Morgunblaðið - 13.08.1991, Side 3

Morgunblaðið - 13.08.1991, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991 3 VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ EIÐISTORG • • TIL SOLU EÐA LEIGU Á SÉRSTÖKUM KJÖRUM Undanfarin ár hefur byggðakjarninn í kringum Eiðistorg vaxið og dafnað. Þörfin fyrir fleiri verslanir hefur því aukist mjög undanfarin ár. Við viljum benda á að nú er laust verslunarhúsnæði á 2. og 3. hæð Eiðistorgs 11. Á fyrstu hæð eru Hagkaup og Sveinn bakari með verslanir sínar og í kjallaranum Á.T.V.R. Á annarri hæð eru bókaverslun Eymundssonar og snyrtivöruverslunin Evita, þannig að í húsinu er mikill umgangur fólks í verslunarhugleiðingum. Eiðistorg er hlýlegt og listrænt torg á Seltjarnarnesinu. Við Eiðistorg eru margar verslanir og þjónustufyrirtæki eins og banki, apótek, pósthús, veitingahús, snyrtistofa, hárgreiðslustofa, skósmiðir, fatahreinsun og ýmsar sérverslanir. Bílastæði eru gjaldfrjáls, malbikuð og upphituð. Ef þú hefur áhuga á að reka verslun á góðum stað þá er þetta kjörið tækifæri. SKEIFll FASTEIGNAMIDLUN 6SI0Í SKEIFUNN119 ■ I* VERSLUNARMIÐSTÖÐIN VESTAST í VESTURBÆNUM ÖRKIN/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.