0 173 Jelp 0,88 4,5 383 Hy-Top Detergent 1,2 2,0 173 íva (poki) 5,0 2,0 174 Botaniq (75 dl) 2,39 2,1 176 Omo 0,59 2,1 178 Gité neutral fine washing 1,55 2,1 179 Brugsen Mini risk 2,9 2,2 193 íva 0,56 2,2 189 '' Miðað er við að 10 g af virku efni þurfi í hvert kg af Gité, heavy duty 2,9 2,2 191 þvotti. © KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Notið tœkifœrið og komið í þessar verslanir á meðan góða verðið helst: Plúsmarkaður Vesturbergi Kársneskjör Melabúðin Kjörbúð Hraunbæjar Kjöthöllin Vogaver Stórmarkaður Keflavíkur Rangá Nóatúnsbúðirnar Austurver Plúsmarkaður Grímsbæ Breiðholtskjör Hamrakjör Sunnukjör Kjötstöðin Plúsmarkaður Álfaskeiöi 23. mai Við flytjum vorið inn í nokkrar hverfaverslanir. Þar eru á boðstólum íslenskar vörur á sérstöku vorverði, vörukynningar daglega, getraunaleikur • juni sendur út áBylgjunni, vöruúttekt í verðlaun alla dagana og happdrœtti, vinningur: Helgarferð fyrir 2 til Amsterdam með Ratvís. Sama lága verðið er á vörunum í öllum verslununum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.