Morgunblaðið - 28.05.1991, Síða 55

Morgunblaðið - 28.05.1991, Síða 55
ÍGOI ÍAM .82 HUOAaUlfflfl<l QiaAJaMUOHOM - MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐ3UDAGUR' 28" MAÍ 1991 BIOHOU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOD KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: SOFIÐ HJÁ ÓVININUM OG NÝLIÐINN. NÝLIÐINN 3 8 CLINrr EASIWOO0 CHARUE SHEEM WHE ROOKIE ■ - ‘■i;, rTHE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP f ÞÉR! Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul Julia og Sonia Braga. Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost Ark, Return of the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðustu sýningar í sal 1. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. RANDYRIÐ2 Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. ABLAÞRÆÐI Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 5. PASSAÐUPPÁ STARFIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bjarni Þ. Jónatansson og W. Keith Reed. ■ W. KEITH Reed og Bjarni Þ. Jónatansson halda Ijóðatófileika í Hafnar- borg -miðvikudagskvöld 29. maí kl. 20.30. Á efnisskránni eru verk eftir Vaughan Will- iams, Wolf og Schumann ásamt lögum eftir ítalska, franska og íslenska höfunda. Keith kennir söng við Söng- skólann í Reykjavík og Nýja tónlistarskólann. Hann hefur einnig sungið með íslensku óperunni. Bjami starfar sem píanókennari við Nýja tón- listarskólann. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Sýnd í A-sal kl.5,7,9og11.10.- Bönnuð innan 12ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd i C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. DAIUSAÐ VIÐ REGITZE **★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR. TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office * * * *r Variety **★**, L.A. Times ***** Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapesl Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick|. í Róm í fyrra. Kórinn, sem ber heitið World Festival Choir“, flytur Requiem Verdis. Vill fá íslendinga í stærsta kór í heimi „Segðu fólki að ef það viþi syngja með Pavarotti þá geti ég lofað því innan árs ef það kemur í kórinn,“ sagði Jan Jensen, framkvæmdastjóri stærsta kórs í heimi, með bros á vör í stuttu samtali við Morgunblaðið. Jan er kominn til íslands til að halda kynningarfund um kórinn og fá sem flesta Islendinga, bæði áhugamenn og atvinnu- menn, til að taka þátt í kórstarfinu. I kórnum eru 4500 meðlimir frá 14 þjóðlöndum víðs vegar að úr heiminum. Kynningarfundurinn hefst á Holliday Inn klukkan 21.00 í kvöld og er allt söngfólk velkomið. „Við stofnuðum kórinn árið 1984 og ári seinna flutt- um við Messías eftir Hándel í Gautaborg. Eftir það fjölg- aði stöðugt í kórnum og nú er svo komið að við erum um 4500 frá hinum ýmsu löndum. Starfíð fer þannig fram að fólk myndar litla kóra sem koma saman 8 daga á ári og æfa saman en fyrir tónleika koma allir hóp- amir saman og æfa í nokkra daga. Eg legg áherslu á að hér á íslandi geta fleiri en Reyk- víkingar verið með í kórnum, fólk úti á landi getur tekið sig saman og myndað hóp (70 manns) í samvinnu við kórstjóra. Hóparnir fínna sér hentugan æfíngastað og koma saman nokkrum sinn- um á ári til æfinga en fyrir tónleika hitta þeir aðra í kórnum og taka þátt í sam- eiginlegum æfíngum. Utan- bæjarfólkið myndi sem sagt ekki þurfa að ferðast hingað til Reykjavíkur til að æfa með hópnum hér,“ sagði Jan og benti á að fólk gæti líka æft sig í einrómi. „Við höfum útbúið æfíngakasettur fyrir kórfélaga. Á annarri hliðinni er sú rödd sem fólk þarf að æfa ýkt en á hinni hliðinni er henni alveg sleppt þannig að fólk getur sungið hana sjálft, heima eða í bflnum.“ Kórinn hefur að meðaltali haldið 5 tónleika á ári. „Við héldum til dæmis stórtón- leika I Róm í fyrra þar sem Ijórir heimsþekktir söngvar- ar, þau Sharon Sweet sópr- an, Dolora Zajick sópran, Luciano Pavarotti tónór og Paul Plishka, sungu með kómum en á þeim tónleikum let Pavarotti þau orð falla að hann hefði aldrei sungið með betri kór. Árið 1995 dreymir okkur svo um að halda tónleika í Hirosima til minningar um kjarnorku- sprengjuna sem varpað var á borgina 50 árum fyrr. Draumurinn er að fá Pava- rotti til að syngja og Zubin Mehta til að stjórna kórnum. Ég vona að hægt verði að fá sinfóníuhljómsveit ísrael til að leika undir,“ sagði Jan en í samtalinu kom fram að kórinn hefði einungis 3 verk á efnisskrá sinni:Messías eft- ir Hándel, Requiem eftir Verdi og Requiem eftir Berli- oz. í framtíðinni mun kórinn væntanlega einnig flytja 9. sinfóníu Beethovens og 8. sinfóníu Mahlers. Hluti af hagnaði kórsins rennur til flóttamannahjálp- ar Sameinuðu þjóðanna. Upplýsingar um kórinn má fá hjá Hafdísi Magnúsdóttur í síma 686776. C2D 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: CYRANO DE BERGERAC, RYÐ OG DANSAR VIÐ ÚLFA Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför uni heim- inn Kevin Costner /W-ír vfD “LteL * * * * SV MBL. * * * * Aðalhlutvcrk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HEFUR MYNDIN VERIÐ FÆRÐ í A-SAL Á50G9 SÝNINGUM. CYRANO DE BERGERAC Cyrano lávarður a£ Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sóppaði til sín 10 af 12 Cesar-verð- launum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Cyrano de Bergerac er heillandi stórmynd. * ★ ★ SV Mbl. * * * PÁ DV. - * * ★ *Sif, Pjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í D-sal. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. RYÐ Sýnd kl. 7. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5 og 11. ■ FÉLAG íslenskra sér- kennara gaf nýverið út fagtímaritið Glæður. Það er gefið út I tilefni þess að liðin eru tuttugu ár frá stofnun félagsins, þ.e. 26. október 1970. Stjórn félagsins ásamt ritnefnd þess fór á fund Sva- vars Gestssonar og afhenti honum fyrsta eintakið. Fé- lagið stefnir að því að gefa fagtímaritið út tvisvar á ári.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.