Morgunblaðið - 01.06.1991, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991
KNATTSPYRNA
KR-ingum fyrir-
munað ad skora
KR-INGAR voru með knöttinn
80 prósent af leiknum gegn
FH-ingum f Frostaskjóli í gær
en var fyrirmunað að koma
honum í netið, ekki einu sinni
úr vftaspyrnu sem þeir fengu í
leiknum. „Ég er mjög óánægð-
ur með að vinna ekki á heima-
velli. Við pressuðum stíft og
þá gerðust menn óþolinmóðir
og ætluðu að gera þetta upp á
eigin spýtur og það kann ekki
góðri lukku að stýra,“ sagði
Guðni Kjartansson, þjálfari KR.
K
R-ingar léku vel í fyrri hálf-
leik, létu boltann ganga milli
Um helgina
KNATTSPYRNA
Laugardagur:
1. deild kvenna:
KR-völlur KR-KA......................kl. 14
2. deild kvenna:
Stjömuvöllur Stjarnan - UMFA.......kl 17
Hvaleyrarholtsv. Haukar - ÍBK.........14
Homafj. Sindri - Einheiji.............16
Staðarborgarv. Súlan - Valur Rf.......16
Eskifj. Austri - Höttur............kl 14
2. deild:
Sauðárk. Tindastóll - Selfoss........kl. 14
3. deild:
Neskaupst. Þróttur N - Skallagr......kl. 14
Kópavogsv. ÍK - BÍ...................kl. 14
Húsavík Völsungur - Dalvík...........kl. 14
4. deild:
Þórláksh. Ægir- UMFN.................kl. 14
Gervigras TBR - Bblungarvík.......kl. 14
Varmá Afturelding-Víkjngur Ó.........kl. 14
Stokkseyri Stokkseyri - Ármann.......kl. 14
Hómavík Geislinn - Víkveiji..........kl. 14
Gervigras Árvakur-Fjölnir.........kl. 17
Valhúsav. Grótta - Snæfell...........kl. 14
Sauðárk. Þrumur - Hvöt........... kl. 17
Homafjarðarv. Sindri - Einherji....kl. 14
Fáskrúðsfj. Leiknir-Huginn...........kl. 16
Staðarborgarv. KSH - Valur Rf.....kl. 14
Sunnudagur
1. deild kvenna:
Kópavogsv. UBK-KA....................kl. 14
2. deild kvenna:
Þorláksh. Ægir - Stokkseyri..........kl. 14
GOLF
í dag fer Opna Selfossmótið í golfi fram á
Svarfhólsvelli við Selfoss. I-eiknar verða 18
holur, punktakeppni samkvæmt Stableford
kerfi 7/8 forgjöf, þó hámark 18 punktar á
hring. Ræst út kl. 08-10:30 og kl. 13-15:30.
Opna DILETTO kvennamótið í golfi fer
fram í Grafarholti á morgun, sunnudag. Leikn-
ar verða 18 holur bæði með og án forgjafar.
Ræst verður út frá kl. 09.00.
Lek-mót öldunga í golfi fer fram á golfvell-
inum í Leim, á morgun, sunnudag og hefst
kl. 9.00. Allir 50 - 54 ára velkomnir.
TEIMIMIS
Fyrsta stigamótið í tennis fer fram á Þrótt-
arvelli um helgina. Mótið hefst kl. 09 í dag
og heldur áfram á morgun kl. 10. Úrslitaleik-
urinn í eiliðaleik kvenna kl-12 og í einliðaleik
karla kl. 13.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
Fyrsta mótið í ólympískri þn'þraut fer fram
í Laugardal í dag. Allir bestu þríþrautarkapp-
ar landsins verða á meðal keppenda.
FIMLEIKAR
Kimleikafélagið Björk í Hafnarfirði heldur
upp á 40 ára afrnæli sitt á þessu ári. Að því
tilefni gengst félagið fyrir sérstakri afmælis-
sýningu í íbróttamiðstöðinni í Kaplakrika í
dag, laugardag, kl. 14. Sýningin stendur yfir
í tæpa tvo tíma og verða m.a. hópatriði þar
sem um 200 taka þátt. Á eftir verður öllum
boðið upp á kaffi eða ávaxtasafa og kökur.
ValurB.
Jónatansson
skrifar
manna og sköpuðu sér mörg mark-
tækifæri - gerðu allt eins og á að
gera nema skora.
FH-ingar léku skyn-
saman varnarleik og
byggðu upp á
skyndisóknum sem
voru stórhættulegar.
Vítaspyrna var dæmd á FH er
Björn Jónsson felldi Heimi Guðjós-
son innan vítateigs á 35. mínútu.
Sigurður Björgvinsson, vítaskytta
KR-inga, skaut frarrihjá og var
þetta í fyrsta sinn síðan 1983 sem
hann misnotar vítaspyrnu og þá
einmitt gegn Stefáni Arnarsyni,
sem þá stóð í marki KR. „Ég horfði
upp og sá að Stefán var kominn í
hægra hornið og ætlaði því að setja
hann örugglega í vinstra hornið,
en skaut framhjá. Ég er búinn að
skora úr meira en þrjátíu vítaspyrn-
um í röð,“ sagði Sigurður.
Síðari hálfleikur var ekki. eins
góður og sá fyrri. KR-ingar voru
þó betri, en komust lítt áleiðis gegn
sterkri vörn FH og Stefáni, mark-
verði. FH-ingar fengu líka sín færi,
það besta er Hörður Magnússon
átti þrumuskot í stöng eftir auka-
spyrnu.
„Ég er mjög ánægður með jafn-
teflið. Við reyndum að klippa á
þeirra bestu menn og verjast, og
vorum ekki langt frá því að stela
sigrinum," sagði Ólafur Jóhannes-
son, þjálfari FH. Hann sagði að
þeir hafi sett sér það markmið fyr-
ir leikinn að ná stigi og það hafi
tekist.
KR-ingar geta nagað sig í hand-
arbökin að hafa ekki unnið þennan
leik. Það er ekki nóg að hafa bolt-
ann nær allan tímann ef það skilar
ekki marki, eða mörkum. Þeir verða
að gera betur ætli þeir sér að standa
undir þeim væntingum sem gerðar
hafa verið til þeirra. Þessi úrslit
ættu að koma þeim niður á jörðina.
Pétur Pétursson lék nú með KR að
nýju eftir meiðsli og komst vel frá
leiknum. Besti leikmaður liðsins
voru Rúnar Kristinsson og Þormóð-
ur Egilsson.
FH-ingar eiga hrós skilið fyrir
góða baráttu. Þeir gáfust aldrei
upp. Vörnin var sterk með Guð-
mund Hilmarsson sem aftasta
mann. Stefán, markvörður, átti
einnig góðan leik, greip oft vel inní.
Andri var sterkur, en varð að yfir-
gefa völlinn vegna meiðsla um miðj-
an síðari hálfleik. Hörður var ógn-
andi frammi og_ sýndi að ekki má
líta af honum. Ólafur Kristjánsson
átti góða kafla, en datt niður inná
milli.
URSLIT
Morgunblaðið/Júlíus
Pétur Pétursson, lék sinn fyrsta
leik með KR á árinu. Hér sækir hann
að fyrrum félaga sínum, Stefáni Arn-
arsyni, sem lék vel í marki FH.
Eyjamenn upp að
hlið Valsmanna
EYJAMENN sigruðu nýliða
Víðis á grasveilinum í Eyjum
og skutust þvi upp að hlið Vals
á toppi deildarinnar og gefa
ekkert eftir f rekar en fyrri dag-
inn. „Þessir leikir eru alltaf erf-
iðir þar sem ætlast er til að við
náum þremur stigurn," sagði
Sigurlás Þorleifsson, þjálfari
og leikmaður ÍBV. „Fyrri hálf-
leikur var þokkalegur hjá okkur
en þetta datt niður í síðari hálf-
leik þangað til undir lokin að
við náðum okkur aftur á strik
og unnum verðskuldað."
Fyrri hálfleikur var mjög fjörug-
ur og mikið um ágæt tæki-
færi. Það voru Víðismenn sem
fengu það fyrsta er Steinar Ingi-
■■■■ mundarson stal
Sigfús Gunnar boltanum af Friðriki
Guðmundsson Sæbjörnssyni við
enda vítateigssins,
sendi á Grétar Ein-
skrifar frá
Eyjum
1a Sigurlás Þorleifsson
■ \J skoraði eftir sendingu
frá Elíasi Friðrikssyni, sem hafði
fengið góða sendingu fra Sindra
Grétarssyni. Frábært spil - gott
mark.
2b Leifur Geir Haf-
■ steinsson skoraði með
skalla eftir sendingu frá Hlyni
Stefánssyni - knötturinn hafn-
aði í bláhorninu á marki Víðis-
manna.
arsson, sem skoraði en því miður,
fyrir Víðismenn, var Grétar dæmd-
ur rangstæður. Aður en fyrsta
markið leit dagsins ljós átti Hlynur
Stefánsson skalla rétt framhjá úr
ágætis færi og hinum megin átti
Steinar skalla framjá marki ÍBV.
Það var svo á 17. mín. sem Sig-
urlás kom ÍBV yfir eftir glæsilegt
samspil við Sindra. Eftir markið
áttu Éyjamenn margar skemmtileg-
ar sóknarlotur, en Víðir átt síðasta
orðið í hálfleiknum — Hlynur Jó-
hannsson skaut að marki ÍBV, en
Heimir Hallgrímsson bjargaði á
línu.
Mesti dampurinn datt úr leiknum
í síðari hálfleik og var hann ekki
nærri eins fjörugur og sá fyrri.
,5Leikurinn var nokkuð jafn,“ sagði
Óskar Ingimundarson, þjálfari
Víðis. „Ég er svekktur yfir að við
skyldum ekki skora, en við erum
alls ekki hættir og bítum bara á
jaxlinn. Við eigum eftir að spjara
okkur, en ég geri mér grein fyrir
að þetta verður erfitt."
2. deild karla
ÍA-ÍR..............................4:0
Sigursteinn Gíslason 2, Arnar Gunnlaugs-
son 2.
Þróttur-ÍBK........................1:2
Sigurður Hallvarðsson 10. - Kjartan Einars-
son 4., Óli Þór Magnússon 7.
Haukar - Þór.......................3:4
Hilmar Þór Hákonarson 12., Kristján Þór
Kristjánsson 28. og Gauti Marinósson 75.
- Júlíus Tryggvason 6. (vsp.) og 61., Bjarni
Sveinbjömsson 18. og Halldór Áskelsson
24.
Fylkir - Grindavík.................0:1
- Einar Þór Daníelsson 90.
Tindastóil - Selfoss...........frestað
Fj. leikja U J T Mörk Stig
ÍA 2 2 0 0 8: 1 6
GRINDAVÍK 2 2 0 0 5: 0 6
ÞÓR 2 1 1 0 5:4 4
ÍBK 2 1 1 0 3: 2 4
ÍR 2 1 0 1 4: 4 3
ÞRÓTTUR 2 0 1 1 2: 3 1
FYLKIR 2 0 1 1 1: 2 1
HAUKAR 2 0 0 2 4: 8 0
SELFOSS 1 0 0 1 0: 4 0
TINDASTÓLL 1 0 0 1 0: 4 0
3. deild
KS-LeifturÓ........................ 0:3
- Stefán Aðalsteinsson, Steingrímur Eiðs-
son, Þorlákur Árnason.
Magni - Reynir Á.................Frestað
4. deild
Hafnir - Léttir.................... 5:1
Eggert Jónsson, Hafþór Óskarsson, Hall-
grímur Sigurðsson, Ólafur Sólmundarson 2
- Bjarni Sigurðsson.
Austri - Höttur......................0:4
- Freyr Sverrisson 2, Kári Hrafnkelsson,
Jónatan Vilhjálmsson.
Leiknir R. - Reynir S.............. 4:3
Jóhann Viðarsson 2, Hreiðar Ómarsson,
Hafsteinn Kristinsson - Sigurður Guð-
mundsson, Arnar Óskarsson, Róbert Sig-
urðsson. .
Sindri - Einlierji...................2:2
Elvar Grétarsson 2 - Kristján Daviðsson,
Hallgrímur Guðmundsson.
UMSE b - Neisti......................1:2
Guðmundur Óli Jónsson - Stefán Ragnars-
son, sjálsmark.
Boósmiðar á landsleiki
Athygli íþróttaforystumanna, dómara og annarra
handhafa aðgönguskírteina (passa) er vakin á því, að
breytt hefur verið reglum um frímiða (boðsmiða) að
landsleikjum, Evrópukeppnum félagsliða og Bikar-
keppni KSÍ. Aðgönguskírteini (passar) gilda ekki að
framangreindum leikjum, en handhafar þeirra geta
sótt miða á leikina á skrifstofu KSÍ í Laugardal gegn
framvísun skírteina (passa). Miðar á leik íslands og
Tékkóslóvakíu 5. júní nk. verða afgreiddir á skrifstofu
KSÍ eigi síðar en kl. 17.00 þriðjudaginn 4. júní nk.
Þá er rétt að benda handhöfum boðsmiða á, að eftir-
leiðis er þeim ætlað að ganga inn um sérstakt hlið,
merkt: Boðsmiðar.
Laugardalsvöllur og
KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILD
Johnson fór á kostum
Los Angeles Lakers og Chicago Bulls leika til úrslita
MAGIC Johnson fór á kostum
er Los Angeles Lakers sigraði
Portland 91:90 á heimavelli
sínum í fyrrinótt og þar með
er Ijóst að Lakers og Chicago
Bulls leika til úrslita um
„heimsmeistaratitilinn".
Fyrstu tveir leikirnir fara fram
í Chicago, á sunnudag og mið-
vikudag.
Þetta var 6. leikur Lakers og
Portland og vann Lakers sam-
tals, 4:2. Leikurinn var einn besti
leikur liðanna í úrslitakeppninni.
Lakers hafði 7 stiga
forskot í leikhléi,
50:43. Portland náði
að saxa jafnt og
þétt á forskotið og
er 4 mín. voru eftir var staðan jöfn,
83:83. En heimamenn voru sterkari
Gunnar
Valgeirsson
skrifarfrá
Bandarikjunum
á endasprettinum og unnu sann-
gjarnt, 91:90.
Magic Johnson var besti leikmað-
ur vallarins. Hann gerði 25 stig, tók
11 fráköst og átti 8 stoðsendingar.
Sam Perkins gerði 26 stig og var
stigahæstur í liði Lakers. Porter
gerði flest stig fyrir Portland, 24.
Clyde Drexler kom næstur með 23
stig.