Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 26
Si MÖÉtíÚMBLAÐÍÐ' ÞÚtÖJÚBÁÚÚR128v RIÁÍ 1991 Bandarísk umhverfisverndarsamtök: Danir sagðir heims- ins mestu hvalveiði- menn í nýrri skýrslu Kaupmaiinahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. í SÍÐUSTU viku birtu bandarísk umhverfisverndarsamtök, Envir- onmental Investigation Agency, skýrslu um ástand hvalastofna og hvalveiðar. í skýrslunni eru Danir sakaðir um að vera sú þjóð, sem drepur flesta hvali, aðallega smáhvali og höfrunga. Skýrslan er birt í tilefni af fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins í Reykja- vík. í henni eru Danir sagðir stunda hvaladráp við Grænland auk þess sem grindhvaladráp Fær- eyinga er skrifað á reikning Dana. Einnig er bent á að margir smá- hvalir drepist vegna fiskveiða Dana í Norðursjó þar sem þeir festist í fiskinetum. Það mál hefur áður verið rætt í Danmörku. Ýmsar sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum hafa sagt frá skýrslunni og um leið birt myndir frá grindhvaladrápinu í Færeyjum. Embættismenn úr danska sjáv- arútvegsráðuneytinu og danskir sjávarlífræðingar segja ásakanirn- ar alveg út í hött. Færeyingar veiði grindhvali sem ekki séu í hættu og hvaladráp vegna fisk- veiða séu órannsakað mál. Það sé því út í hött að setja Dani efst á lista þeirra semí gangi harðast fram í hvalveiðum. Fundur Hvalveiðiráðsins í Reykjavík og stefna Dana þar var rædd á danska þinginu á fimmtu- dag. Uffe Ellemann-Jensen ut- anríkisráðherra hefur lagt til við ríkisstjórnina að Danir samþykki hvalveiðar í ábótaskyni en meiri- hluti þingmanna er á móti því, þ.e. þingmenn jafnaðarmanna, Sósíalíska þjóðarflokksins og rót- tækra vinstrimanna. Samtök atvinnulífsins í samvinnu við Iðnlánasjóð og Fiskveiðasjóð boða til: KYNNINGARFUNDAR UM FYRIRTÆKJANET 29. MAÍ1991 Fundurinn verður haldinn á Hótel Holiday Inn þann 29. maí nk. og stendur frá kl. 8.45 til 16.00. Verðið er 3.400,- kr. og er hádegisverður og fundargögn innifal- in. Þátttaka tilkynnist sem fyrst einhverjum af eftirfar- andi samtökum: Vinnuveitendasambandi íslands í síma 91-25455 Félagi íslenskra iðnrekenda í síma 91-27577 Alþýðusambandi íslands í síma 91-83044 Útflutningsráði íslands í síma 91-688777 Landsambandi iðnaðarmanna í síma 91-621590 Samstarfsnefndar atvinnurekenda í sjávarútvegi í síma 91-11480. ÞRÍRÉTTA MATSEÐILL ^ 1. júní 6 Rokksýning sem allir tala um og engiiin vill missa aí SÍÐASTA SÝNING Réttarhöld yfir um 200 manns hófust í Kúveit á vegum þarlendra stjórnvalda í byijun maímánaðar. Sakbomingunum, sem flestir eru Palestínumenn, er gefíð að sök_ að hafa aðstoðað íraska hernámsliðið eftir innrás íraka í Kúveit í ágúst á síðasta ári. Á myndinni gætir kúveiskur hermaður þriggja íraskra kvenna sem bíða eftir því að koma fyrir rétt. Konurn- ar vom ákærðar fyrir að hafa skotið skjólshúsi yfir íraskan hermann meðan á hernáminu stóð. Konum- ar sögðu að hermaðurinn væri ættingi þeirra. Egyptaiand: Þriðjungiir erlendra skulda afskrifaður Kaíró. Reuter. 17 RÍKI, sem aðild eiga að París- arklúbbi vestrænna lánar- drottna, ákváðu á laugardag að afskrifa um þriðjung af öllum erlendum skuldum Egypta á næstu þremur árum með því skil- yrði að þeim tækist að koma á efnahagsumbótum. FYRIR skemmstu rann út frest- ur til að skila tilboðum í rekstur bresku óháðu sjónvarpsstöðv- anna. 40 tilboð bárust í 16 rekstrarleyfi til sjónvarps- rekstrar. í Bretlandi er sjónvarp sent út á 4 rásum. BBC sendir út á tveim- ur, 16 óháðar stöðvar senda út á rás 3 og ein óháð stöð sendir út á rás 4. Stjórn Margaret Thatcher, fyrr- verandi forsætisráðherra, ákvað að nú yrði leyfunum fyrir rás 3 úthlutað til hæstbjóðanda að upp- fylltum ákveðnum gæðakröfum. Nýjum starfsleyfum verður úthlut- að í október af sjónvarpsráði, sem metur umsóknirnar. Leyfið er til 10 ára og hefst árið 1993. 40 tilboð bárust í þau 16 leyfi, sem óskað var eftir tilboðum í. Mest er sóst eftir rekstrarleyfum á Suður-Englandi á Lundúna- svæðinu. Þijár af núverandi stöðv- um fengu engin gagntilboð og halda því sínum leyfum, ef sjón- varpsráðið fellst á tilboð þeirra. Sumar af núverandi stöðvum standa illa fjárhagslega. Þetta á sérstaklega við um TVS Televis- ion, sem sendir út í suður- og suðvesturEnglandi. Talið er ólík- legt að sú stöð hafi fjárhagslegt Ríkin féllust á að afskrifa um tíu milljarða dala eða tæpan helming skuldar Egypta við þau. 15% skuld- arinnar verða afskrifaðar 1. júlí, 15% eftir átján. mánuði og 20% 1. júlí 1994. Egypska stjórnin hafði farið fram á að helmingur skuldar- innar yrði afskrifaður þegar í stað bolmagn til að standa keppinaut- um sínum á sporði. Almennt er þó talið ólíklegt, að miklar breyt- ingar verði þegar leyfunum verður úthlutað. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um tilboðin. Borgaralegu flokkamir hafa nú verulegar áhyggjur af velgengni óánægjuframboðsins Nýs lýðræðis og vilja halda því fram að flokkur- inn standi ekki undir 42 þingsætum, frambjóðendur hans séu ekki nægi- lega frambærilegir. Nú verða bæði Hægri flokkurinn og Þjóðarflokkur- inn að einbeita sér að því í kosninga- baráttunni að reyna að yfirvinna vinsældir Nýs lýðræðis. Ingvar Carlsson forsætisráðherra hefur lýst áhyggjum sínum yfír því að og sagt að Vesturlönd hefðu hag af efnahagslegum stöðugleika í Austurlöndum nær. Þetta samkomulag er bundið því skilyrði að egypska stjómin standi við samning, sem hún hefur gert við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um efnahagslegar umbætur. Stjórnin hyggst koma á fijálsu markaðshag- kerfi eftir þriggja áratuga miðstýr- ingu og boðaði nýlega harðar efna- hagsaðgerðir, meðal annars hækk- un skatta og orkuverðs. Bandaríkjastjórn afskrifaði um sjö milljarða dala skuld Egypta fyrr á árinu og hafði beitt sér fyrir því að vestrænir lánardrottnar gerðu svipaða samninga við þá. Mörg ríki að Egyptar hefðu fengið mikla efnahagsaðstoð í kjölfar stríðsins fyrir botni Persaflóa og brýnna væri að afskrifa skuldir annarra ríkja. Auðug Persaflóaríki hafa af- skrifað sjö milljarða dala skuld Egypta til að þakka þeim aðstoðina í stríðinu. óánægjuframboði eins og Nýju lýð- ræði skuli takast að fá jafn mikla athygli og raun ber vitrii. Síðan Þjóðarflokkurinn og Hægri flokkurinn kynntu sameiginlega stefnu sína í þjóðmálum og efna- hagsmálum fyrir fjórum mánuðum hafa þeir tapað um 10% fylgis síns. Kosningar fara fram í Svíþjóð 15. september nk. og þurfa allir flokkar að nota tímann vel fram að þeim. Kosningabaráttan hefst formlega í lok júlí. Bretland: Margir bjóða í starfs- leyfi sjónvarpsstöðva St, Andrews. Frá Guðmundi H. Frímannssyni, frcttaritara Morgunblaðsins. Nýju lýðræði eykst enn fylgi í Svíþjóð Stokkhólmi. Frá Erik Lidén, fréttaritara Morgunblaðsins. EF kosið yrði í Svíþjóð í dag fengi nýi stjórnmálaflokkurinn Nýtt Iýðræði nærri 12% atkvæða og 42 þingmenn kjörna. Nýjasta skoðana- könnunin bendir til þess að Hægri flokkurinn haldi áfram að tapa fylgi og í fyrsta skipti í meira en eitt ár eykst jafnaðarmönnum fylgi og stjórnarflokkurinn fær yfir 30%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.