Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 55
ÍGOI ÍAM .82 HUOAaUlfflfl<l QiaAJaMUOHOM - MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ3UDAGUR' 28" MAÍ 1991 BIOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: SOFIÐ HJÁ ÓVININUM OG NÝLIÐINN. NÝLIÐINN 3 8 CLINrr EASIWOO0 CHARUE SHEEM WHE ROOKIE ■ - ‘■i;, rTHE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar í sal 1. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ABLAÞRÆÐI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 5. PASSAÐUPPÁ STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bjarni Þ. Jónatansson og W. Keith Reed. ■ W. KEITH Reed og Bjarni Þ. Jónatansson halda Ijóðatófileika í Hafnar- borg -miðvikudagskvöld 29. maí kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Vaughan Will- iams, Wolf og Schumann ásamt lögum eftir ítalska, franska og íslenska höfunda. Keith kennir söng við Söng- skólann í Reykjavík og Nýja tónlistarskólann. Hann hefur einnig sungið með íslensku óperunni. Bjami starfar sem píanókennari við Nýja tón- listarskólann. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Sýnd í A-sal kl.5,7,9og11.10.- Bönnuð innan 12ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd i C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. DAIUSAÐ VIÐ REGITZE **★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office * * * *r Variety **★**, L.A. Times ***** Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapesl Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick|. í Róm í fyrra. Kórinn, sem ber heitið World Festival Choir“, flytur Requiem Verdis. Vill fá íslendinga í stærsta kór í heimi „Segðu fólki að ef það viþi syngja með Pavarotti þá geti ég lofað því innan árs ef það kemur í kórinn,“ sagði Jan Jensen, framkvæmdastjóri stærsta kórs í heimi, með bros á vör í stuttu samtali við Morgunblaðið. Jan er kominn til íslands til að halda kynningarfund um kórinn og fá sem flesta Islendinga, bæði áhugamenn og atvinnu- menn, til að taka þátt í kórstarfinu. I kórnum eru 4500 meðlimir frá 14 þjóðlöndum víðs vegar að úr heiminum. Kynningarfundurinn hefst á Holliday Inn klukkan 21.00 í kvöld og er allt söngfólk velkomið. „Við stofnuðum kórinn árið 1984 og ári seinna flutt- um við Messías eftir Hándel í Gautaborg. Eftir það fjölg- aði stöðugt í kórnum og nú er svo komið að við erum um 4500 frá hinum ýmsu löndum. Starfíð fer þannig fram að fólk myndar litla kóra sem koma saman 8 daga á ári og æfa saman en fyrir tónleika koma allir hóp- amir saman og æfa í nokkra daga. Eg legg áherslu á að hér á íslandi geta fleiri en Reyk- víkingar verið með í kórnum, fólk úti á landi getur tekið sig saman og myndað hóp (70 manns) í samvinnu við kórstjóra. Hóparnir fínna sér hentugan æfíngastað og koma saman nokkrum sinn- um á ári til æfinga en fyrir tónleika hitta þeir aðra í kórnum og taka þátt í sam- eiginlegum æfíngum. Utan- bæjarfólkið myndi sem sagt ekki þurfa að ferðast hingað til Reykjavíkur til að æfa með hópnum hér,“ sagði Jan og benti á að fólk gæti líka æft sig í einrómi. „Við höfum útbúið æfíngakasettur fyrir kórfélaga. Á annarri hliðinni er sú rödd sem fólk þarf að æfa ýkt en á hinni hliðinni er henni alveg sleppt þannig að fólk getur sungið hana sjálft, heima eða í bflnum.“ Kórinn hefur að meðaltali haldið 5 tónleika á ári. „Við héldum til dæmis stórtón- leika I Róm í fyrra þar sem Ijórir heimsþekktir söngvar- ar, þau Sharon Sweet sópr- an, Dolora Zajick sópran, Luciano Pavarotti tónór og Paul Plishka, sungu með kómum en á þeim tónleikum let Pavarotti þau orð falla að hann hefði aldrei sungið með betri kór. Árið 1995 dreymir okkur svo um að halda tónleika í Hirosima til minningar um kjarnorku- sprengjuna sem varpað var á borgina 50 árum fyrr. Draumurinn er að fá Pava- rotti til að syngja og Zubin Mehta til að stjórna kórnum. Ég vona að hægt verði að fá sinfóníuhljómsveit ísrael til að leika undir,“ sagði Jan en í samtalinu kom fram að kórinn hefði einungis 3 verk á efnisskrá sinni:Messías eft- ir Hándel, Requiem eftir Verdi og Requiem eftir Berli- oz. í framtíðinni mun kórinn væntanlega einnig flytja 9. sinfóníu Beethovens og 8. sinfóníu Mahlers. Hluti af hagnaði kórsins rennur til flóttamannahjálp- ar Sameinuðu þjóðanna. Upplýsingar um kórinn má fá hjá Hafdísi Magnúsdóttur í síma 686776. C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: CYRANO DE BERGERAC, RYÐ OG DANSAR VIÐ ÚLFA Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför uni heim- inn Kevin Costner /W-ír vfD “LteL * * * * SV MBL. * * * * Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HEFUR MYNDIN VERIÐ FÆRÐ í A-SAL Á50G9 SÝNINGUM. CYRANO DE BERGERAC Cyrano lávarður a£ Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sóppaði til sín 10 af 12 Cesar-verð- launum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd. * ★ ★ SV Mbl. * * * PÁ DV. - * * ★ *Sif, Pjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í D-sal. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 11. ■ FÉLAG íslenskra sér- kennara gaf nýverið út fagtímaritið Glæður. Það er gefið út I tilefni þess að liðin eru tuttugu ár frá stofnun félagsins, þ.e. 26. október 1970. Stjórn félagsins ásamt ritnefnd þess fór á fund Sva- vars Gestssonar og afhenti honum fyrsta eintakið. Fé- lagið stefnir að því að gefa fagtímaritið út tvisvar á ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.