Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.06.1991, Blaðsíða 7
(SiiNSKA AUGlfSINCASTOMN HF. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 7 Um helgina verður kynning á Heidelberger gifsi að Miðhúsum 7 í Grafarvogi, húsi sem er verið að leggja síðustu hönd á. Miðhús 7 er eingöngu múrað með gifsi og suma veggi er búið að mála. Ennfremur verður til sýnis eldhúsinnrétting frá Húsasmiðjunni ásamt heimilistækjum svo og panill og hurðir, Duropal sólbekkir og Mátveggirnir vinsælu. Heidelberger gifs er þýskt gæðaefni sem leysir gömlu aðferðina af hólmi við pússningu veggja, lofta og lagningu gólfa. Kostir Heidelberger gifsins umfram gamla múrinn eru skýrir og ótvíræðir: MÚRARI SEM NOTAR HEIDELBERGER GIFS FRÁ HÚSASMIÐJUNNI Á LÉTTARI VINNU FRAMUNDAN 'Ut 1 iMCíH rSÍB.Slö»fcíi<sl» _8j» tstt . .. Falleqtiéfefð:: Þeqar pússað hefur vérið með Heidelberger gifsi fæst slétt og fín áferð þannig að hægt er að mála beint á það og fínpússning heyrir sögunni tiL lÉilllillffi^Heidelberaer gifs gerir andrúmsloft í vistarverum heilnæmara og hefur því reynst ofnæmissjúklingum vel. BHIIH Heidelberger gifsið rykar mun minna en venjulegt múrverk og allur umgangur um það er mun þrífalegri.___________ M ú o/prk með Heidel- berger gifsi er mun fljótlegra en með hefðbund- inni aðferð. |Vinna með Heidelberger gifsi er létt og þægileg miðað við venjulegt múrverk. Pokaburður upp margar hæðir heyrir sögunni til því hægt er að láta dæluna sem blandar efninu við vatn dæla margar hæðir upp á við. Örugg aðferð: Einfalt í notkun því engu er bætt í Heidelberqer qifsið nema hreinu vatni. Heidelberger gifs sé dýrara hráefni en venjulegur múr verður verkið ódýrara þegar upp er staðið. Vinnan er minni bæði við múrverkið sjálft og það sem á eftir fylgir svo sem við málningu og endanlegan frágang. FUÓTLEGRA, HREINLEGRA, LÉTTARA Kynning á Heidelberger gifsi að Miðhúsum 7, laugardag kl. 10:00 -16:00 og sunnudag kl. 10:00-16:00. HUSASMIÐJAN Skútuvogi 16 ■ Sími 68 77 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.