Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.05.1991, Blaðsíða 46
46 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) (?■!£ Hrúturinn er innblásinn í starfi sínu í dag. Frumleg hugsun auðveldar honum lífið núna. Hann fagnar einhveij- um áfanga með vinum sínum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið fær tækifæri upp í hendurnar vegna þess að ein- hver kippir í spottann á bak við tjöldin. Það tekur þátt í félagslífí í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburanum opnast fjölmarg- ar dyr í dag. Hann hrífur aðra með sér. Hann ætti að reyna að verða sér úti um tíma til að sinna einhveijum af áhuga- málum sínum. Krabbi (21. júní - 22. júií) H$8 Krabbanum bjóðast ný tæki- færi í starfi. Hann ætti að gæta þess vandlega að fara varlega með krítarkortið sitt. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Ljónið er á rómantísku nótun- um í dag. Allt gengur eftir óskum þess á vinnustað, en það ætti að varast að bianda saman leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S% Nú er heppilegt fyrir meyjuna að taia við bankastjórann sinn, ef hún stendur í framkvæmd- um eða fjárfestingu. Brýnt er að hún sýni samstarfsmönnum sínum tillitssemi. (23. sept. - 22. október) Allt gengur eins og í sögu heima hjá voginni í dag, ástar- samband hennar blómstrar og henni vegnar vel í starfí. Hvílíkur dagur! Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fer með maka sínum á gamalkunnan stað og þau eiga rómantíska stund saman. Einhver í fjölskyldunni er óvenjulega viðkvæmur núna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn gerir allt sem hann getur til að komast úr sporunum, en hann verður að gæta þess að troða ekki á til- finningum annarra. Óvæntur fundur ber ríkulegan árangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin gerir höfðinglega við heimiii sitt núna og kaupir langþráðan hlut. Hún vill breyta eitthvað til í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) íh Vatnsberinn ætti að minnast þess núna að byija heima hjá sér ef hann vill láta gott af sér leiða. Lykilorðið er tillits- semi. Fiskar (19, febrúar - 20. mars) Fiskurinn má ekki vera svona ofurviðkvæmur. Stundum er nauðsynlegt að ræða hlutina ítarlega til að komast hjá mis- skilningi. Hví skyldi hann ekki fara nýjar leiðir núna? Stjöntusþána á aó lesa sem dœgraávól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1991 — , r—-f-----r--m... . | '1 --!-1'r ' ti...r DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND Það er aftur þessi stelpa .. . hún vill tala við þig... Hvernig skyldi hún líta út? Geturðu komist að því? Vertu svo- lítið kæn ... vertu klók ... Hann vill vita, hvort þú ert sæt eða - ljót... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú hefur einhvem veginn á tilfinningunni að útspilið geti skipt sköpum. Þess vegna ferðu vel yfir sagnir í huganum áður en þú tekur ákvörðun. Andstæð- ingamir hafa sagt 5 tígla og þú átt þetta í vestur: Norður 4 ¥ ♦ 4 Austur 111 * ♦ Suður 4 ¥ 4 4 Vestur 4KG82 ¥KD10 ♦ D102 4 D97 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta 3 lauf 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Þrátt fyrir 13 punkta varst þú eini maðurinn sem þagðir allan tímann. Makker á ein- hveija lengju í laufi og suður hefur sýnt a.m.k. 6-5-skiptingu í tígli og spaða. Hverju ætlarðu að spila út? Það kemur auðvitað til greina að koma út í lit makkers, en ef sagnhafi á skiptinguna 5-1-6-1 liggur svo sem ekkert á að taka iaufslaginn. Þú valdar hjartað. Á hinn bóginn virðist brýnt að spila strax trompi til að vemda spaðann. Þó það kosti tromp- slag, en á móti fæst vafalaust slagur á spaða. Og svo gæti gosinn verið hjá makker. EÐA í blindum. Sem er í lagi ef þú leggur af stað með trompdrottn- ingunal! Vestur 4KG82 ¥ KD10 4D102 4 D97 Norður 45 ¥ ÁG98763 4G9 41085 Austur 4 964 ¥54 46 4 ÁKG6532 Suður 4ÁD1073 ¥2 4 ÁK87543 4- Tíguldrottningin er nákvæm- lega eina útspilið sem hnekkir geiminu. Hún tryggir tvo slagi á spaða og vemdar tromptíuna. Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York um daginn kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Tom Wedberg (2.465), sem hafði hvítt og átti leik, og Bandaríkja- mannsins Dolgitser (2.280). ■ b c d • | g h 26. Hxh5! - gxh5, 27. g6 - Bxf6, 28. gxf7+ - Kh7, 29. Hgl — Bxe4, 30. Dxe4+ — Kh8, 31. Dg6 og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.