Morgunblaðið - 13.08.1991, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 1991
29
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1.ágúst1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123
’/z hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 26.909
Heimilisuppbót 9.174
Sérstök heimilisuppbót 6.310
Barnalífeyrir v/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri . 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulffeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningar vistmanna 10.000
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.000 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 140,40
21% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins í ágúst, er inni í upp-
hæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisupp- bótar.
, Morgunblaðið/PPJ
Ahugamenn skoða Aerokotflugvél Húns Snædals og í baksýn sést í Landgræðsluflugvélina Pál Sveinsson.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. ágúst.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 104,00 70,00 90,23 20,821 2.510.338
Grálúða 70,00 70,00 70,00 0,107 7.490
Steinbítur 57,00 57,00 57,00 0,217 12.369
Smáþorskur 70,00 70,00 70,00 0,192 13.440
Ýsa 94,00 60,00 90,56 23.906 2.164.935
Lax 290,00 250,00 272,99 0,300 82.007
Smáufsi 27,00 27,00 27,00 0,013 351
Smáýsa 68,00 64,00 65,08 7,039 457.984
Langa 60,00 60,00 60,00 0,366 21.960
Lúða 250,00 250,00 250,00 0,007 1.750
Ufsi 67,00 60,00 62,33 8,224 512.635
Karfi 50,00 40,00 49,97 2,187 109.280
Lýsa 5,00 5,00 5,00 0,348 1.740
Lúða 400,00 300,00 348,29 0,430 149.765
Skötuselur 185,00 185,00 185,00 0,122 22.570
Koli 93,00 62,00 82,62 2,135 176.397
Samtals 85,06 73,416 6.245.011
FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur(sL) 109,00 89,00 90,37 10,111 913.729
Lax 235,00 265,00 186,93 0,285 53.275
Steinbítur 195,00 195,00 195,00 0,084 16.380
Lýsa 6,00 6,00 6,00 0,069 414
Ýsa (sl;) 135,00 94,00 102,75 21.953 2.255.572
Skarkoli 91,00 73,00 73,67 2,023 149.029
Ufsi smár 47,00 47,00 47,00 0,491 23.077
Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,084 16.380
Lúða 385,00 300,00 332,71 802,00 266.835
Ufsi 59,00 59,00 59,00 0,483 28.497
Karfi 47,00 36,00 38,98 10,549 411.214
Undirmái 62,00 62,00 6?,00 1.298 80.476
Blandað 6,00 6,00 6,00 0,020 120
Samtals 86,97 48,525 4.220.038
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 95,00 81,00 89,87 2,723 244.729
Ýsa 91,00 80,00 82,20 10,971 901.890
Undirm. fiskur 50,00 50,00 50,00 0,027 1.350
Lúða 545,00 110,00 281,77 1.168 329.248
Langa 57,00 57,00 57,00 0,171 9.747
Steinbítur 72,00 72,00 72,00 0,148 10.636
Ufsi 63,00 56,00 61,16 11.357 694.603
Skötuselur 190,00 190,00 190,00 0,016 3.040
Keila 44,00 44,00 44,00 0,672 29.568
Karfi 59,00 50,00 50,73 3,810 193.290
Samtals 77,84 31,063 2.418.121
Selt var úr Þuríði Halldórsd. GK.
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN.
Þorskur (sl.) 110,00 84,00 95,20 7,309 965.783
Ýsa (sl.) 98,00 76,00 92,83 11.716 1.087.612
Karfi 50,00 36,00 47,11 2,394 112.770
_Langa 63,00 57,00 62,74 2,421 151.893
Lúða 360,00 360,00 360,00 0,024 8.820
Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,375 7.500
Skata 80,00 80,00 80,00 0,079 6.320
Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,007 140
Skötuselur 435,00 180,00 217,00 0,618 134.385
Steinbítur 65,00 62,00 62,80 1,135 71.273
Ufsi 61,00 57,00 60,17 7,116 428.192
Samtals 81,48 33,194 2,704.688
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI.
Þorskur 88,00 75,00 85,75 29,392 2.520.300
Grálúða 81,00 81,00 81,00 0,288 23.328
Skarkoli 73,00 73,00 73,00 0,700 51.100
Lúða 395,00 395,00 395,00 0,036 14.220
Ýsa 93,00 92,00 92,67 1,350 125.100
Samtals 86,07 31,766 2.734.048
Selt var úr Páli Pálssyni IS.
Fjölmenn flugkoma í Múlakoti:
Allt frá litlum fisum upp í
drottningu stélhj ólsflug'véla
FLUGAHUGAMENN fjölmenntu um verslunarmannahelgi að Múla-
koti í Fljótshlíð,_ en þar var haldin vel heppnuð fjölskylduflughátíð
Flugmálafélags Islands. Þetta var í níunda sinn sem flugáhugamenn
hafa komið saman um verslunarmannahelgi og þar af hafa þeir
verið sjö sinnum í Múlakoti. Skipulagning og framkvæmd flughátíðar-
innar, eða flugkomunar eins og það heitir á máli flugáhugafólks var
í höndum sérstakrar Múlakotsnefndar Flugmálafélagsins og voru
þátttakendur úr öllum greinum flugíþrótta.
Dagskrá flugkomunar var fjöl-
breytt þannig að flestir fengu eitt-
hvað við sitt hæfi. Listflugsunnend-
ur höfðu nóg að gera við að glápa
upp í loftið því fjórir þekktir listflug-
menn mættu með sína farkosti,
Bjöm Thoroddsen á Pitts Special
tvíþekju sinni TF-BTH, Magnús
Norðdahl og Þorgeir Árnason á
frönsku CAP. 10B listflugvélinni
TF-UFO og Húnn Snædal kom alla
leið frá Akureyri á HS. 44 Aerokot
tvíþekju sinni TF-KOT. Húnn teikn-
aði og smíðaði flugvél sína sjálfur,
en fyrirmynd hennar er þekkt þýsk
flugvélategund frá byijun fjórða
áratugarins, Búcher Jungmeister.
Þetta var í fyrsta sinn sem Húnn
mætir með þennan ársgamla far-
kost sinn á flugkomu og vakti flug-
vélin mikla athygli fyrir vandaða
smíð.
Lendingakeppn var haldnar bæði
í fallhiífastökki og vélflugi. Lend-
Leikhópurinn Þíbilja:
Sýnir á alþjóðlegri leik-
listarhátíð í Finnlandi
TÍU leikarar úr leikhópnum
Þíbilju sýna Dal hinn blindu
þrisvar sinnum á alþjóðlegri leik-
listarhátíð í Tampere í Finnlandi
dagana 16. og 17. ágúst. Alls taka
í kringum 70 leikhópar víðs vegar
að úr heiminum þátt í hátíðinni.
Leiksýningin Dalur hinna blindu
er byggð á smásögu eftir H. G.
Wells. Þór Túliníus er leikstjóri sýn-
ingarinnar og jafnframt aðalhöf-
undur texta. Leikhópurinn Þíbilja
sýndi leikinn við góðar undirtektir
í Lindarbæ síðastliðinn vetur og
fékk þá boð um að taka þátt í hátíð-
inni í Tampere.
Auk leikara og leikstjóra taka
Ijórir aðrir listamenn þátt í leikför-
inni til Finnlands, ljósameistari,
hljóðmeistari, förðunarmeistari og
búningahönnuður.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 31. maí - 9. ágúst, dollarar hvert tonn
SVARTOLIA
175-
150-
75
50-
69/
68
i---1—I---1---1---1--1---1--1---1--\—
31.M7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26. 2Á 9.
ingakeppni fallhlífamanna var al-
veg ný af nálinni og útbúin sér-
staklega fyrir mót sem þessari.
Vakti keppni þeirra almenna lukku
áhorfenda, en sigurvegari hennar
varð Birgir Siguijónsson.
í lendingakeppni vélflugmanna
sigraði IJöður Guðlaugsson á
Cessna 172 TF-NEW. Þá fór fram
hveitipokakast úr flugvélum. Fengu
keppendur tvær tilraunir til að
varpa hveitipoka í mark á flug- '
brautinni og voru mörg skemmtileg
tilþrif sýnd þrátt fyrir að enginn
náði að hitta. Besti samanlagður
árangur í hveitipokakasti náði Har-
' aldur Karlsson og áhöfn á Piper
Tri-Pacer TF-GAG með 47 metrar
alls, en besta kastið, aðeins 5 metr-
ar frá marki, átti Linda Gunnlaugs-
dóttir úr PittS Special flugvél eigin-
manns síns Björns Thoroddsens
TF-BTH. Ýmislegt var til gamans
gert fyrir yngri kynslóðina, sem
m.a. fékk að spreyta sig í keppni í
skutlukasti og í pokahlaupi. Svif-
drekamenn tóku einnig þátt í há-
tíðarhöldunum en stunduðu sína
uppáhaldsíþrótt af nærliggjandi
fjöllum þar sem skilyrði til svif-
drekaflugs voru betri en í Fljóts-
hlíðinni. Módelflugmenn voru einn-
ig mættir til leiks og sýndu listir
sínar undir hlíðinni fyrir ofan flug-
völlinn. Þyrla Landhelgisgæslunnar
TF-SIF, sem var í vegaeftirliti urn
þessa helgi, hafði viðkomu í Múla-
koti um stund. Við brottför þaðan
sýndi Bogi Agnarsson flugstjóri
flugkomugestum ýmsa flugeigin-
leika sem þyrlan hefur fram yfir
venjulegar flugvélar.
Á laugardagskvöldið var að venju
haldin sameiginleg grillveisla flug-
áhugafólks og sló aðsókn í hana
öll fyrri met. Það lætur nærri að
hátt á fjórða hundrað manns hafi
lagt leið sína í Múlakot um helgina
ýmist fljúgandi eða akandi. Yfir
sextíu flugvélar höfðu viðkomu í
Múlakoti um þessa helgi, allt frá
litlum fisum upp í „drottningu stél-
hjólsflugvéla", Douglas C-47 Dak-
ota Landgræðslu ríkisins „Páll
Sveinsson". Tilgangur með veru
áburðarflugvélarinnar í Múlakoti
var að vekja athygli manna á því
átaki sem þarf að gera í upp-
græðslu landsins, en einmitt í
Fljótshlíðinni sést verulegur árang-
ur af starfí Landgræðslunnar.
Margt fleira var til gamans gert
á þessari fjölsóttustu flugkomu
flugáhugamanna til þessa. Náðist
að sameina áhuga manna á flugi
og að vera með fjölskyldunni í fögru
umhverfi um þessa mestu ferða-
helgi ársins. Það heyrðist á öllum
að flugkoman hefði verið sú besta
hingað til og hlökkuðu menn til að
hittast aftur í Múlakoti að ári.