Morgunblaðið - 01.06.1991, Síða 21
MORGUNBLADIÐ LAUG.ARDACjU fi J, ,JÚNL19^1
I þágu
leiklistarinnar
í lögum um Þjóðleikhús frá 12. maí 1978 segir svo 1 13.
grein: „Leikár Þjóðleikhússins telst frá 1. september til
31. ágúst og ennfremur: „Þjóðleikhússtjóri skal ráðinn
og launaður frá 1. janúar og eiga þess kost að fylgjast
með starfsemi leikhússins til loka þess leikárs. Hann
undirbýr starfs- og fjárhagsáætlun fyrir næsta leikár og
fer með atkvæði þjóðleikhússtjóra í framkvæmdaráði,
þegar þar er um hana fjallað, en tekur að fullu við störf-
um í upphafi nýs leikárs.“
Lögfróðir menn hafa komist að mismunandi niðurstöðu um
hvað felist í þessari grein og hversu víðtækt valdsvið nýs
þjóðleikhússtjóra sé frá því hann er ráðinn 1. janúar og þar
til hann tekur .að fullu við embætti 1. september. En hvað
sem öllum lögfræðiálitum líður, hlýtur það að vefjast fyrir
hverjum hugsandi manni að skilja hvernig þjóðleikhússtjóri
geti gegnt lagalegri skyldu um gerð starfs- og fjárhagsáætlun-
ar án þess að mannaráðningar blandist þar inn í. Þess ber
að geta í því sambandi að þær ákvarðanir Stefáns Baldursson-
ar, sem nú stendur styrr um, varða næsta leikár og koma
ekki til framkvæmda fyrr en 1. september, þegar hann tekur
að fullu við embætti þjóðleikhússtjóra.
Það hefur um langt árabil verið skoðun nánast alls leikhús-
fólks í landinu að hreyfanleiki á samningum og ráðningum
við Þjóðleikhúsið, sem og aðrar leiklistarstofnanir, sé nauð-
Alda Amardóttir, leikkona
Andrés Sigurvinsson, leikstjóri
Andri Orn Clausen, leikari
Anna Einarsdóttir, leikkona
Ari Matthíasson, leikari
Arnheiður Ingimundardóttir, leikkona
Árni Blandon, leikari/leikstjóri
Árni Pétur Guðjónsson, leikari
Árni Harðarson, tónskáld
Árni Ibsen, leikskáld
Ása Hlín Svavarsdóttir, leikkona
Ásdís Skúladóttir, leikkona
Áskell Másson, tónskáld
Ásta Amardóttir, leikkona
Auður Bjamadóttir, listdansari
Baltasar Kormákur, leikari
Baltasar Samper, leikmyndahönnuður
Bára L. Magnúsdóttir, leikkona
Bjarni Ingvarsson, leikari
Björn Ingi Hilmarsson, leikari
Bjöm Karlsson, leikari
Bryndís Petra Bragadóttir, leikkona
Edda Amljótsdóttir, leikkona
Edda Björgvinsdóttir, leikkona
Eggert Kaaber, leikari
Eggert Þorleifsson, leikari
Einar ]ón Briem, leikari
Einar Jóhannesson, klarinettleikari
Elísabet Jökulsdóttir, rithöfundur
Ellert Ingimundarson
Elva Osk Olafsdóttir, leikkona
Erla Rut Harðardóttir, leikkona
Erling Jóhannesson, leikari
Freygerður Magnúsdóttir, búningameistari
Garðar Cortes, óperustjóri
Gísli Rúnar Jónsson, leikari/leikstjóri
Grétar Reynisson, leikmyndahönnuður
Guðbjörg Árnadóttir, form. Bandal. ísl. leikfélaga
Guðfinna Rúnarsdóttir^leikkona
Guðlaug María Bjarnadóttir, leikkona
Guðni Franzson, hljóðfæraleikari
Guðrún Erla Geirsdóttir, leikmyndahönnuður
Guðrún Gísladóttir, leikkona
Guðrún Sigríður Haraldsdóttir, leikm.hönnuður
Guðrún Marínósdóttir, leikkona
Gunnar Bjarnason, leikmyndahönnuður
syn - leiklistarinnar vegna - auk þess að vera réttlætismál,
þar sem aðeins um 60 stöðugildi eru í boði í landinu fyrir
leikhúslistafólk, en yfir 300 manns um hituna. Þvi ber að
harma það moldviðri rangfærslna, rógs og persónulegs niðs,
sem þyrlað hefur verið upp og er til þess eins fallið að
byrgja mönnum sýn á aðalatriði málsins.
Það er alvarlegt þegar opinber embættismaður, löglega ráð-
inn - í þessu tilfelli Stefán Baldursson - er borinn svo þung-
um sökum sem raun ber vitni og þannig reynt að hindra
hann í að rækja þær skyldur sem honum ber samkvæmt
lögum. Þó tekur steininn úr þegar fjölskylda hans er dregin
inn í málið með óviðurkvæmilegum aðdróttunum.
Abyrgðin er þjóðleikhússtjóra og einskis annars og hluti
þeirrar ábyrgðar, sem hann axlar er að taka ákvarðanir
sem líklegar eru til að valda deilum, eins og t.d. um val
á starfsfólki. Það væri hörmulegt fordæmi fyrir eftírmenn
hans og aðra forsvarsmenn opinberra stofnana ef honum
væri gert ókleift að rækja lagalegar skyldur sínar.
Við undirrituð viljum styðja og hvetja Stefán Baldursson
þjóðleikhússtjóra til þess að rækja embættisskyldur sínar
samkvæmt sinni bestu vitund og samvisku og óskum
honum heilla í starfi sínu í þágu leiklistar í landinu.
Nanna Ólafsdóttir, dansskáld
Nína Björk Ámadóttir, skáld
Ólafia Hrönn Jónsdóttir, leikkona
Ólafur Guðmundsson, leikari
Ólafur Haukur Símonarson, leikskáld
Ólöf Sverrisdóttir, leikkona
Pétur Gunnarsson, rithöfundur
Pétur Jónasson, hljóðfæraleikari
Pétur Eggerz Pétursson, leikari
Rósa Guðný Þórsdóttir, leikkona
Rósberg Snædal, búningahönnuður
Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
Sigríður Guðjónsdóttir, búningahönnuður
Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, leikstjóri
Sigrún Valbergsdóttir, leikstjóri
Sigrún Waage, leikkona
Sigurður Hróarsson, leikhússtjóri
Leikfélags Reykjavíkur
Sigurþór Heimisson, leikari
Skúli Gautason, leikari
Sóley Elíasdóttir, leikkona
Sólveig Pálsdóttir, leikkona
Stefán Jónsson, leikari
Stefán Sturla Sigurjónsson, leikari
Steingrímur Dúi Másson, kvikmyndaleikstjóri
Steinn Ármann Magnússon, leikari
Steinunn Ólafsdóttir, leikkona
Steinunn Þórarinsdóttir, myndlistarkona
Sunna Borg, formaður Leikfélags Akureyrar
Sveinn Einarsson, dagskrárstjóri Sjónvarps
Ulfur Hjörvar, þýáandi
Valdimar Öm Flygenring, leikari
Valgeir Skagfjörð, leikari
Viðar Eggertsson, leikari/leikstjóri
Vilborg Halldórsdóttir, leikkona
Þór Tulinius, leikari
Þórarinn Eldjárn, rithöfundur
Þórarinn Eyfjörð, leikari
Þórdís Arnljótsdóttir, leikkona
Þórey Aðalsteinsdóttir, leikkona
Þórhallur Laddi Sigurðsson, leikari
Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri
Þorsteinn Guðmundsson, leikari
Þorsteinn Þorsteinsson, rithöfundur
Þórunn S. Þorgrímsdóttir, leikmyndahönnuður
Þröstur Guðbjartsson, leikari
Gunnar Helgason, leikari
Hafliði Amgrímsson, leikhúsfræðingur
Hákon Leifsson, hljómsveitarstjóri
Halldór Bjömsson, leikari
Halldór E. Laxnes, leikstjóri
Harpa Arnardóttir, leikkona
Hávar Sigurjónsson, leikstjóri
Helga Hjörvar, skólastjóri Leiklistarskóla Islands
Helga Braga Jónsdóttir, leikkona
Helga Stefánsdóttir, leikmyndahönnuður
Helga Þ. Stephensen, leikkona
Helga Thorberg, leikkona
Helgi Björnsson, leikari
Hilmar Jónsson, leikari
Hjálmar Hjálmarsson, leikari
Hlíf Svavarsdóttir, dansskáld
Hlín Agnarsdóttir, leikstjóri
Hlín Gunnarsdóttir, leikmyndahönnuður
Inga Hildur Haraldsdóttir, leikkona
Ingibjörg Bjömsdóttir, leikkona
Ingibjörg Gréta Gísladóttir, leikkona
Ingibjörg Haraldsdóttir, rithöfundur
Ingólfur Bjöm Sigurðsson, leikari/dansari
Ingunn Ásdísardóttir, leikstjóri
Ingvar E. Sigurðsson, leikari
Jenný E. Guðmundsdóttir, myndlstmaður/
leikmyndahönnuður
Jóhanna Þórhallsdóttir, söngkona
Jón Friðrik Benónýsson, leikhúslistamaður
Jón Stefán Kristjánsson, leikari
Jórunn Sigurðardóttir, leikkona
Kári Halldór, leikstjóri/leiklistarkennari
Karólína Eiríksdóttir, tónskáld
Kjartan Bjargmundsson, leikari
Kjartan Ragnarsson, leikari/leikstjóri
Kolbrún Erna Pétursdóttir, leikkona
Kristín Ómarsdóttir, leikskáld
Lárus H. Grímsson, tónskáld
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, leikkona
Magnús Jónsson, leikari
Magnús Ólafsson, leikari
Margrét Ákadóttir, leikkona
María Gísladóttir, listdansari
María Kristjánsdóttir, leikstjóri
María Sigurðardóttir, leikkona
Messíana Tómasdóttir, leikmyndahönnuður