Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1991 9 Kóráhugafólk Hefur þú áhuga á að syngja með Luciano Pavarotti? The World Festival Choir (W.F.C.) hefur sungið Verdi Requiem ásamt Pavarotti á Ítalíu. í W.F.C. eru 4000 meðlimir víðsvegar að frá heiminum, en enginn frá íslandi. En úr því getum við bætt. Ef þú vilt fræðast meira um W.F.C. þá höfum við fengið Jan Jensen, framkvæmdastjóra (managing and artistic director) kórsins í heimsókn. Flann mun halda kynningarfund á Hótel Holiday Inn þriðjudag- inn 28. maí kl. 21.00. Þeir, sem ekki geta mætt á fundinn, geta fengið upplýsingar í síma 686776, _________Hafdís, kl. 14-16 á daginn._______ W.F.C. er einn af erindrekum Sameinuðu þjóðanna. Saab 900 Turbo ’86, 16 ventla, grænsans, 5 g., ek. 52 þ. km., sóllúga, cruise control, rafm. í öllu. V. 995 þús. Nissan Biuebird Hatchb. SLX 2000i ’89, grásans, 5 g., ek. 38 þ. km., sóllúga, rafm. í öllu. Bíll í sérfl. V. 1190 þús. BMW 518i '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu, o.fl. V. 1230 þús. (Skipti). Mazda 626 GLX Hatchback ’87, sjálfsk., ek. 42 þ. km., rafm. í öllu. V. 770 þús. Fiat Uno „Sting“ '88, beinsk., ek. 20 þ. km., V. 390 þús. Citroen BX 19TR station '87, beinsk., ek. 100 þ. km., gott eintak. V. 750 þús. Mazda 323 LX '87, beinsk., ek. 55 þ .km. V. 510 þús. Toyota Hilux Pick Up '80, ný uppt. 6 cyl. Chevrolet vél, upphækkaður, veltigrind, o.fl., jeppaskoðaður. V. tilboð. Dodge Ramcharger SE '77, nýskoðaður í toppstandi. V. 670 þús. (Skipti). Bílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Toyota Tercel 4x4 '84. Gott eintak. Verð 430 þús. Wagoneer LTD '87, brúnn m/viðarkl., sjálfsk., ek. 42 þ. km., 4I vél, álfelgur, rafm. í öllu, o.fl. V. 2,1 millj. Subaru Justy E-10 4x4 '88, rauður, 5 g., ek. 63 þ. km., fallegur bíll. V. 570 þús. MMC L-300 4x4 minibus ’84, hvítur, 8 manna, 5 g., uppt. vél. V. 670 þús. Mercury Topaz L '86, grár, sjálfsk., ek. 80 þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 730 þús. M. Benz 190 '84, hvítur, beinsk., ek. 115 þ. km., V. 980 þús. (Skipti). Honda Civic DX '91, hvítur, 5 g., ek. aöeins 5 þ. km. V. 790 þús. Nissan Pathfinder 2.4i ’90, beinsk., ek. 19 þ. km., ýmsir aukahl. V. 2 millj. Chevrolet Biazer Thao '87, sjálfsk., ek. 65 þ. km., gott eintak. V. 1690. Toyta Hi-Lux Extra Cap '90, 5 g., ek. 24 þ. km. V. 1520 þús. Toyota Corolla Liftback ’88, sjálfsk., ek. 40 þ. km. V. 880 þús. Suzuki Swift GL '88, beinsk., ek: aðeins 35 þ. km. V. 490 þús. MMC Pajero Turbo diesel (langur) '88, sjálfsk., ek. 41 þ. km., V. 1850 þús. P FÖSTUDAOSSPJALL ■ Ólafur jgræfur við slekkinn Á jakkaboóungi Ólals Ragnars I slcndur „lélagshyggjuforinginn". í 1 Davið Oddssyni slendur .auð- J fiyggjuforkóMurinn" og einhvers I staðar I glugganum er miði með I orðunum „fjármagnseigendur og I hernámssinnar". I Það er hlilegt að Alþýðubanda- I lagið skuli hafa byrjað á þessu afl- I ur ólafur Ragnar var nefnilega [ búinn að segja á mörgum fundum I að þeita tilheyrði allt garrdegin- I um. Nú vreru orðin „haegri og | vinstri" merkingarUus Gamlir I múrar vaeru brotnir. Ný viðhorf I helðu skapast. Ný pólitik vaeri að I verða til I Hvað gerðist? Al hverju er I gamla orðabókin komin upp á I borðið? Var Berlinarmúrinn reisl- ur aftur? Nei. _ Ekkert hefur breyst nema það I að ólafur Ragnar og Svavar Gests- I son tðpuðu ráðherrastólunum. Nú | drifa menn sig niður I skotgrafirn- ir og draga gamla rauða lánann I að húni k hahir é ný farglngu mm fros- vegna grála þcir ÓUIur og Svavar nur aHUas ijélfaai a4r »9 við stekkinn. fess vegna munu hihé»ar|lag|a»9 oiUr saarkiasgar- þeir svangir bera munna slna og ■titlr aru iramnlr i asHna „nul maga að mosaþúfum meintrar fé- lagshyggju sinnar. ekki bara sum- arUngt heldur voða. voða, voða lengi. Ilentistelna þeirra lélaga er með ólikindum f vikunni fyrir kosning- ar voru þeir á móti áli og Evrópu. f vikunnl eftir kosningar þóttust þeir hlynntir áli og Evrópu til að reyna að mynda stjóm með AF . þýðuflokknum Nú eru þeir hins vegar aftur orðnir á móti áli og Evrópu. Hvað þýðir léla^hyggja i munni jalnaðarmannanna sjálfskipuðu I AlþýðubandaUginu? I’að þýöir baráttu gegn þátttök- unni i Evrópuþróuninni á sama hált og þeir bðrðusl gegn EFTA lorðum. Það þj’ðir baráttu gegn Atlants- áli á sama hátt og þeir bðrðust gegn fSAL forðum. Það þýðir rikissjðð á kúpunni eins og tiðkaðist áður. Hvers konar lélagshyggja vreri það sem einangraði þjóðina. bryti niður lifskjðr hennar og eyðilegði sameiginlega sjóði? Það helur enginn heilvita mað- ur áhuga á þetm órlðgum Þess Grátbrosleg viðbrögð Fráförnum ráðherrum Alþýðubandalags- ins hefur reynzt það þyngri þrautin að standa upp úr ráðherrastólum, ef marka má viðbrögð þeirra undanfarið. „Hróp þeirra bera bæði vott um sálarangist og þjáningar — en líka ógnun,“ segir Þröstur Ólafsson, hagfræðingur, í grein hér í blaðinu. — Ofleikur fiokksformannsins og fráfarins fjármálaráðherra í stjórnar- andstöðu er viðfangsefni Guðmundar Einarssonar í föstudagsspjalli Alþýðu- blaðsins, sem Staksteinar glugga í hér á eftir. „Pólitísk aleiga fyrir ráðherra- stóla“! Sig'hvatur Björgvins- son heilbrigðisráðherra staðhæfði í þingræðu, sem tíunduð var í Stak- steinum fyrir helgi, að Olafur Ragnar Grímsson hafi „staðið í viðræðum við forystumenn Sjálf- stæðisflokksins fyrir kosningar um möguleika á samstarfi þessara flokka eftir kosningar". Þröstur Ólafsson, hag- fræðingur, sem vel þekk- ir til í Alþýðubandalag- inu, bætir um betur og segir í annarri grein hér í blaðinu: „Það var einnig margt boðið falt af fulltrúum Alþýðubandalagsins vik- una fyrir stjómarmynd- un og stundum fannst mér á tali gamalla sam- herja að pólitísk aleiga bandalagsins væri föl, bara ef það fengi að vera með í ríkisstjórn." Þjóðkunn em brigsl- yrði talsmamia Alþýðu- bandalagsins og Þjóðvijj- ans um forystumenn Al- þýðuflokksins, einkum og sér í lagi formaim Alþýðuflokksins, til dæmis í umfjöllun um álmálið og evrópska efnahagssvæðið. Þrátt fyrir þau brigsl öll — og samhliða þeim — bauð Alþýðubandalagið Jóni Baldvin Hannibalssyni forsætisráðherrastól, í nýrri „félagshyggju- stjórn" með aðild Al- þýðubandalagsins! „Hentistefnan er með ólík- indum“ Guðmundur Einarsson segir i föstudagsspjalli í Alþýðublaðinu: „Hentistefna þeirra félaga [fráfarbma ráð- herra Alþýðubandalags- ins] er með ólikindum. í vikunni fyrir kosnnigar vom þeir á móti áli. og Evrópu. í vikunni eftir kosningar þóttust þeir lilynntir áli og Evrópu til að reyna að mynda stjórn með Alþýðuflokknum. Nú em þeir hins vegar aftur orðnir á móti áli og Evrópu. Hvað þýðir félags- hy&gja • munni jafnaðar- mannanna sjálfskipuðu í Alþýðubandalaginu? Það þýðir baráttu gegn þátttöku í Evrópu- þróuninni á sama hátt og þeir börðust gegn EFTA forðum. Það þýðir barátta gegn Atlantsáli á sama hátt og þeir börðust gegn ÍSAL forðum. Það þýðir ríkissjóð á kúpunni eins og tíðkaðist áður. Hvers konar félags- hyggja væri það sem ein- angraði þjóðina, bryti niður lífskjör hennar og eyðilegði sameiginlega sjóði? Það hefur enginn heil- vita maður áhuga á þeim örlögum. Þessvegna gráta þeir Ólafur og Svavar við stekkinn. Þess vegna munu þeir svangir bera munna sína og maga að mosaþúfu meintrar félagshyggju sinnar, ekki bara sumar- langt, heldur voða, voða, voða lengi.“ „Nú heyri ég aftur sama gamlatóninn“ Alþýðubandalagið gekk til kosninga undir þjóðarsáttarfána. Það þakkaði fráfarinni rikis- stjórn lijöðnun verðbólgu og stöðugleika í efna- hagslífi, sem þjóðarsátt- arsamningar aðila vinnu- markaðarins leiddu til. Þjóðarsáttin varð þeirra helzta „kosningabeita“. Þröstur Ólafsson segir í grein sinni að hann hafi „satt bezt að segja vonast til þess að pólitísk menning bandalagsins hefði þroskast þami veg að það réðist ekki á verk sem það hafi sjálft tekið þátt i að vinna. — En nú heyri ég aftur sama tón- hin sem fyrr, nema hvað tilfinningaleg sárindi eru mun nieiri núna. Heitið á grein Þrastar segir allt sem segja þarf um fram- haldið: „Er í aðsigi atlaga að þjóðarsátt?“ Þröstur lýsir vinnulag- inu svo: „Þegar það [Alþýðu- bandalagið] er utan stjómar varð það aftur að þröngsýnum stéttar- baráttuflokki með vega- kort frá árunum um mið- bik aldarinnar, og þeir sem þekkja röksemda- færslu stéttabaráttunnar vita að siðferði hennar tekur um of mið af gömlu reglunni, sem segir að tilganginTmi helgi meðal- ið ... Þessvegna skiptir Alþýðubandalagið um ham eftir því hvort það er í ríkisstjóm eða utan. Það skýrir einnig tvískinnung í málflutn- ingi: sömu málsatvik metin á mismunandi hátt eftir þvi hver stóð að þeim.“ Trúlega er orðið henti- stefnuflokkur, sem Guð- tfiundur Einarssonar not- ar um Alþýðubandalagið, réttnefni. Framsóknar- flokkurinn siglir ekki lengfur ehm undir merlq- um hentístefnunnar, semjandi tíl hægri eða vinstri, eftír því sem vindurimi blæs við stjórn- armyndanir. Alþýðu- bandalagið hefur greini- lega tíleinkað sér „fram- sóknarmennskuna“ að þessu leyti. Og farið fram úr lærimeistaranum. Þessvegna er þjóðarsátt- in, „kosningabeita“ Al- þýðubandalagsins, orðin að skotspón „þröngsýns stéttarbaráttuflokks" í stj ómarandstöðu! Mikið úrval verðbréfa og persónuleg ráðgjöf Með hækkandi vöxtum er raunávöxtun verðbréfa nú orðin hærri en oftast áður. Dæmi um raunávöxtun m.v. heilt ár: Sjódsbréf VÍB 6,0-19,9% Skuldabréf Glitnis 9,2% Húsbréf 8,7% Spariskírteini ríkissjóds 7,9-8,1 % Ráðgjafar VIB veita viðskiptavinum persónulega þjónustu við val á verðbréfum. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.