Morgunblaðið - 01.06.1991, Side 18

Morgunblaðið - 01.06.1991, Side 18
*18 M'ORGUNBLADlb Ul!:GÁm)ÁGlfR 1. Jt.N’í Í991___________ % Fyrirlestur Johns Naisbitts í Borgarleikhúsinu: DIAMONÐ TIGER 16' með fót bremsu. Verð aðeins kr. 8.800,- DIAMONÐ LADY 26“, 10 gira dömuhjól með aurbrettum, bögglabero og standara. Verð aðeins kr. 15.700,-. Stgr. 14.915,- DIAMOND BMX 20“ með fót- btemsu, stólgjörðum, heillisveif, standara og púðum. Óvenju hagstætt verð ó svo vel útbúnu hjóli, kr. 9.400,-. Stgr. kr. 8.930,- Kreditkort og greioslusamningar Sendum í póstkröfu. VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR, VANDID VALIÐ 0G VERSLIÐ í MARKINU. Ferslunin Símar 35320 688860 og Armúla 0 OTRULEGT VERD Á FJALLAHJÓLUM OG FLEIRI HJÓLUM DIAMOND EXPLOSIVE 26“. 21 gírs fjallahjól, chromolly stell, SHIMANO 200 GS gírar og fylgihlutir, átaksbremsur, álgjarðir, standari og brúsi. Mjög gott hjól á ótrúlegu verði, kr. 29.900,-. Stgr. kr. 28.400,- DIAMOND TIGER 26“, 18 gira fjallahjól, SHIMAN0 gírar, átaks- bremsur, álgjarðir, standari og brúsi. Frábært verð kr. 20.950,-. Stgr. kr. 19.900,- DIAMOND TIGER 24“, 18 gíra fjallahjól, SUNTOUR gírar, átaks- bremsur, ólgjarðir, standari og brúsi. Verð aðeins kr. 18.900,-. Stgr. 17.950,- DIAMOND TIGER 20“, 10 fjallahjól, átaksbremsur, ólgjarð- ir, standari. brúsi. Verð aðeins h kr. 13.900,-. Stgr. 13.200,- Hugmyndir sem skila arði eftir Árna Sigfússon Líkt og hafstraumar úthafanna þá ríkja viðhorfastraumar í samfé- lagi okkar. Þetta eru áhrifamiklir farvegir breytinga í þjóðfélagsmál- um, efnahagsmálum, stjórnmálum og tækni. Oft eru þeir lengi að koma í ''ljós en skriðþunga þeirra gætir um langt skeið þegar þeir eru komnir af stað. Þessir megin- straumar eru áhrifavaldar á flesta þætti lífs okkar. Þeir hafa ekki aðeins áhrif á hvort við festum rætur í Reykjavík eða annars staðar í landinu heldur hvort við tökum stefnuna til útlanda. Þeir munu einnig hafa áhrif á hvaða möguleik- ar munu bjóðast í menntun barna okkar og hverskonar framtíð muni bíða þeirra. Áhrifin eru ótrúlega fjölþætt: Til hvernig starfa veljumst við, hvert beinum við ferðalögum okkar, hvernig högum við viðskipt- um og fjárfestingum? Umrót og ólga í alþjóðamálum og ör tækniþróun síðustu árin hafa opnað augu þjóðarinnar fyrir þeirri staðreynd að hagsmunir hennar og velferð fylgja meginstraumum sem greina má í umheiminum. Alls stað- ar verðum við vör við þessa megin- strauma. Jafnvel „einangraðir“ munkar í Tíbet fljóta á öldutoppi tækniframfara í fjarskiptum og nota myndsendi (telefax) til að koma skilaboðum milli heimsálfa. Við búum í heimi sem hefur skropp- ið saman. Það þarf því engan að undra þó augu almennings séu að opnast fyrir nýjum möguleikum í framtíðinni. Aldrei hefur verið mik- ilvægara að líta til framtíðar. Ann- ars fáum við engu um hana ráðið. Orlagaríkar breytingar í bókinni Megatrends, sem kom út fyrir tæpum 10 árum, kom höf- undurinn John Naisbitt auga á 10 meginstrauma sem myndu móta líf fólks á síðastliðnum áratug. John Naisbitt reyndist sannspár um þær áhrifamiklu breytingar sem samfé- lög okkar á Vesturlöndum eru að ganga í gegnum; dögun upplýsinga- aldarinnar, aukið sjálfstæði ýmissa stofnana samfélagsins, samteng- ingu efnahagsheilda heimsins og grósku hátækniiðnaðar og þjón- ustugreina. Nú hafa John Naisbitt og Patricia Aburdane eiginkona hans gefið út nýja bók, „Mega- trends 2000“ þar sem þau koma auga á þá tíu meginstrauma sem munu umbreyta veröldinni og lífi allra sem í henni búa á næstu árum. Þeir bera með sér umfang og áhrif breytinga heils áratugar. Meginstraumar tíunda áratugarins í bók sinni fjallar John Naisbitt m.a. um eftirtalin atriði sem hann telur að muni breyta heimssýn okk- ar: Gróska í efnahagslífi heimsins: Á skjön við svartsýni sumra, virðast öflugir þættir vera að verki við að auka hagvöxt og velferð jarðarbúa. Við megum ekki falla flöt fyrir neikvæðni bölsýnismanna sem telja þessu öfugt farið. Endurreisn í menningarlífi: Það sem telja má óvænta niðurstöðu hjá John Naisbitt er, að listir og menn- ing munu verða meira áberandi í þjóðlífinu. Á þessum síðasta áratug aldarinnar munu listir og menning leysa íþróttir af hólmi sem aðal dægradvöl almennings. Sósíalískur markaðsbúskapur: Niðurstaða þess umróts og end- urnýjunar sem átt hefur sér stað í Austur-Evrópu verður tilkoma nýrra efnahags- og stjórnmálahug- mynda sem eru án fordæmis. Árni Sigfússon Heimsmenning og menningarleg þjóðerni'sstefna: Um leið og fyrir- tæki á borð við MacDonald’s og Benetton breiðast hratt um alla heimsbyggðina, verður þörfín fyrir sérstöðu sterkari. Hún mun leiða til þjóðernislegrar menningarstefnu til að skerpa sérstöðu hverrar þjóð- ar eða menningarheildar. Hjöðnun velferðarríkisins: Á þessum siðasta áratug aldarinnar verður leitað svara við spurning- unni, hvernig hægt sé að hjálpa fólki án þess að sigla almannasjóð- um í strand. Bæði í þriðja heiminum sem og í hinum vestræna verður einkavæðing velferðargeirans fyrsta skrefið. Kvöldguðs- þjónustur í Seljakirkju Með sumarkomunni breytist guðsþjónustutími kirkna í Reykja- víkurprófastsdæmum. í Seljakirkju færist guðsþjónusta sunnudagsins fram á kvöldið og verður fyrsta kvöldguðsþjónustan næstkomandi sunnudag, 2. júní, kl. 20.30. Verður IRÐISAUKASKATTUR Gjalddagi virðisaukaskatts er 5. þessa mánaðar Skýrslum til greiðslu, þ.e. þegar útskattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóða eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum rikissjóðs en þeir eru tollstjórinn í Reykjavik, bæjarfógetar og sýslu- menn úti á landi og lögreglustjór- inn á Keflavíkurflugvelli. Bent skal á að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrsl- um sem eru fyrirfram áritaðar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eða breytir áritun verður að gera skil hjá innheimtu- manni ríkissjóðs. Inneignarskýrslum, þ.e. þegar innskattur er hærri en útskattur, skal skilað til viðkomandi skatt- stjóra. Til að komast hjá álagi þarf greiðsla að hafa borist á gjald- daga. Athygli skal vakin á því að ekki er nægilegt að póstleggja greiðslu á gjalddaga. m RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.