Morgunblaðið - 13.08.1991, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST.-1991
; 7
Ellefu tillögur í samkeppni
um myndverk í Ráðhúsinu
ELLEFIJ tillögur hafa verið
valdar til þátttöku í samkeppni
um myndverk á vegg og klæðis-
tjöld sem skreyta eiga ráðhús
Reykjavíkur.
Samkvæmt fréttatilkynningu frá
Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykja-
víkur voru sex tillögur valdar til
að taka þátt í samkeppni um mynd-
verk á eða fyrir framan vegg í borg-
arstjórnarsal. Höfundar þeirra eru
Daníel Þorkell Magnússon, Kristinn
E. Hrafnsson, Kristján Guðmunds-
son, Níe'ls Hafstein, Sigurður Örl-
ygsson og Þorvaldur Þorsteinsson.
Fimm tillögur voru valdar til að
taka þátt í samkeppni um klæðis-
tjöld úr verksmiðjuofnum ullardúk
til að setja upp milli Tjarnarsalar
og almennra gönguleiða við hátíð-
leg tækifæri. Þær áttu: Erla Þór-
arinsdóttir og Guðrún Erla Geirs-
dóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Ingi-
björg Styrgerður Haraldsdóttir,
Kristján Guðmundsson og Sigur-
laug Jóhannesdóttir.
Þessar tillögur voru valdar úr
hópi 69 umsókna af dómnefnd skip-
aðri af fulltrúum frá Reykjavíkur-
borg og Sambandi íslenskra mynd-
listarmanna.
í fréttatilkynningu frá Reykja-
víkurborg segir: „Keppnislýsing
samkeppninnar er byggð á sam-
keppnisregium SÍM, Sambands ís-
lenskra myndlistarmanna. Þátttak-
andi sem skilar tillögu er fullnægir
kröfum í keppnislýsingu fær greidd-
Hótel Bjarkalundur er starfrækt-
ur í sumar eins og endranær og
Steingerður Hilmarsdóttir hótel-
stjóri segir að starfsemin hafi farið
hægt af stað en síðastliðinn hálfan
mánuð hafi verið mikil umferð og
mikið um að fólk hafi tjaldað á tjald-
stæði hótelsins í góða veðrinu.
Reykhólahreppur
Mikið hefur verið unnið hjá Reyk-
hóiahreppi í sumar. Umhverfi sund-
laugarinnar hefur verið bætt og
komið upp tjaldstæði með aðstöðu
ar kr. 300.000. Að auki verða veitt
verðlaun að upphæð kr. 300.000
fyrir tillögu að verki í A og tillögu
í B hluta samkeppninnar."
fyrir ferðamenn að komast að
snyrtingu í sundlaugarhúsinu.
Verið er að ljúka við að gera leik-
völl fyrir krakka og er hann vel
girtur og til prýði.
í sumar hefur verið starfrækt
unglingavinna í Reykhóla'nreppi og
er það í fyrsta sinn sem farið er
af stað með þá vinnu.
Bjarni P. Magnússon sveitarstjóri
segir að í næstu viku fari ungling-
arnir út í Flatey og verði þá byrjað
á tiltekt þar.
- Sveinn
Hvíldarhótel rekið í
skóia á Reykhólum
Reykhólasveit.
SIGRIJN Olsen rekur hvíldarhótel í skólanum á Reykhólum, ásamt
manni sinum Þóri Barðdal. Þessi starfsemi gengur mjög vel og er
aðstandendum til sóma. Hér kemur fólk til að hvílast og endurnýja
starfsorku sína. Jafnan er fullbókað og fólk fer heim til sín endurnýj-
að.
Skrifstofutækninám
Menntun sem mark er tekið á
Námið opnar þér leiðir til
skemmtilegra starfa og nýrra
möguleika í þínu lífi.
Hjá okkur færðu betra verð og góðj
greiðslukjör. Hver nemandi hefur i
tölvu útaf fyrir sig og þaulvanir
kennarar tryggja hámarks árangur ■
Tölvuskóli íslands j
sími: 67 14 66, opið til kl 22Í
—
'ður, léttur í taumi, ►
gur, reistur og...
Ariö 1988 var Peugeot 405 valinn bíll ársins
í Evrópu, og nú þremur árum síðar, og eftir
markvissa þróun, getum við boðið jafnvel enn
betri bíl. í Peugeot 405 eru sameinaðir helstu
kostir vandaös fjölskyldubíls; mýkt og þýöleiki,
snerpa og lipurð, auk þess sem bíllinn er af
mörgum kröfuhörðustu bílagagnrýnendum
heims talinn á undan sinni samtíð hvað hönnun
varðar - ekki síst vegna sérstakrar styrkingar
farþegarýmis til öryggis fyrir farþega.
Peugeot 405 býðst í þremur útgáfum og
verðflokkum; GL 1.6 5 gíra með 1580 cc vél,
GR 1.9 5 gíra með 1905 cc vél og GR 1.9
sjálfskiptur með 1905 cc vél, auk þess sem
hægt er að fá bílinn með fjórhjóladrifi.
• SPARNEYTINN
• LÉTTUR í STÝRI
FJÖÐRUN í SÉRFLOKKI
• GLÆSILEG HÖNNUN
Verö frá kr.
1.146.000,-
JÖFUR hf
NÝBÝLAVEGI 2 SÍMI 42600