Morgunblaðið - 13.08.1991, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
I DAG er þriðjudagur 13.
ágúst, 225. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.32 og
síðdegisflóð kl. 20.49. Fjara
kl. 2.20 og kl. 14.36. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 5.10 og
sólarlag kl. 21.53. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.33 og tunglið í suðri kl.
16.24. (Almanak Háskóla
íslands.)
Lifið í kærleika, eins og
Kristur elskaði oss og
lagði sjálfan sig í sölurnar
fyrir oss svo fórnargjöf,
Guði til þægilegs ilms.
(Efes 5,2.).
1 2 u
■
6
■ ■
8 9 10 y
11 m 13
14 15 H
16
LÁRÉTT: 1 passa, 5 vitleysa, 6
sund, 7 líkamshluti, 8 bumba, 11
öðlast, 12 vesæl, 14 kvendýrs, 16
afturendar.
LÓÐRÉTT: 1 léttúðugur, 2 kjaft,
3 for, 4 frosin mýri, 7 þvottur, 9
meiða, 10 þvaður, 13 stúlka, 15
samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 magáll, 5 ul, 6 tálm-
ar, 9 ul, 10 Ni, 11 þú, 12 hin, 13
ætar, 15 fár, 17 aflast.
LÓÐRÉTT: 1 mútuþæga, 2 gull, 3
álm, 4 lærinu, 7 álút, 8 ani, 12
hráa, 14 afl, 16 rs.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527, Ste-
fáni s. 37392 og Magnúsi s.
37407.
ÁRNAÐ HEILLA
QAára afmæli. Á morg-
*j\J un, 14. ágúst, er
níræð Ragnheiður Magnús-
dóttir, Fífuhvammi 17,
Kópavogi. Hún tekur á móti
gestum á heimili sínu á af-
mælisdaginn, eftir kl. 18.
15. þ.m., er sjötugur Matt-
hías Bjarnason alþingis-
maður og fyrrum ráðherra.
Kona hans er Kristín Ingi-
mundardóttir. Þau taka á
móti gestum á afmælisdaginn
í félagsheimilinu í Bíldudal,
kl. 17-19.
tugur Óskar V. Friðriksson
fulltrúi, Grýtubakka 24,
Rvík. Kona hans er Guðlaug
Þorleifsdóttir. Þau taka á
móti gestum í Sóknarsalnum,
Skipholti 50 kl. 18-21.
FRÉTTIR_________________
í FYRRINÓTT fór hitinn
niður í eitt stig þar sem
kaldast var á landinu, en
það var norður á Staðar-
hóli. Upp á halendinu var
3ja stiga hiti. í Reykjavík 8
stiga hiti. Suðlægir vindar
ráða nú mestu með tilheyr-
andi úrkomu um landið
sunnanvert. Mest úrkoma
um nóttina var á Reykja-
nesi 7 mm. I Rvík. tveir.
Sólskinsstundir í höfuð-
borginni á sunnudaginn
nær 6 og hálf.
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvarinnar Bar-
ónstíg. í dag er opið hús fyr-
ir foreldra ungra barna kl.
15-16. Umræðuefnið: þung-
lyndi mæðra eftir fæðingu.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Byijað er að und-
irbúa fyrirhugaða síðsumar-
ferð norður til Húsavíkur dag-
ana 8-10. september nánari
uppl. á skrifstofu félags-
starfsins í Fannborg 2.
FURUGERÐI1, félagsstarf
aldraðra. í dag verður spilað
kl. 13-16.45. kl. 15 og bóka-
safnið er opið 12-15.
FEL. eldri borgara. í kvöld
verðúr dansað í Risinu kl.
20-23._________________
KIRKJUSTARF____________
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN. Á
sunnudag fór togarinn Jón
Baldvinsson til veiða og tog-
arinn Gjafar kom inn til lönd-
unar. Þýska eftirlitsskipið
Fridljof kom með veikan
mann. Skipið fór út aftur í
gær. Litið skemmtiferðaskip
Polaris kom sunnudag og fór
aftur í gær. I gær voru vænt-
anleg að utan Brúarfoss og
Dísarfell, svo og leiguskipið
Merkur.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN.
Á sunnudag kom Lagarfoss
að utan. Togarinn Haraldur
Krisljánsson er farinn til
veiða. í gær komu til löndun-
ar frystitogararnir Sjóli og
Oddeyrin. Valur var vænt-
anlegur að utan í gærkvöldi.
MINNINGARSPJOLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöidum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
Þessar vinkonur, Ásdís Helgadóttir og Þóra Pálsdóttir,
efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir fjársöfnun Rauða
krossins til hjálparstarfsins vegna flóðanna í Kína. Þær
söfnuðu 2.500 kr.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. ágúst - 15.
ágúst, að báðum dögum meðtöldum er i Borgar Apóteki, ÁJftamýri 1-5. Auk þess
er Reykjavíkur Apótek, Austuratræti, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögregian í Reykjavik: Neyöarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og réögjöf i s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þríöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöó, s. 612070: Virlca daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10- 11.
Nesapótelc Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl, 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ti kl. ia30. Laugar-
daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bomum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og
föstud. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, í Alþýðuhús-
inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mónud-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferðarheimilið Tindar Kjalamesi. Aðstoö við unglinga i vímuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiðstöð ferðamila Bankastr. 2: Opin sumarmón. mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. Id. 10.00-14.00 í s.: 623045.
Fróttasendingar Ríklsútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hódegisfróttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretiands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: M. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaaprtali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kJ. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtóli og kl. 15 til
kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varöstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstud. kl. 9-19. Handrita-
salur mónud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16.
Há8kólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
BorgarWkasafn Reykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðaaafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin ménud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kf. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn ménud. — laugard. Id. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. Id. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mónudaga Irá kl. kl. 11-16.
Árbæjaraafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasaíniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúnjgripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á íslenskum verkum i eigu safnsins.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mónudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20-22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16;
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18.
Bókasafn Keflavíkur Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug:
Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl.
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hsfnarflörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardage:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstij-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.'
Helgar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - iöstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunrm-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Setíjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.