Morgunblaðið - 28.05.1991, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 28.05.1991, Qupperneq 46
46 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) (?■!£ Hrúturinn er innblásinn í starfi sínu í dag. Frumleg hugsun auðveldar honum lífið núna. Hann fagnar einhveij- um áfanga með vinum sínum í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Nautið fær tækifæri upp í hendurnar vegna þess að ein- hver kippir í spottann á bak við tjöldin. Það tekur þátt í félagslífí í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Tvíburanum opnast fjölmarg- ar dyr í dag. Hann hrífur aðra með sér. Hann ætti að reyna að verða sér úti um tíma til að sinna einhveijum af áhuga- málum sínum. Krabbi (21. júní - 22. júií) H$8 Krabbanum bjóðast ný tæki- færi í starfi. Hann ætti að gæta þess vandlega að fara varlega með krítarkortið sitt. Ljón (23. júlt - 22. ágúst) Ljónið er á rómantísku nótun- um í dag. Allt gengur eftir óskum þess á vinnustað, en það ætti að varast að bianda saman leik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S% Nú er heppilegt fyrir meyjuna að taia við bankastjórann sinn, ef hún stendur í framkvæmd- um eða fjárfestingu. Brýnt er að hún sýni samstarfsmönnum sínum tillitssemi. (23. sept. - 22. október) Allt gengur eins og í sögu heima hjá voginni í dag, ástar- samband hennar blómstrar og henni vegnar vel í starfí. Hvílíkur dagur! Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn fer með maka sínum á gamalkunnan stað og þau eiga rómantíska stund saman. Einhver í fjölskyldunni er óvenjulega viðkvæmur núna. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmaðurinn gerir allt sem hann getur til að komast úr sporunum, en hann verður að gæta þess að troða ekki á til- finningum annarra. Óvæntur fundur ber ríkulegan árangur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin gerir höfðinglega við heimiii sitt núna og kaupir langþráðan hlut. Hún vill breyta eitthvað til í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) íh Vatnsberinn ætti að minnast þess núna að byija heima hjá sér ef hann vill láta gott af sér leiða. Lykilorðið er tillits- semi. Fiskar (19, febrúar - 20. mars) Fiskurinn má ekki vera svona ofurviðkvæmur. Stundum er nauðsynlegt að ræða hlutina ítarlega til að komast hjá mis- skilningi. Hví skyldi hann ekki fara nýjar leiðir núna? Stjöntusþána á aó lesa sem dœgraávól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1991 — , r—-f-----r--m... . | '1 --!-1'r ' ti...r DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND Það er aftur þessi stelpa .. . hún vill tala við þig... Hvernig skyldi hún líta út? Geturðu komist að því? Vertu svo- lítið kæn ... vertu klók ... Hann vill vita, hvort þú ert sæt eða - ljót... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú hefur einhvem veginn á tilfinningunni að útspilið geti skipt sköpum. Þess vegna ferðu vel yfir sagnir í huganum áður en þú tekur ákvörðun. Andstæð- ingamir hafa sagt 5 tígla og þú átt þetta í vestur: Norður 4 ¥ ♦ 4 Austur 111 * ♦ Suður 4 ¥ 4 4 Vestur 4KG82 ¥KD10 ♦ D102 4 D97 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 tígull Pass 1 hjarta 3 lauf 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass Pass Pass Þrátt fyrir 13 punkta varst þú eini maðurinn sem þagðir allan tímann. Makker á ein- hveija lengju í laufi og suður hefur sýnt a.m.k. 6-5-skiptingu í tígli og spaða. Hverju ætlarðu að spila út? Það kemur auðvitað til greina að koma út í lit makkers, en ef sagnhafi á skiptinguna 5-1-6-1 liggur svo sem ekkert á að taka iaufslaginn. Þú valdar hjartað. Á hinn bóginn virðist brýnt að spila strax trompi til að vemda spaðann. Þó það kosti tromp- slag, en á móti fæst vafalaust slagur á spaða. Og svo gæti gosinn verið hjá makker. EÐA í blindum. Sem er í lagi ef þú leggur af stað með trompdrottn- ingunal! Vestur 4KG82 ¥ KD10 4D102 4 D97 Norður 45 ¥ ÁG98763 4G9 41085 Austur 4 964 ¥54 46 4 ÁKG6532 Suður 4ÁD1073 ¥2 4 ÁK87543 4- Tíguldrottningin er nákvæm- lega eina útspilið sem hnekkir geiminu. Hún tryggir tvo slagi á spaða og vemdar tromptíuna. Umsjón Margeir Pétursson Á stóra opna mótinu í New York um daginn kom þessi staða upp í skák sænska alþjóðameistarans Tom Wedberg (2.465), sem hafði hvítt og átti leik, og Bandaríkja- mannsins Dolgitser (2.280). ■ b c d • | g h 26. Hxh5! - gxh5, 27. g6 - Bxf6, 28. gxf7+ - Kh7, 29. Hgl — Bxe4, 30. Dxe4+ — Kh8, 31. Dg6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.